Síða 15 af 17

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Lau 17. Jan 2015 18:34
af Dúlli
KermitTheFrog skrifaði:superSU er "forrit" sem gefur þér root aðgang. Alls ekki nauðsynlegt en gott að hafa fyrst meður er að setja custom rom á annað borð.

Ég er búinn að vera með þetta núna síðan í gær eða fyrradag og ekki rekið mig á neitt major. Allt virkar og síminn er mun meira responsive og flottur.

Það fer algerlega eftir því hvaða CM útgáfu þú ert með hvort þú fáir updates í símann eða ekki. Þetta er Unofficial build og er með hálfgert OTA (over the air) updates.
Hvernig fór þetta ? er þetta búið að standa sig ? ætla að fara drífa þetta af sjálfur :)

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Lau 17. Jan 2015 23:03
af KermitTheFrog
Dúlli skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:superSU er "forrit" sem gefur þér root aðgang. Alls ekki nauðsynlegt en gott að hafa fyrst meður er að setja custom rom á annað borð.

Ég er búinn að vera með þetta núna síðan í gær eða fyrradag og ekki rekið mig á neitt major. Allt virkar og síminn er mun meira responsive og flottur.

Það fer algerlega eftir því hvaða CM útgáfu þú ert með hvort þú fáir updates í símann eða ekki. Þetta er Unofficial build og er með hálfgert OTA (over the air) updates.
Hvernig fór þetta ? er þetta búið að standa sig ? ætla að fara drífa þetta af sjálfur :)
Búinn að vera að keyra þetta í meira en mánuð og get ekki kvartað. Fyrir utan að geta ekki notað Xposed modules, sem ég sakna ekki það mikið að ég vilji skipta aftur yfir í KK.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Lau 17. Jan 2015 23:05
af hfwf
Af hverju geturu ekki notað xposed?

Sent: Sun 18. Jan 2015 18:00
af KermitTheFrog
Síðast þegar ég vissi þá virkaði xposed ekki með ART. Hefur það eitthvað breyst?

Re:

Sent: Sun 18. Jan 2015 18:03
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Síðast þegar ég vissi þá virkaði xposed ekki með ART. Hefur það eitthvað breyst?
Var að lesa um það, devinn er að vinna í að redda stuðningi við lollpop og art, en á meðan er það not working, þannig skiljanlegt.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Sun 01. Feb 2015 20:56
af Dúlli
Var að skella þessu upp, lookar vel, tók eftir því að google drive er stöðugt að crasha hjá mér en allt hitt virkar vel, góð tónlist, góðar myndir, betra battery.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:10
af hfwf
Jæja lollipop 5.0.1 er byrjað að rúlla út fyrir i9506. Ef einhver hafði áhuga.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:12
af Dúlli
Hver er munurinn ? ég er með S4 GT-I9505 og er að keyra CM12 Android 5.0.2

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:21
af hfwf
Dúlli skrifaði:Hver er munurinn ? ég er með S4 GT-I9505 og er að keyra CM12 Android 5.0.2
Síminn er á allavegu betri en i9505, með snapdragon 800 SOC , i9505 er með s600 eða exynos t.d. Annars skiptir það voða litlu máli. Lollipop er komið fyrir þessa útgáfu af símanum.
ps. því miður því snapdragon er illa supportað er mjög lítið til af custom roms, annað en fyrir exynos.

pps. munurinn á 5.0.1 og 5.0.2 eru bara bugfixes svo best ég viti.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:24
af Dúlli
Skil, en eru þeir ekki báðir með snapdragon ? annras kemur þetta support ekkert á óvart þetta er nú bara unofficial mestmegnis en svínvirkar og ég er sáttur með þetta.

Myndavélinn var betri, betra sound úr símanum og smá betri viðbrögð.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:33
af hfwf
Dúlli skrifaði:Skil, en eru þeir ekki báðir með snapdragon ? annras kemur þetta support ekkert á óvart þetta er nú bara unofficial mestmegnis en svínvirkar og ég er sáttur með þetta.

