Síða 15 af 25
Sent: Þri 29. Mar 2005 21:13
af hahallur
gnarr skrifaði:er þetta ekki bara eins og standard ísskápur?
Nei, meira hef ég heyrt, enda miklu meiri kæling en í ísskáp.
Sent: Þri 29. Mar 2005 21:20
af gnarr
nei, þetta er mun minni kæling en í ísskáp. henni er bara allri beint á 2cm²
Sent: Mið 30. Mar 2005 16:04
af hahallur
Held að Cascade geti útskýrt þetta betur, minnir að hann hafi sagt að þetta sé öflugra en ísskápur. 4cm2
Sent: Mið 30. Mar 2005 17:20
af CraZy
nice kealing
vaeri til i mynd af kaelingunni sjalfri (get ekki skrifad a islensku af thvi ad eg rustadi tolvunni minni og er ad nota tolvuna hennar systurminnar og hun er a donsku
og eg get ekki fundid tungumala stillingarnar medan allt er a donsku,vesen)
Sent: Mið 30. Mar 2005 17:30
af hahallur
af hverju ferðu bara ekki á vapochill.com til að fá myndir, sammt alltaf gaman að fá flottar myndir.
Sent: Mið 30. Mar 2005 17:36
af CraZy
ja buin ad skoda thar sko en mer langadi bara til ad sja hvernig thetta er hja honum
Sent: Mið 30. Mar 2005 22:14
af Cascade
Getur ekkert sagt að Vapochill sé "öflugri" en ískápur eða öfugt.
Til eru ískápar sem eru öflugri en Vapochill og til eru aðrir sem eru ekki eins öflugir.
Hins vegar, ef þú talar um Cascade, 3 stiga til dæmis, þá efa ég að þú finnir ískáp sem er öflugri en það.
Sent: Fim 31. Mar 2005 06:20
af Mr.Jinx
Þetta Vapochill fer i 50- gráður eða fer mest
Soldið kalt,
Sent: Fim 31. Mar 2005 20:05
af gnarr
þetta snýst ekki um hvað þetta fer í margar mínus gráður, heldur um það hvað þetta getur flutt mikinn hita burt á stuttum tíma.
Sent: Fös 15. Apr 2005 11:23
af Gestir
Ég var að skoða Settupið hjá Pésanum og HOly GOD DAMN !!!
Langar ekki að vita hvar þú færð Peninga... Vona að þú hafir unnið hörðum höndum í Gambíu fyrir þessu en þetta er án vafa flottasta setup sem ég hef augum litið.
P.S Hvað kostar svona skjár.. og hvað er hann í Speccum ? ( ms og svona )
update** ég sá að hann er 16ms.. er það ekki frekar slakt í fps leiki ??
Og já.. hver er ekki abbó í svona Sódómu !!!
Sent: Mið 27. Apr 2005 19:14
af blaxdal
pésinn er bara allveg me etta ...
that´s 4 sure. ...
en seig mér þú ert að spila Source ... hvaða nick ertu með þar ?
fletch & Pésinn
5x Stjörnur
Sent: Sun 08. Maí 2005 00:48
af Pesinn
Skjárinn er að virka mjög vel i leikjum er að spila cs Source i 1600X900 í wide screen. (16/9)
ER með [Uncle]pete
Sent: Mán 09. Maí 2005 22:43
af blaxdal
ja ok nice .,..
ég er Cpl.Brutal
flottur mar
Sent: Mán 09. Maí 2005 23:52
af Pesinn
damm u r good!!!
Sent: Þri 10. Maí 2005 01:54
af blaxdal
Pesinn skrifaði:damm u r good!!!
thx
ja ja svona er þetta bara ...
mar hefur líka spilað síðan i 1.5 .....
Sent: Þri 10. Maí 2005 09:55
af einarsig
RobotiC hér .... sjáið mig annað hvort rúla eða sökka
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:19
af vldimir
Úff, skil ekki hvernig þið nennið að spila Source. Þetta er án efa gallaðasti leikur sem út hefur komið - enda allir þeir sem spila cs eitthvað að viti koma ekki við hann enda var bara mótmælt þegar átti að halda þennan leik á CPL Spain sem var núna nýlega.
- Held það sé ekki vitlaust að yfir 80% manns sem spilar cs finnst þessi leikur vera brandari og forðast það að spila hann eins og þeir geta.
Ekki það að venjulegi CS sé eitthvað fullkominn, en hliðiná source, þá er hann það
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:25
af einarsig
mér persónulega finnst skemmtilegra að spila source frekar en 1.5-1.6 ... enda snýst þetta um skemmtun fyrir þá sem eru ekki að spila í liði... og þó svo hann sé gallaður þá er hann líka gallaður fyrir andstæðingana þannig að það er jafnvægi á milli spilara
og með nýjum uppfærslum á leikjum breyttist alltaf e-ð .... verður aldrei eins og það var .... og þá koma upp þeir sem eru ósáttir að við að aðlaga sig að breyttum aðstæðum og nöldra
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:25
af MuGGz
indeed valdi
cs:s er meingallað helvíti, lengi lifi cs 1.6
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:28
af MuGGz
flestir sem spila cs 1.6 eru ekki að spila hann útaf gæðunum, heldur útaf skemmtanagildinu.
að mínu mati er skemmtanagildið í cs:s bara nánast ekkert, maður er mjög fljótt komin með leið.
Meina ég er enþá að spila cs og hef spilað síðan.... æji man ekki hvaða betu enn allavega í hátt í 4 ár
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:38
af einarsig
jamms... er ekki að dissa 1.6 að neinu leyti.... bara finnst skemmtilegra að spila source heldur hitt
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:42
af MuGGz
ég set nátturlega ekkert útá þá heldur sem að spila source, ef þeir fíla hann þá er það bara besta mál
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:44
af vldimir
Þú hefur væntanlega ekki spilað cs venjulega mjög lengi?
Ég hef einnig spilað cs frá eitthverri af þessum fyrstu betum.
Allavega komin helviti mörg ár, en ég segi það sama og MuGGz sagði, þetta eru flott gæði, og öðruvísi. En þetta er bara ennþá svo hrikalega gallað og finnst skemmtanagildið mun minna en það er í cs.
T.d. er ekki hægt að drepa fólk gegnum veggi í CS:S sem mér finnst vera svakalegur galli því það finnst mér eitt það skemmtilegasta í cs; Drepa eitthverja random gegnum veggi..
[edit]
einn af mörgum mjög stórum göllum í CS:S hérna sést hitbox galli
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:49
af MuGGz
JÁ! gleymdi þessu með veggina!
þú veist, maður soundspottar einhvern og svo bara þarftu að chilla eftir að hann kíki, staðin fyrir bara að hakkann í gegnum vegginn, so much fun
Sent: Þri 10. Maí 2005 12:54
af einarsig
hehe reyndar er það ekki hægt en uppá móti getur mar núna "skugga spottað" sem er mjög gaman
en ætla ég að respecta þennan þráð og hætta þessari cs vs cs : s umræðu