Síða 15 af 27
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:07
af capteinninn
Veit einhver hvað það tekur langan tíma að millifæra á Cryptsy, frekar lengi að sendast í gegn.
Kominn hálftími síðan ég startaði millifærslunni
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:08
af eeh
ég notaði lykilin úr papa veskinu fyrst hjá mér en svo notaði ég lykilin úr aur veskinu fyrir konuna.
Þarf að ná að færa úr papa veskinu yfir í tölvuna.
Er búinn að reina aðferðina sem nokkrir eru búnir að prufa en fæ altaf þessa villu {"code":-32601,"message":"Method not found"}
Veit ekki hvað ég er að gera rangt
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:13
af danniornsmarason
er það bara hjá mér sem það tekur hrikalega langan tíma að fara inná balanceinn hjá mér? er búinn að bíða í 1-2kl og ekkert komið
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:15
af GuðjónR
Einhversstaðar heyrði ég að íslendingar með lögheimili erlendis fengju ekkert, er það rétt?
Og hvar getur maður séð gengið á Auroracoin?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:16
af eriksnaer
Hvernig fæ ég wallet til að synca búið að vera out of sync í allan dag...
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:17
af danniornsmarason
https://ultimatecoinpool.com/coininfo/auroracoin" onclick="window.open(this.href);return false; hér getur þú séð það í USD
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:21
af Squinchy
eeh skrifaði:ég notaði lykilin úr papa veskinu fyrst hjá mér en svo notaði ég lykilin úr aur veskinu fyrir konuna.
Þarf að ná að færa úr papa veskinu yfir í tölvuna.
Er búinn að reina aðferðina sem nokkrir eru búnir að prufa en fæ altaf þessa villu {"code":-32601,"message":"Method not found"}
Veit ekki hvað ég er að gera rangt
Ég fékk mitt til að koma inn með
http://www.coinqa.org/withdraw-dogecoin ... er-wallet/" onclick="window.open(this.href);return false;
#1 aftengdi vélina frá router
#2 ræsti auroracoin-qt.exe
#3 Help > Debug window > colsole
#4 skrifaði importprivkey "Einkalykilinn orðrétt með háum stöfum þar sem á við" "svo nafnið sem veskið á að kallast(nafnið þitt eða bara hvað sem er( "hefur gæsalappir ef þú vilt hafa bil í nafninu))" og ýta á Enter
Dæmi:
Kóði: Velja allt
importprivkey xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx auraveski
Kóði: Velja allt
importprivkey xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx "aura veski"
#5 ánþess að loka colsole glugganum fór ég frá tölvunni í svona 5 mín, lokaði svo console og líka auroracoin-qt.exe
#6 tengdi vélina við netið aftur og ræsti auroracoin-qt.exe, eftir að synk var búið var veskið komið inn
GuðjónR skrifaði:Einhversstaðar heyrði ég að íslendingar með lögheimili erlendis fengju ekkert, er það rétt?
Og hvar getur maður séð gengið á Auroracoin?
Jebb það er rétt, sérð gengið á
http://coinmarketcap.com/mineable-all.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:28
af Fletch
hvað er besta leiðin að koma þessu í $ eða inná paypal account?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:29
af GuðjónR
Fletch skrifaði:hvað er besta leiðin að koma þessu í $ eða inná paypal account?
Er ekki best að bíða og sjá hvort þetta eigi ekki eftir að hækka í verði?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:32
af GullMoli
Auðveldasta leiðin er eflaust að henda AUR inná
http://www.cryptsy.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Block tíminn er hinsvegar alveg rugl hægur í augnablikinu svo confirmations taka nokkra klukkutíma í stað mínútna (1 confirmation per block, og þú þarft 3 til þess að Cryptsy birti innistæðuna).
Cryptsy bjóða svo uppá það að senda inná Paypal skilst mér, hef ekki persónulega reynslu af því. Ég hef hinsvegar sent Bitcoin á
http://www.justcoin.com" onclick="window.open(this.href);return false; og skipt því yfir í Dollara, þeir geta svo sent beint inná bankareikning. Þú þarft reyndar að staðfesta hver þú ert með afriti af skilríkjum svo þeir sendi á bankareikning.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 20:37
af HalistaX
That's it. Ég er hættur. Þetta bara neitar að virka.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:01
af GönguHrólfur
"Villa! Ekki fundust nógu góðar upplýsingar frá facebook. Passaðu að gefa upp rétt nafn og afmælisdag á prófílnum þínum."