Myndavélinn var betri, betra sound úr símanum og smá betri viðbrögð.
Ju ásamt Exynos. Mjög líklega ertu með exynos útgáfuna.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:35
af Dúlli
hvernig get ég séð það ?

Og var það betra að vera að vera með Exynos ?

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:39
af hfwf
Dúlli skrifaði:hvernig get ég séð það ?

Og var það betra að vera að vera með Exynos ?
Snapdragon er kröftugra, en það er betra support fyrir Exynos
https://play.google.com/store/apps/deta ... info&hl=en náðu í þetta sérð það þar undir Misc Info , Hardware/Board. ef þú ert með snapdragon ertu með qcom.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:43
af Dúlli
Sýnist ég vera með Snapdragon.

Qcom/MSM8960, Er það ekki good shit :D

Er bara forvitinn mjög gaman að kynnast þessu :D

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 06. Feb 2015 23:48
af hfwf
Dúlli skrifaði:Sýnist ég vera með Snapdragon.

Qcom/MSM8960, Er það ekki good shit :D

Er bara forvitinn mjög gaman að kynnast þessu :D
Mjög fínt :)

Sent: Lau 07. Feb 2015 00:13
af KermitTheFrog
i9505 er með Snapdragon og er sú sem seld var hér á landi. i9500 er Exynos útgáfan.

Re:

Sent: Lau 07. Feb 2015 00:21
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:i9505 er með Snapdragon og er sú sem seld var hér á landi. i9500 er Exynos útgáfan.
My bad :P

Re:

Sent: Lau 07. Feb 2015 07:54
af audiophile
KermitTheFrog skrifaði:i9505 er með Snapdragon og er sú sem seld var hér á landi. i9500 er Exynos útgáfan.
Nova reyndar seldi 9500 í smá tíma þegar hann kom út ef ég man rétt. En allt annað var 9505.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 11. Feb 2015 10:14
af hfwf

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 11. Feb 2015 18:30
af chaplin
Ég er allavega að ELSKA Lollipop. Ég var nálægt því að selja símann áður en KitKat kom út því mér fannst hann vera svo "laggy" mv. iPhone-inn.

Art breytti þeirri skoðun hjá mér og hefur Lollipop gert stýrikerfið ennþá betra. Smooth, fluid og flott!

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Mið 11. Feb 2015 18:34
af Dúlli
Ég var að skella upp leik í síman, er svo sjaldan í því og hef tekið eftir því að í S4 þessari Lollipop útgáfu ákveður oft símin að koma með random restart.

Svo lenti ég í því að ég seti síman á silent og setti svo aftur á default þá var hann fastur í silent, restart gerði ekki neitt þurfti að vesenast mikið.

Svo er contacts í focki, finnt það vera rosalega slow, eftirnafnið kemur fyrst og svo fornafnið þótt ég sé með þetta stillt öfugt.

og heill haugur af svona smotterí.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 13. Feb 2015 21:42
af hfwf

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 13. Feb 2015 21:48
af Dúlli
hver er munur á þessu líði sem er að gefa þetta út ?

ég er til dæmis að keyra þetta sem er gert af AntaresOne og er official á XDA forum-inu

http://forum.xda-developers.com/galaxy- ... l-t2999570

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 13. Feb 2015 21:49
af hfwf
Munurinn er einfaldlega sá að það sem þú ert að keyra er ekki maintainað af CM liðinu sjálfu, heldur gaurum eins og þú og ég ótengdum CM.

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Sent: Fös 13. Feb 2015 21:55
af Dúlli
Skil þig já akkurat hélt að það yrði ekki gefið út CM fyrir S4 beint af CM liðinu.

Ert þú búin að uppfæra ?
Á maður að uppfæra ?

Maður er eiginlega að þessu "af því bara" og það er gaman að fikta í þessu en í svona 80% hefur maður ekki glóru hvað maður er beint að græða hehe =D