Re: Samsung Galaxy S IV (S4)
Sent: Mið 04. Jan 2017 23:08
Ég hef tvisvar keypt nýjan skjá+digitalizer af amazon.co.uk fyrir sgs4 og er nokkuð viss um að í bæði skiptin hafi ég fengið refurbished vöru, þ.e skjá einingu sem búið var að skipta um gler á. Báðir virkuðu fínt samt en tók eftir á þeim báðum að glerið lyftist aðeins upp á einu horni og tel að þeir hafi verið viðkvæmari fyrir að brotna, mér tókst allavega að brjóta þá báðachaplin skrifaði:Sæll, hvar keypti þú skjáinn? Er með einn S4 í skúffu hérna heima, með brotinn skjá og digitalizer.