Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Mið 17. Ágú 2011 23:19
Er eithvað betra á þessu verði ?
Vegna AMD Eyfinity tækninni. Með nokkra skjái sem sýna saman eina mynd fer upplausnin upp miklu hærra en nokkurn tíman á einum skjá, og því þarf meira minni á skjákort AMD en hjá nVidia.Kristján skrifaði:afhverju eru amd skjákortin yfirleitt með meira minn en nvidia
Það fer alveg eftir því hvaða backend hið tiltekna teikniforrit styður. Ef það styður OpenCL þá virkar AMD kort jafn vel og nVidia kort.Kristján skrifaði:er amd með eitthvað eins og nvidia er með cuda og svona sem vinnur betur með teikniforritum og svona.
ekki í gegnum buy.is það er held ég ódýrara og það stendur að það er free-shipping.kjarribesti skrifaði:þú færð örugglega vertex 2 af newegg hingað heim á svona 30k eða eitthvað, frekar bara kaupa þetta hérna ?
Já útaf fyrir sig þægilegt .AncientGod skrifaði:samt flott að geta browsað á newegg þar sem það er meira úrval en svo verðu maður að passa sig á verðum sem friðjón mun selja þetta.
AntiTrust skrifaði:Listi yfir forrit sem ég hendi upp eftir enduruppsetningu á OS:
Chrome
Skype
MSN
GoogleTalk
VLC
CCCP
Flash/Java/.NET
Picasa
Office2010
Adobe Reader
MSE
Malwarebytes
Dropbox
Google Earth
ImgBurn
CCleaner
Defraggler
TeraCopy
TrueCrypt / Eða enable Bitlocker
7-Zup
FileZilla
Notepad++
mini p180 er svartur að innanHelgzeN skrifaði:er þessi kassi svartur inn í eða ? hef nefnilega aldrei séð þá til sölu svarta inn í
http://www.computer.is/vorur/7356/" onclick="window.open(this.href);return false;
og ef eitthver veit um svona kassa http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 811129044R" onclick="window.open(this.href);return false; sem er svartur inn í má hann endilega láta mig vita.
Fer aldrei úr stóru QcK+ sTeeL mottunni minni.Output skrifaði:Ég hef eina spurningu, Hvaða góða músamotta er til? Hef enga hugmynd um hvaða músamottur eru til :s Hef heyrt að steelseries eru góðar annars veit ég ekki.
Ahh, Mun örugglega taka þetta, Eða kannski aðeins stærri gerð af þessu. Takk fyrir svarið.Gúrú skrifaði:Fer aldrei úr stóru QcK+ sTeeL mottunni minni.Output skrifaði:Ég hef eina spurningu, Hvaða góða músamotta er til? Hef enga hugmynd um hvaða músamottur eru til :s Hef heyrt að steelseries eru góðar annars veit ég ekki.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3697" onclick="window.open(this.href);return false;
Mun, mun ódýrari en ég bjóst við, klárlega taka þetta ekki seinna en akkúrat núna.
Þú ert einstaklega áhugaverður og sniðugur maður... ótrúlega áhugaverð lesning...AntiTrust skrifaði:Erfitt að segja, augljóslega. En ef þú skoðar tölvur í dag og tölvur fyrir 30 árum með mjög víðu sjónarhorni er ekki það mikill munur. Örgjörvar, móðurborð, vinnsluminni, langtímaminni (HDD/SSD), skjár, lyklaborð etc - vinnur flest allt ennþá á sömu prinsippinum.Tiesto skrifaði:Hvernig haldið þið að tölvurnar verða árið 2020?
Ég myndi halda að akkúrat þessi atriði séu að stefna í miklar breytingar á næstu 5-10 árum. Grunar að userinput verði talsvert öðruvísi, mikið meira með handabendingum/hreyfingum og snertiskjáum í staðinn f. mús og lyklaborð. Raddstýring er líklega e-ð sem á eftir að koma sterkara inn, tækni sem hefur verið til í mörg ár en aldrei notfærð af viti einfaldlega vegna þess að hún krefst of mikilla resources.
Ef þú skoðar síðustu áratugi hefur lögmál Moore´s líka verið nokkuð stöðugt, þ.e. að á tveggja ára fresti tvöfaldist gagnageymslu- og vinnslugeta. Ef við reiknum með því áframhaldi næstu 10 árin verða tölvur með 64+ kjarna örgjörvum, hver kjarni að keyra á rúmlega 4-5Ghz. RAM verður komið í 40-80GB standarda, og geymslupláss verður fáránlegt m.v. standarda í dag - fartölvur verða með margra TB diska, sem ég tel að verði þónokkuð svipaðir SSD eins og við þekkjum þá í dag, nema hvað þeir verða að sjálfsögðu margfalt hraðari og stærri, og munu líklega notfæra sér tækni á við LightPeak, sem er margfalt hraðari staðall en SATA. Skjáir verða allt öðruvísi, OLED based finnst mér líklegast eins og við stöndum í dag.
Þetta er ein kenning af .. óteljandi. Stærsta vogunarmálið fyrir mér finnst mér vera það hvernig og hvert tölvuskýjanotkun þróast. Nú þegar bjóða fyrirtæki upp á stýrikerfi eins og Redhat Enterprise Virtual server-ar upp á virtual desktopa/vélar sem fólk loggar sig inn á frá thinclient-um, í staðinn fyrir að reiða sig eingöngu á miðlægar möppur/skráraðgang sbr. Active Directory.
Ég held persónulega að það sé ennþá talsvert langt í það að við getum öll verið með sambærilega thinclient-a heima hjá okkur, eina sem á eftir að muna er útlit og skjástærð/gæði. Rest verður einfaldlega eftir því hversu öflugt vinnslusvæði við kaupum innan tölvuskýsins. Þarna eru komnir flöskuhálsar vegna nettenginga, þar sem allavega hvað Ísland varðar við erum og verðum ekki á næstu árum búin undir það að flytja GPU rendering fyrir tölvuleiki og annað slíkt yfir símalínurnar okkar. En þetta gæti auðvitað allt breyst, það eru núna nýlega að koma fram encoders sem geta flutt leikjaspilun yfir netið hreinlega sem streaming video, og flestir á þokkalegu ljósneti ættu að ráða við að stream-a ágætis upplausnum.
Hvernig sem þetta fer, þá held ég að næstu 10-15 árin verði jafn spennandi og síðustu 10-15 árin hvað varðar þróun og hvernig við notum þessa tækni.
ÚpsOutput skrifaði:Ahh, Mun örugglega taka þetta, Eða kannski aðeins stærri gerð af þessu. Takk fyrir svarið.Gúrú skrifaði:Fer aldrei úr stóru QcK+ sTeeL mottunni minni.Output skrifaði:Ég hef eina spurningu, Hvaða góða músamotta er til? Hef enga hugmynd um hvaða músamottur eru til :s Hef heyrt að steelseries eru góðar annars veit ég ekki.
http://www.att.is/product_info.php?products_id=3697" onclick="window.open(this.href);return false;
Mun, mun ódýrari en ég bjóst við, klárlega taka þetta ekki seinna en akkúrat núna.