Síða 14 af 37

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 04. Okt 2012 22:15
af svensven
worghal skrifaði:Svensven kom og keypti af mér tölvukassa og var fljótur að sækja hann.
þessi fær topp einkunn :happy
AciD_RaiN skrifaði:svensven verslaði af mér og laggði strax inn. Snögg og þægileg viðskipti :happy
Hef það sama að segja um þessa tvo, ekkert vesen og allt virkar eins og það á að gera =D>

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 09. Okt 2012 15:22
af AciD_RaiN
lukkulaki seldi mér gleðipinna (joystick) og allt stóðst eins og átti að gera. Þakka kærlega þessi viðskipti :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 09. Okt 2012 18:28
af Bragi Hólm
Verslaði Af Olli hér á vaktinni aflgjafa og má segja að ég hafi nánast fengið hann gefins og fékk rosagóða örgjafaviftu í þokkabót.
Reddaði mér líka DVi í Vga skjásnúru
Lét hann hafa 2 minni (2gb 800mhz) í staðinn

ánægður með hann og þakka fyrir mig

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 11. Okt 2012 22:16
af Bragi Hólm
Verslaði tölvu áðan af PandaWorker.
Mæltum okkur mót, hittumst þar og skipti á tölvu og peningum áttu sér stað.

Enn mesta hrósið fær hann fyrir að hafa haft samband við mig aftur til að láta mig vita að ég hafi ofgreitt honum um 4000þús. EKKI allir sem hefðu gert það.

Þakka ég honum kærlega fyrir

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 12. Okt 2012 21:53
af Klaufi
Gullisig

Nuff' said..

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 12. Okt 2012 23:12
af mundivalur
Góðir og ekkert mál að senda manni dót í póst :happy
Vestley og tomas52 nýjir traustir gaurar á minn lista :happy

Fleiri góðir sem ert til í að senda dót og góðir kaupendur :happy
sillbilly
oskar9
Frr
Bulldog
þorri69
janus
worghal
AciD_RaiN
Suprah3ro
322
Eiiki
Finnz
AncientGod
Kjarribesti
Kristján
Moldvarpan
Lukkuláki
Binninn
Bobbson
Damus7
Mercury
Kjarrig
Safnari
Snuddi

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 12. Okt 2012 23:21
af vesley
Það er líka alveg bókað að maður verslar meira við þig Mundi !

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 12. Okt 2012 23:27
af GuðjónR
mundivalur skrifaði:Góðir og ekkert mál að senda manni dót í póst :happy
Vestley og tomas52 nýjir traustir gaurar á minn lista :happy

Fleiri góðir sem ert til í að senda dót og góðir kaupendur :happy
sillbilly
oskar9
Frr
Bulldog
þorri69
janus
worghal
AciD_RaiN
Suprah3ro
322
Eiiki
Finnz
AncientGod
Kjarribesti
Kristján
Moldvarpan
Lukkuláki
Binninn
Bobbson
Damus7
Mercury
Kjarrig
Safnari
Snuddi
Hey!!
Ég fer að rukka þig um % fyrst selur svona mikið!!! Amk. sýnishorn af namminu sem þú er að búa til ;)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 15. Okt 2012 19:33
af AciD_RaiN
Glazier seldi mér síma og ér alveg útúrsáttur :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 16. Okt 2012 17:50
af AciD_RaiN
Keypti nokkrar bækur af dori og er mjög ánægður :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 18. Okt 2012 13:48
af AciD_RaiN
Keypti skjákort af eatr og það virðist vera í topp standi :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 19. Okt 2012 11:03
af Kjáni
AronBjörns Er mjög sáttur með hann, keypti snildar fartölvu af honum og hann meira að segja skutlaði henni strax til mín :happy Tölvan var í virkilega góðu ástandi.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 19. Okt 2012 16:15
af Moldvarpan
Keypti 580GTX af Normanjk. Mjög sáttur með kortið, þakka fyrir og mæli með viðskiptum við hann.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 25. Okt 2012 14:27
af AciD_RaiN
Verslaði headphone af krissman og þau skiluðu sér í heili lagi og vel með farin eins og lýsingin gaf til kynna ;)

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 26. Okt 2012 15:34
af gRIMwORLD
Verslaði switch af Bassi6. Fékk að koma seint um kvöld að sækja hann og náði ég því að koma honum í notkun í tæka tíð. :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 30. Okt 2012 15:51
af AciD_RaiN
Keypti skjákort af Tiger og það kom í heilu lagi og leit bara út eins og það væri ný bónað :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Þri 30. Okt 2012 22:04
af worghal
keypti 2tb disk af Olli og allt stóðst :D

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fös 02. Nóv 2012 23:00
af Joi_BASSi!
ég seldi dragonis flakkara hýsingu. hann stóð við allt sitt.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Lau 03. Nóv 2012 01:44
af siggi83
Ég gleymi alltaf þessu. Eg vil þakka
AciD_RaiN, mundivalur, Kjáni, olafurfo, netscream, Xovius, lukkuláki
fyrir mjög góð viðskipti.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Fim 08. Nóv 2012 11:13
af AciD_RaiN
Ég keypti hátalara af mercury og þeir komu í hús í topp standi og mikil hamingja hjá nýjum eiganda :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 12. Nóv 2012 22:50
af vesi
Keypti turn af adalgeirsson allt virkar og sóðst sem talað var umm sáttur.

Keypti minni af grimworld, virka fínt og sáttur.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Mán 12. Nóv 2012 23:05
af gRIMwORLD
Vil þakka Olli, Vesi og Dabbitech fyrir góð viðskipti

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 18. Nóv 2012 03:24
af Swanmark
Benzmann skrifaði:afhverju ekki bara gera 1 þráð um þetta, með lista yfir fullt af fólki í 1st post á þráðnum sem er uppfært from time to time, miðað við hvað margir pósta í þráðinn meðmæli um aðra notendur hvort það sé gott eða slæmt.


t.d

Notandi 1 =D> =D> =D> (þessi notandi hefur fengið 3 góð meðmæli)

notandi 2 =D> =D> :mad (þessi notandi hefur fengð 2 góð meðmæli og 1 vont meðmæli)

notandi 3 :mad :mad :mad :mad :mad :mad (þessi notand hefur fengið 6 vond meðmæli)

fatti þið þetta ?



held að þetta sé skárra, heldur en að þurfa að flétta í gegnum 5-15 síður....

eru þið ekki sammála ?

Eða bara vera með svona 'Reputation' kerfi.
Ef einhver hefur átt í viðskiptum við einhvern, er hægt að gefa honum rep. :)
You get the point.

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 18. Nóv 2012 20:32
af valdij
Keypti skjá af bulldog - og allt gekk eins og í sögu. Millifærði á hann og hann var mættur í bæinn stuttu seinna með skjáinn :happy

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sent: Sun 18. Nóv 2012 21:07
af bulldog
takk fyrir góð viðskipti valdij :)