Síða 17 af 34
Re: Folding@home
Sent: Fös 02. Júl 2010 13:34
af BjarkiB
Hvað er málið, nú er hvert unit byrjað að taka miklu lengri tíma, tekur 10-20 mín núna og tók ekki nema 4 mín fyrst

Re: Folding@home
Sent: Lau 03. Júl 2010 00:21
af Gunnar
muhahaha kominn í 6 sæti, er að taka suma af þessum i7 kauðum

Re: Folding@home
Sent: Mán 05. Júl 2010 19:04
af Gunnar
koma svo vaktarar með i7 mulningsvélarnar sínar haldið áfram að folda!!!
er í 5 sæti, hljóta að vera fleirri en 4 með i7 vélar!!!!
Re: Folding@home
Sent: Mán 05. Júl 2010 19:42
af Tiger
Ég kveiki aftur þegar þið eruð komnir í 1.500.000

. Það er/var engin metnaður þannig að það var ekkert gaman að vera í fyrsta sæti án þess að þurfa að hafa fyrir því

Re: Folding@home
Sent: Mán 05. Júl 2010 19:57
af vesley
Ég er í smávegis pásu núna þar sem ég er enn ekki búinn að ná að treysta skjákortinu mínu alveg 100% eftir að ég bakaði það . Er enn að prufukeyra það í mörgum öðrum keyrslum og athuga hvernig það höndlar sig .
Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Júl 2010 19:23
af Ulli
hvað eru menn að fá á dag sirka??
er að fá um 15000ppd eftir að ég fekk nýja örgjörfan..
Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Júl 2010 19:34
af GullMoli
Ah, ég þyrfti að fara reyna á skjákortið í þessu

Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Júl 2010 19:46
af Ulli
hmm alltaf eithvað vesen á þessu.
kemur altaf rauður status og seijir Hung þegar ég fer með Músar Bendilin yfir status.
er þetta frosið eða?
allir kjarnarnir enþá á 100% vinslu..
Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Júl 2010 19:57
af GullMoli
Újé, ég er að fá 14300 PPD bara með skjákortið í gangi
Svo er bara að yfirklukka örgjörvann og skjákortið og koma þessu öllu í gagnið

Re: Folding@home
Sent: Fim 08. Júl 2010 20:36
af Ulli
GullMoli skrifaði:Újé, ég er að fá 14300 PPD bara með skjákortið í gangi
Svo er bara að yfirklukka örgjörvann og skjákortið og koma þessu öllu í gagnið

Þetta er náturlega bara svindl...

Re: Folding@home
Sent: Mán 02. Ágú 2010 21:45
af Dazy crazy
Damn, ég næ ekki 14.000 ppd markinu á 2,5 árs gömlu tölvunni minni

af hverju fæ ég miklu lægra credit á skjákortunum en örgjörvanum?
Re: Folding@home
Sent: Fös 13. Ágú 2010 15:10
af JohnnyX
eru vaktarar enn þá með þetta í gangi? Maður er svona að gæla við það að henda þessu upp

hef ekki alveg nennt því hingað til

Re: Folding@home
Sent: Lau 14. Ágú 2010 22:59
af Dazy crazy
Ég er búinn að vera með þetta í rúmlega viku og kom okkur upp um 3 sæti, nenni ekki að vera í þessu lengur þar sem vaktarar eru búnir að finna lausnina við þessu og ættum við að senda folding@home fólkinu póst um það að hætta að sóa tíma sínum í þetta og láta bara veika fólkið reykja gras.
Re: Folding@home
Sent: Sun 29. Ágú 2010 18:58
af BjarkiB
Bíddu eru allir hættir eða?
Re: Folding@home
Sent: Sun 12. Sep 2010 23:49
af vesley
Bíddu nú við ? Hvað gerðist af hverju hættuð þið allir ?
Okkur var farið að ganga svo vel....
Re: Folding@home
Sent: Mán 13. Sep 2010 00:44
af Gunnar
þótt ég hafi verið kominn í fimmta sæti þá leið mér eins og ég væri að fá svo fá stig útaf daniel og snudda svo mér fannst ekki taka því að reyna þar sem þeir væri komir WAY á undan öllum öðrum. svo óþarfa álag á tölvuna 24/7
Re: Folding@home
Sent: Sun 20. Feb 2011 15:30
af Tiger
hættu allir að Folda þegar ég fékk mér iMac og tók mér pásu

