Síða 16 af 16
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mán 17. Feb 2014 17:02
af lukkuláki
Sallarólegur skrifaði:lukkuláki skrifaði:Capture.PNG
Ætla þeir sem lentu í þessum leka og eru eða voru hjá Vodafone á þessum tíma að skrá sig í þetta ?
http://malsoknarfelag.is/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta var ekki leki.
Það er rétt *leiðrétt
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mið 19. Feb 2014 22:46
af tanketom
Sma off topic en er mikið vesen með ljósnetið hjá vodafone? Mér var sagt að tengja frekar adsl en ljosnetid tvi ad tad væri mikid stöðugra en 8mbits finnst mer frekar slappt...
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mið 19. Feb 2014 23:33
af Nariur
tanketom skrifaði:Sma off topic en er mikið vesen með ljósnetið hjá vodafone? Mér var sagt að tengja frekar adsl en ljosnetid tvi ad tad væri mikid stöðugra en 8mbits finnst mer frekar slappt...
Tjah, Vodafone eru bara ekki með ljósnet, svo ég skil að það sé ekki stöðugt. Ljósleiðaratengingaranar eru hinsvegar mjög góðar.
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mið 19. Feb 2014 23:40
af Gislinn
Nariur skrifaði:tanketom skrifaði:Sma off topic en er mikið vesen með ljósnetið hjá vodafone? Mér var sagt að tengja frekar adsl en ljosnetid tvi ad tad væri mikid stöðugra en 8mbits finnst mer frekar slappt...
Tjah, Vodafone eru bara ekki með ljósnet, svo ég skil að það sé ekki stöðugt. Ljósleiðaratengingaranar eru hinsvegar mjög góðar.
http://www.vodafone.is/internet/ljosnet/
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Fim 20. Feb 2014 01:08
af Nariur
Gislinn skrifaði:Nariur skrifaði:tanketom skrifaði:Sma off topic en er mikið vesen með ljósnetið hjá vodafone? Mér var sagt að tengja frekar adsl en ljosnetid tvi ad tad væri mikid stöðugra en 8mbits finnst mer frekar slappt...
Tjah, Vodafone eru bara ekki með ljósnet, svo ég skil að það sé ekki stöðugt. Ljósleiðaratengingaranar eru hinsvegar mjög góðar.
http://www.vodafone.is/internet/ljosnet/
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Fim 20. Feb 2014 17:50
af rubey
Erlent download í rugli hjá þeim núna.. Virkar fínt ef ég tengist vpninu en annars er allt úti. Nema auðvitað "utanlands downloadið" frá youtube það virkar alveg eins og það sé innanlands download.....
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mið 26. Feb 2014 16:34
af hallihg
Shocking!
Hagnaður Vodafone tvöfaldast
http://www.vb.is/frettir/102362/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mið 26. Feb 2014 17:02
af GuðjónR
Hvað ætli stórt hlutfall "hagnaðarins" sé vegna ofreiknaðs niðurhals?
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Sent: Mið 26. Feb 2014 19:35
af Ulli
http://www.vodafone.is/" onclick="window.open(this.href);return false;