Allar upplýsingar um mig á FB eru 100% í samræmi við kennitöluna mína
Virkar heldur ekki að nota símanúmerið mitt til að auðkenna..
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:12
af Gislinn
Squinchy skrifaði:
*snip*
#1 aftengdi vélina frá router
*snip*
Vá, djö get ég verið vitlaus. Þetta svínvirkaði þegar ég slökkti á netinu í tölvunni. Takk fyrir þetta.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:19
af psteinn
Ég er kominn með clientið og er með uppl. um pappírsveskið en ég bara einfandlega kann ekkert að færa aurarcoin's yfir á clientinn, hjálp takk og já það væri frábært ef þetta væri útskýrt eins og fyrir 3 ára barni...
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:27
af Squinchy
psteinn skrifaði:Ég er kominn með clientið og er með uppl. um pappírsveskið en ég bara einfandlega kann ekkert að færa aurarcoin's yfir á clientinn, hjálp takk og já það væri frábært ef þetta væri útskýrt eins og fyrir 3 ára barni...
Skoðaðu endilega póstinn sem ég setti inn hérna rétt fyrir ofan
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:36
af Sidious
Squinchy skrifaði:
Skoðaðu endilega póstinn sem ég setti inn hérna rétt fyrir ofan
Fæ þessi skilaboð:
{"code":-1,"message":"importprivkey <AuroraCoinprivkey> [label]\nAdds a private key (as returned by dumpprivkey) to your wallet."}
Er það eðlilegt?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:36
af eeh
Squinchy skrifaði:psteinn skrifaði:Ég er kominn með clientið og er með uppl. um pappírsveskið en ég bara einfandlega kann ekkert að færa aurarcoin's yfir á clientinn, hjálp takk og já það væri frábært ef þetta væri útskýrt eins og fyrir 3 ára barni...
Skoðaðu endilega póstinn sem ég setti inn hérna rétt fyrir ofan
Fékk þetta ekki til að virka hjá mér :-)
Er engin leið til að fara inná papa veskið til að skoða það?
Er búinn að verla með AUR í fyrsta sinn
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:43
af GönguHrólfur
Eigum við ekki að gefa þessu smá vægi með því að eingöngu leyfa Auroracoin viðskipti á vaktinni?
Auðvitað er ekkert hægt að neyða það, en samt sem áður hvetja menn til þess að nota það.
Edit : Ég endurhugsaði það og áttaði mig á því hversu létt það væri að misnota það kerfi, þannig að thats a no no!
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:45
af psteinn
Squinchy skrifaði:psteinn skrifaði:Ég er kominn með clientið og er með uppl. um pappírsveskið en ég bara einfandlega kann ekkert að færa aurarcoin's yfir á clientinn, hjálp takk og já það væri frábært ef þetta væri útskýrt eins og fyrir 3 ára barni...
Skoðaðu endilega póstinn sem ég setti inn hérna rétt fyrir ofan
Heyrðu þú ert snillingur!
.Takk kærlega fyrir þetta
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:46
af Tiger
Þetta er að sökkva eins og steinn í djúpið.... fæ helmingi minna Bitcoin fyrir þetta núna en á hádegi t.d.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:52
af Nariur
Merkilegt að það hafi liðið rúmir 19 tímar frá því að flóðgáttirnar voru opnaðar þangað til að gegnið hríðféll.
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:53
af daniel
Eru menn almennt að selja allt sitt?
Hvaða skrár eru menn að afrita til þess að eiga öruggt afrit af þessu t.d. á USB lykli?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:54
af Tiger
Nariur skrifaði:Merkilegt að það hafi liðið rúmir 19 tímar frá því að flóðgáttirnar voru opnaðar þangað til að gegnið hríðféll.
*Hæg og ónýt airdrop síða.
*fólk ekki klárt á hvernig það selur ofl.
*örugglega einhverjar innanbúðar búnir að koma sínu frá sér í gusum í dag (aðilar að selja fleirri hundruð aura á cryptsy allavegana).
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:55
af beatmaster
Ætli þetta fari upp aftur?
Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Sent: Þri 25. Mar 2014 21:59
af capteinninn
beatmaster skrifaði:Ætli þetta fari upp aftur?
Hugsanlega eftir einhverjar vikur þegar áhrif Airdroppsins fara að dvína. Vekur allavega mikla athygli á þessum currency og gæti haft einhver varanlega áhrif á vinsældir þess