Síða 15 af 36
Sent: Þri 10. Jan 2006 12:21
af Vilezhout
Þetta er nú helvíti flott skjámynd
væri nú svo brjálað ef þetta væri hnappur til að keyra það forrit sem þú notar oftast
Sent: Þri 10. Jan 2006 13:25
af Guðni Massi
Hérna er mitt "þú veist hvað"
Sent: Þri 10. Jan 2006 13:41
af CendenZ
ertu að vinna uppí Marel ?
Sent: Þri 10. Jan 2006 15:20
af gnarr
er þetta ekki bárujárnspressa?
Sent: Þri 10. Jan 2006 19:52
af Guðni Massi
Þetta er í bárujárnspressan í Marel, ef ég man rétt, en ég er ekki að vinna þar ég var þar í skólaferðalagi með Húsasmíðadeild VMA eftir páska í fyrra og tók helling af myndum.
Sent: Mið 11. Jan 2006 00:46
af urban
og hvað fær Gnarr í verðlaun ?
btw ekki hafði ég hugmynd um hvað þetta var
Sent: Mið 11. Jan 2006 12:40
af Guðni Massi
Gnarr fær klapp á bakið í verðlaun nú er bara að bíða þangað til að sú tækni fer á almennan markað þ.a.s. snerting í gegnum netið.
Sent: Mið 11. Jan 2006 13:05
af CraZy
það er sér þannig þráður á Linux borðinu
Sent: Fim 12. Jan 2006 23:54
af Arnarr
mitt desktop
Sent: Fös 13. Jan 2006 22:14
af @Arinn@
desktopið mitt.
Sent: Mán 16. Jan 2006 04:13
af biggi1
svona er mitt:
Sent: Mán 16. Jan 2006 13:23
af viddi
mitt eins og er núna:
Sent: Mán 16. Jan 2006 14:11
af hilmar_jonsson
Guðni Massi skrifaði:Hérna er mitt "þú veist hvað"
Bárujárnsverksmiðjan?
Sent: Mán 16. Jan 2006 14:14
af @Arinn@
Hvernig væri að klára að lesa allt ?
Sent: Mán 16. Jan 2006 14:18
af hilmar_jonsson
... ég var bara svo spenntur yfir því að hafa fattað þetta...
Sent: Sun 19. Feb 2006 21:29
af @Arinn@
Ég verð að vekja þetta upp ég var að skipta þessi er snilld
Sent: Sun 19. Feb 2006 21:38
af Mazi!
Sent: Sun 19. Feb 2006 23:37
af Snorrmund
@Arinn@ skrifaði:Ég verð að vekja þetta upp ég var að skipta þessi er snilld
er ekki að reyna að vera leiðinlegur en með þessari mynd er verið að meina að windows sé drasl samt ertu að keyra þessa tölvu á windows?
Sent: Sun 19. Feb 2006 23:44
af SolidFeather
Mitt er best skomm
Upprunaleg strærð: 1920x1200
Sent: Mán 20. Feb 2006 00:12
af DoRi-
SolidFeather skrifaði:Upprunaleg strærð: 1920x1200
djöfulsins paradís hlýtur það að vera að hafa svona res,, ég er fastur í 1280x1024
Sent: Mán 20. Feb 2006 00:23
af mjamja
hvað er málið með þetta res dæmi? ég er með 1024x768 og gæti ekki verið sáttari.... afhverju vill fólk hava svona háa upplausn?
Sent: Mán 20. Feb 2006 00:26
af SolidFeather
mjamja skrifaði:hvað er málið með þetta res dæmi? ég er með 1024x768 og gæti ekki verið sáttari.... afhverju vill fólk hava svona háa upplausn?
Því þá er maður svo 1337
Sent: Mán 20. Feb 2006 00:53
af CendenZ
mjamja skrifaði:hvað er málið með þetta res dæmi? ég er með 1024x768 og gæti ekki verið sáttari.... afhverju vill fólk hava svona háa upplausn?
mismunandi stærðir á skjám ?
ég sætti mig fullkomnlega við 1280 í 17 tommu skjám, en í 19 er 1600 lágmark og í 21 er 1920 ásættanlegt
Sent: Mán 20. Feb 2006 02:47
af gnarr
tótallí. ég get ekki verið með minna en 1600 í breidd. ég get sætt mig við að vera með 2*1024 eða 1600*1200. Ég get ekki unnið jafn vel í minna skjáplássi.
Sent: Mán 20. Feb 2006 03:02
af Mazi!