Best að dusta smá rykið af þessu og sjá hvað þessi sandy bridge örri getur

Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 17:03
af Tiger
Ætlar enginn að byrja að folda aftur??? Tilhvers að eiga öflugar tölvur ef maður ætlar ekki að láta gott af sér leiða

.....Að spila Battlefield læknar ekki krabbamein sko

Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 17:05
af vesley
Svo langt síðan að maður var á fullu í þessu að ég gekk það langt að eyða þessu öllu saman úr tölvunni.
Ætla að prufa að fikta í þessu og skella þessu inn á eftir og folda
Vona að fleiri geri það líka.
Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 17:11
af Tiger
vesley skrifaði:Svo langt síðan að maður var á fullu í þessu að ég gekk það langt að eyða þessu öllu saman úr tölvunni.
Ætla að prufa að fikta í þessu og skella þessu inn á eftir og folda
Vona að fleiri geri það líka.
Já maður var smá ryðgaður, en shæsss hvað 2600k og GTX 580 eru að virka í þessu.... Þú verður fljótur að ná Danna

Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 17:17
af vesley
Snuddi skrifaði:vesley skrifaði:Svo langt síðan að maður var á fullu í þessu að ég gekk það langt að eyða þessu öllu saman úr tölvunni.
Ætla að prufa að fikta í þessu og skella þessu inn á eftir og folda
Vona að fleiri geri það líka.
Já maður var smá ryðgaður, en shæsss hvað 2600k og GTX 580 eru að virka í þessu.... Þú verður fljótur að ná Danna

Verð fljótur að ná honum ef hann byrjar ekki að folda

. Tölvan mín er engin mulningsvél

. Er einfaldlega að bíða eftir lga2011/ivy-bridge eða jafnvel Bulldozer .
Þá verður ekki sparað.
Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 17:47
af Frantic
Vá hvað ég er ekki að skila útá hvað þetta gengur.
Gæti tölvan bara allt í einu læknað einhverja milljón sjúkdóma af því maður lætur eitthvað forrit vera í gangi?

Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 18:23
af nonni95
JoiKulp skrifaði:Vá hvað ég er ekki að skila útá hvað þetta gengur.
Gæti tölvan bara allt í einu læknað einhverja milljón sjúkdóma af því maður lætur eitthvað forrit vera í gangi?

Já, gæti einhver útskýrt þetta betur, og er þetta alveg öruggt, gerir tölvan þetta fyrir mann eða þarf maður að gera eitthvað
Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 18:27
af vesley
nonni95 skrifaði:JoiKulp skrifaði:Vá hvað ég er ekki að skila útá hvað þetta gengur.
Gæti tölvan bara allt í einu læknað einhverja milljón sjúkdóma af því maður lætur eitthvað forrit vera í gangi?

Já, gæti einhver útskýrt þetta betur, og er þetta alveg öruggt, gerir tölvan þetta fyrir mann eða þarf maður að gera eitthvað
Held að allt mögulegt um folding@home sé innan í þessum þræði.
Re: Folding@home
Sent: Þri 22. Feb 2011 18:35
af Tiger
Það er nú búið að nefna það nokkrum sinnum á þessum 22 bls sem þessi þráður er orðin, en lang best að lesa um þetta
hérna. En já basicly er tölvan þín að brjóta niður prótein fyrir Stanford háskolan í leit að lækningu við Krabbameini, Alzheimar ofl ofl skjúkdómum.
Síðan eru flestar tölvusíður og fyirtæki sem eru í keppni um að safna sem flestum stigum. Hægt að lesa mikið til um þetta á síðunni hjá Overclocksers
hérna.
Eins og staðan er núna
1. Folding@evga
2. [H]ardOCP
3. Maximum PC Magazine
4.
http://www.overclockers.com" onclick="window.open(this.href);return false;
5. Overclock.net
.
.
.
804. vaktin.is
Og ég í sæti 6.429 af 1.520.006 foldurum um allan heim.
