Síða 16 af 18
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fim 31. Maí 2012 18:43
af HoBKa-
Vil koma þessu á framfæri:
Sælir BF3 menn, við ætlum auðvitað að halda jafn stóran og flottan hitting næsta sunnudag 3.6.12 og við gerðum síðast!
Við fengum Tölvutek til að styrkja okkur aftur með mjög flottum vinning, Það er Thermaltake TT eSports Challenger Ultimate lyklaborð sem stigahæsti spilarinn mun vinna sér inn!
Þið getið lesið ykkur betur til um það á heimasíðu Tölvutek:
http://tolvutek.is/vara/tt-esports-chal ... bord-svart" onclick="window.open(this.href);return false;
Og á heimasíðu Thermaltake:
http://www.ttesports.com/products/produ ... =spec&s=12" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég vildi líka benda ykkur á að þeir eru með mekanísk lyklaborð fyrir ykkur sem hafa áhuga á því
Einnig var minnst á það að taka BF3 Olympics á næsta hitting sem ég er sjálfur nokkuð spenntur fyrir en langar að heyra í ykkur til að sjá hvort það sé nægur mannskapur í þetta endilega postið hér:
http://www.esports.is/forums/index.php? ... nn-3612%2F" onclick="window.open(this.href);return false; og látið vita ef þið hafið áhuga.
Hlakka til að sjá sem flesta og miðað við síðasta hitting er um að gera að mæta snemma, serverinn fylltist um 8 leytið.
Kv. Desidius
Von um að sjá sem flesta á sunnudaginn.
[TEK]
http://www.facebook.com/clantek" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tek.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Kv.
HoBKa-
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Sun 03. Jún 2012 15:54
af HoBKa-
Bara minna á hittinginn í kvöld á TEK.BF3 - Tolvutek serverinum kl. 20:00
http://battlelog.battlefield.com/bf3/se ... -Tolvutek/
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Sun 03. Jún 2012 16:50
af MCTS
já má henda origin id hjá mer sem Vaktari í staðinn fyrir KingIc3
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Þri 05. Jún 2012 14:45
af capteinninn
Einhver kominn með Premium? Gamefly var að selja það á 40$ en ég missti af því.
Ég er búinn að réttlæta það fyrir mér að kaupa þetta. Er bara að reyna að finna það einhverstaðar ódýrara
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Þri 05. Jún 2012 14:47
af MCTS
Ég er búinn að versla mér premium
[BMW]Vaktari
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Þri 05. Jún 2012 18:55
af capteinninn
Sá á reddit einhvern tala um að ef þú kaupir hann í gegnum Brasilíu kostar þetta 3500 í staðinn fyrir 6600 rúmlega.
Ef ég nota Visa Plús kort sem ég er með fyrir online kaup er ég þá ekki nokkuð öruggur? Set bara inná kortið nóg fyrir því sem ég kaupi hverju sinni, er ég nokkuð í hættu að einhver geti stolið upplýsingum og tekið pening af öðrum kortum/reikningum út frá þessu korti sem er nánast alltaf tómt?
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Þri 05. Jún 2012 19:08
af Turbo-
ég er eitthvað að noobast í þessu, var nokkuð virkur í bf2 með Oby claninu áður en bf2 dó
nota nickið Ice_mr2turbo í bf3 og Turbomonster í bc2
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Þri 05. Jún 2012 19:54
af Kristján
Thormaster1337 skrifaði:thormaster1337 / LeBadDemon
edit: fyrir þá sem vilja breyta um nickname
http://www.origin.com/ie/change-id" onclick="window.open(this.href);return false; thank me later
þú félagi ert motherfkn awesome.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fös 08. Jún 2012 08:15
af Kristján
fæ þetta bara þegar eg reyni að breyta um origin ID
This page is currently unavailable. We may be experiencing unusually high load or undergoing maintenance. Please try again later.
er að nota þetta til að reyna breyta
http://www.origin.com/ie/change-id" onclick="window.open(this.href);return false;
einhverjar hugmyndir?
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fös 08. Jún 2012 12:54
af MCTS
Kristján skrifaði:fæ þetta bara þegar eg reyni að breyta um origin ID
This page is currently unavailable. We may be experiencing unusually high load or undergoing maintenance. Please try again later.
er að nota þetta til að reyna breyta
http://www.origin.com/ie/change-id" onclick="window.open(this.href);return false;
einhverjar hugmyndir?
verður að logga þig inn á origin til þess að geta breytt það var allavega sagt við mig
http://www.origin.com/uk/change-id" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fös 08. Jún 2012 18:55
af Kristján
Nýtt ID
kms1405 -> SuspiciousNoob
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fös 08. Jún 2012 20:11
af Zimbi
zimbi - zimbi105
djöfull vildi ég að tek serverinn væri hardcore, klárlega mikið skemmtilegri spilun
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Lau 09. Jún 2012 16:56
af blitz
Eru menn að detta í BF Premium?
Fékk einhver þetta proxy-trick til að virka? Þegar ég slekk á proxynum til að borga þá er ég alltaf bouncaður yfir á EU Origin.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Sun 10. Jún 2012 14:38
af darkppl
á ekki að reyna að fylla serverinn í kvöld?..
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mán 11. Jún 2012 18:03
af blitz
Fékk þetta proxy dót loksins til að virka - $27 fyrir BF3 Premium
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mán 11. Jún 2012 18:04
af darkppl
geturu sagt hvernig?...
