Síða 14 af 31

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 07. Maí 2012 00:19
af Klaufi
Black skrifaði:Bara óvart öll tölvan...Keypti þennan eðal bensínhák í kvöld :megasmile

*Mynd*

Ætli það sé ekki bara Ivy Bridge um mánaðarmótinn næstu :)
Sagan segir að þú hafir skipt á súkku.. :ninjasmiley

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 07. Maí 2012 00:26
af Black
Klaufi skrifaði:
Black skrifaði:Bara óvart öll tölvan...Keypti þennan eðal bensínhák í kvöld :megasmile

*Mynd*

Ætli það sé ekki bara Ivy Bridge um mánaðarmótinn næstu :)
Sagan segir að þú hafir skipt á súkku.. :ninjasmiley
:guy

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 07. Maí 2012 00:38
af g0tlife
Er að leigja út íbúðina mína og 1 ár eftir, þannig eftir 1 ár fær maður loksins bílskúrinn sinn aftur og get varla beðið ! Þá byrjar dundið

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 07. Maí 2012 00:49
af Thormaster1337
á 1stk 1500 Hondu CIVIC :-"
Örugglega Einn af Háværustu civicum landsins!
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 01. Jún 2012 02:16
af Páll
Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 01. Jún 2012 02:21
af MatroX
Thormaster1337 skrifaði:á 1stk 1500 Hondu CIVIC :-"
Örugglega Einn af Háværustu civicum landsins!
farðu nú að koma honum í sprautun...... ](*,) og nei held að þetta sé langt frá því ein af háværastum civic landsins.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 01. Jún 2012 10:48
af 269
hér er mitt helvíti , er orðinn fornbíll, skráður seint '87 :mad :mad :mad . en því miður þá þarf ég ekkert að bíða eftir bílprófinu einsog hann Halli87 haha ;) enda kominn með það fyrir ááári síðan :D

Mynd

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 01. Jún 2012 15:46
af tomas52
var að kaupa þessa elsku... Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 01. Jún 2012 17:57
af AronOskarss
Thormaster1337 skrifaði:á 1stk 1500 Hondu CIVIC :-"
Örugglega Einn af Háværustu civicum landsins!
Mynd
:-) það má deila um hvað það er töff.


Ánægður með e30 uppgerð!
Flottur!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 00:53
af Black
Mynd

Þarf ekki að hafa áhyggjur á að festast í vetur :)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 01:14
af Frost
Ferðast um á þessu :) 07' Honda Accord 2,4l Executive

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 03:42
af DJOli
próflaus til 13. febrúar nk.
:megasmile

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 08:28
af Frost
DJOli skrifaði:próflaus til 13. febrúar nk.
:megasmile
Hvað gerðirðu af þér? :-k

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 13:25
af Carragher23
Nýja fleyið...Henti 19" undir og hann púllar það bara fínt.

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 14:19
af bulldog
engann bíl :sleezyjoe

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 15:22
af DJOli
Frost skrifaði:
DJOli skrifaði:próflaus til 13. febrúar nk.
:megasmile
Hvað gerðirðu af þér? :-k

Keyrði freðinn.
50 á 90 götu.
Fyrsta afbrot.
217þús króna sekt.
Eins árs svipting.

En mér er alveg sama, alveg mjög mjög sama um þetta.
Það er fínt að labba, og ég læt þetta aldrei gerast aftur.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 16:07
af vesley
DJOli skrifaði:
Frost skrifaði:
DJOli skrifaði:próflaus til 13. febrúar nk.
:megasmile
Hvað gerðirðu af þér? :-k

Keyrði freðinn.
50 á 90 götu.
Fyrsta afbrot.
217þús króna sekt.
Eins árs svipting.

En mér er alveg sama, alveg mjög mjög sama um þetta.
Það er fínt að labba, og ég læt þetta aldrei gerast aftur.
Alveg sama um 217þús krónur ?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 16:08
af MCTS
DJOli skrifaði:
Frost skrifaði:
DJOli skrifaði:próflaus til 13. febrúar nk.
:megasmile
Hvað gerðirðu af þér? :-k

Keyrði freðinn.
50 á 90 götu.
Fyrsta afbrot.
217þús króna sekt.
Eins árs svipting.