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mán 11. Jún 2012 18:08
af blitz
http://www.hotukdeals.com/deals/battlef ... 4#comments" onclick="window.open(this.href);return false;
Worked for me, acceded my Premium stats 30s after the order
How I did it:
Use firefox, no addon except ADBlocks. (doesn't really matter but the lesser, the better)
Clear EVERYTHING! (ctrl+shift+suppr) even use ccleaner if you aren't sure
Close everything.
Go to origin, login, go to your account setting. change your country to india.
Clear EVERYTHING again.
Launch Firefox, setup your indian proxy in settings. (make sure to check use this proxy server for all protocols)
test it if unsure (what's my IP, or just google india you should be automatically redirected to.)
Go to store.origin.com. You should be in India origin, top left corner should have the Indian flag displayed. If not, DOING IT WRONG!
Click on Battlefield 3 premium. Click Buy/Add to basket.
Go to your basket.
DISABLE YOU PROXY NOW!
Click Checkout.
Price should still be in rupees and you should still be in Origin India, if not, DOING IT WRONG!
Login to your origin account. USE THE TWO CASES ABOVE YOUR BILLING ADDRESS, NO THE LOGIN IN THE TOP RIGHT CORNER, IMPORTANT!
Price should still be in rupees, if not, DOING IT WRONG!
Enter your billing information (you can use your real address. Do not enter a zip code though, it's not necessary and could create conflicts.) and your credit card information
Pay out, Bam, Premium for 1/3 of the price, poorfag gonna jew, etc...
If nothing of that work for you, I don't know, just chop off you hands and ask someone else to do it for you.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mán 11. Jún 2012 19:20
af darkppl
takk þetta virkaði vel
og buinn að fá aug
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Þri 12. Jún 2012 17:43
af capteinninn
blitz skrifaði:http://www.hotukdeals.com/deals/battlef ... 4#comments
Worked for me, acceded my Premium stats 30s after the order
How I did it:
Use firefox, no addon except ADBlocks. (doesn't really matter but the lesser, the better)
Clear EVERYTHING! (ctrl+shift+suppr) even use ccleaner if you aren't sure
Close everything.
Go to origin, login, go to your account setting. change your country to india.
Clear EVERYTHING again.
Launch Firefox, setup your indian proxy in settings. (make sure to check use this proxy server for all protocols)
test it if unsure (what's my IP, or just google india you should be automatically redirected to.)
Go to store.origin.com. You should be in India origin, top left corner should have the Indian flag displayed. If not, DOING IT WRONG!
Click on Battlefield 3 premium. Click Buy/Add to basket.
Go to your basket.
DISABLE YOU PROXY NOW!
Click Checkout.
Price should still be in rupees and you should still be in Origin India, if not, DOING IT WRONG!
Login to your origin account. USE THE TWO CASES ABOVE YOUR BILLING ADDRESS, NO THE LOGIN IN THE TOP RIGHT CORNER, IMPORTANT!
Price should still be in rupees, if not, DOING IT WRONG!
Enter your billing information (you can use your real address. Do not enter a zip code though, it's not necessary and could create conflicts.) and your credit card information
Pay out, Bam, Premium for 1/3 of the price, poorfag gonna jew, etc...
If nothing of that work for you, I don't know, just chop off you hands and ask someone else to do it for you.
Er að nota leiðbeiningarnar frá þessari síðu til að gera þetta en síðan er rosalega lengi að loada, er það þannig hjá öllum?
Edit*
Greit, ég get ekki keypt neitt því þegar ég reyni að stilla billing info get ég bara valið lönd í Asíu sem landið sem ég bý í. Er búinn að breyta landinu sem ég er frá aftur á Ísland en það virkar ekki. Djöfuls vesen er þetta
Sýnist þetta ekki virka lengur þar sem að ef ég set inn að landið mitt sé Indland þá verð ég að borga með indversku korti. Veit einhver hvort ég sé að klúðra þessu á einhvern hátt eða einhverja aðra aðferð til að gera þetta?
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mið 27. Jún 2012 07:59
af Kristján
einhverjir að fá massa lagg í BF3???
algjörlega enganveginn hægt að spila
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mið 27. Jún 2012 11:17
af capteinninn
Kristján skrifaði:einhverjir að fá massa lagg í BF3???
algjörlega enganveginn hægt að spila
Var að fá þetta í fyrradag og skildi ekkert í því, svo fattaði ég að erlendi kvótinn væri búinn hjá mér
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Mið 27. Jún 2012 11:18
af Kristján
hannesstef skrifaði:Kristján skrifaði:einhverjir að fá massa lagg í BF3???
algjörlega enganveginn hægt að spila
Var að fá þetta í fyrradag og skildi ekkert í því, svo fattaði ég að erlendi kvótinn væri búinn hjá mér
kvótinn hjá mér er í fínu lagi.
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fös 24. Ágú 2012 22:25
af chaplin
Enginn að spila?
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Fös 24. Ágú 2012 22:31
af Klaufi
chaplin skrifaði:Enginn að spila?
Yup!
Ég og Dabbiso, í fyrsta skipti í laaangan tíma
P.s. ar að joina Mumble,
Kjarni - NEANTR 02..
P.S.2 lolnet @ mumble, rás 24
Re: Opinberi Battlefield 3 þráðurinn.
Sent: Lau 25. Ágú 2012 01:02
af Orri
Er að spá í að láta loksins verða af því að kaupa BF3 Premium, þrátt fyrir að vera mikið á móti svona Premium eða Elite dóti..
Vitið þið um einhverja síðu eða álíka þar sem maður getur fengið Premium á betra verði en á Origin?
Reyndi þessa India proxy leið sem talað er um hér fyrir ofan en það er búið að hækka indverska verðið þannig það er að kosta jafn mikið og venjulega..