En mér er alveg sama, alveg mjög mjög sama um þetta.
Það er fínt að labba, og ég læt þetta aldrei gerast aftur.

Vá ef allir gætu verið jafn töff og þú!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 16:17
af SIKk
Hjaltiatla skrifaði:
Snikkari skrifaði:
Ég tók þá ákvörðun fyrir 6 mánuðum síðan að selja bílinn minn og er hæstánægður með þá ákvörðun, ég verð allavega bíllaus í 1-2 ár í viðbót.
Nú á maður bara allt í einu miklu meira af peningum um mánaðarmót og getur leyft sér miklu meira.
Ég er eimmitt að fara í þann pakka líka :happy ég á M.Benz C200 1996 módel. Maður sættir sig ekki lengur við að borga þetta rugl háa bensínverð, ætla að kaupa mér eitthvað gott fjallahjól í staðinn.
Þinn bíll? nei bara forvitni hhehe :baby
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... 0b195f24ad" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 17:15
af DJOli
Mér er svosem ekkert alveg sama um 217.000 krónur, en ég er ekki í nema mánuð að safna því upp.
og já, shitt hvað ég er kúl.

Ég áskil mér allann rétt á að vera ungur og heimskur svo ég geti einn daginn orðið gamall og gáfaður.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 17:17
af vesley
Annars ek ég um á Hyundai Accent BSK 1500 og Skoda Octavita 1600ssk.

Bæði grútmáttlaust en nokkuð sparneytið.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 18:53
af Orri
Uppfærði úr mínum gamla 190E 1,8 1991 yfir í þennann í maí síðastliðnum.
Mercedes Benz E290 turbodiesel 2,9 1998 módel, ekinn ekki nema 422 þúsund kílómetra og eyðir litlu sem engu, enda dísel :)
DSC_0386-edit (Medium).jpg
DSC_0386-edit (Medium).jpg (215.14 KiB) Skoðað 1546 sinnum
DSC_0389-edit (Medium).jpg
DSC_0389-edit (Medium).jpg (161.83 KiB) Skoðað 1546 sinnum
DSC_0396-edit (Medium).jpg
DSC_0396-edit (Medium).jpg (213.11 KiB) Skoðað 1546 sinnum

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 19:22
af Hjaltiatla
zjuver skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Snikkari skrifaði:
Ég tók þá ákvörðun fyrir 6 mánuðum síðan að selja bílinn minn og er hæstánægður með þá ákvörðun, ég verð allavega bíllaus í 1-2 ár í viðbót.
Nú á maður bara allt í einu miklu meira af peningum um mánaðarmót og getur leyft sér miklu meira.
Ég er eimmitt að fara í þann pakka líka :happy ég á M.Benz C200 1996 módel. Maður sættir sig ekki lengur við að borga þetta rugl háa bensínverð, ætla að kaupa mér eitthvað gott fjallahjól í staðinn.
Þinn bíll? nei bara forvitni hhehe :baby
http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... 0b195f24ad" onclick="window.open(this.href);return false;
Nope

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 19:31
af halli7
Black skrifaði:Mynd

Þarf ekki að hafa áhyggjur á að festast í vetur :)
Nettur.
Er þetta bíllinn sem var til sölu með 2,8 rocky vélinni?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 06. Sep 2012 19:37
af FriðrikH
vesley skrifaði:
DJOli skrifaði:
Frost skrifaði:
DJOli skrifaði:próflaus til 13. febrúar nk.
:megasmile
Hvað gerðirðu af þér? :-k

Keyrði freðinn.
50 á 90 götu.
Fyrsta afbrot.
217þús króna sekt.
Eins árs svipting.

En mér er alveg sama, alveg mjög mjög sama um þetta.
Það er fínt að labba, og ég læt þetta aldrei gerast aftur.
Alveg sama um 217þús krónur ?
Maður er fljótur að spara 217 þúsund krónur þegar maður þarf ekki að reka bíl.
Ég seldi bílinn minn fyrir rúmu ári og er bara búinn að vera hjólandi, þvílíkt hvað rekstur á bíl er dýr þegar allt er talið saman. Sérstaklega ef maður notar þá ekki mjög mikið.