Síða 14 af 39
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 12. Júl 2011 19:36
af AncientGod
Já, er að meina það sem worghal sagði =D
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 12. Júl 2011 19:49
af Gúrú
Downloadaðu þá Hard Drive Fitness prófi frá framleiðanda harða disksins og/eða notaðu chkdsk í Windows.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 17:42
af AncientGod
Móðurborðs spurning, ég er með þetta móðurborð
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3571#ov og ég sé að það eru 3 skjákorts raufar en þegar ég les um þetta móðurborð stendur að ég má bara nota 2 þeirra þannig spurning er til hvers er þetta 3 ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 17:51
af Gúrú
Fyrstu tvö eru háhraða PCI x16 2.0 sem að þú getur notað í SLi/CrossFire set-up (Eðlileg skjákortsslot)
Þetta seinna er PCI x16 sem að keyrir á x4 og er ekki hægt að nota þriðja PCI x1 slottið ef að x4 slottið er með x4 (eða hærra) korti í sér. (Þau deila bandvídd)
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 21:20
af AncientGod
ok í hvað get ég notað þetta 3 slot þá ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 22:01
af Gúrú
Fyrsta sem að kemur mér til hugar væru þráðlaus netkort/netkort/FireWire kort.
Einhver hérna gæti sagt þér hvort að þetta væri nothæft í aukaskjá/3D vinnslu skjákort.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 22:05
af HelgzeN
þessi vifta passar allveg með i5 2500k og gigabyte p67 ud4 móðurborði er þaggi ?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 22:37
af Gúrú
HelgzeN skrifaði:þessi vifta passar allveg með i5 2500k og gigabyte p67 ud4 móðurborði er þaggi ?
Hvaða vifta
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 23:25
af HelgzeN
Gúrú skrifaði:HelgzeN skrifaði:þessi vifta passar allveg með i5 2500k og gigabyte p67 ud4 móðurborði er þaggi ?
Hvaða vifta
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1665 hehe gleymdi
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 23:31
af hauksinick
Mátt kaupa Coolermaster V8 af mér ef þú villt...
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 23:39
af MatroX
fyrir þennan pening færðu þér Noctua NHD-14
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 23:57
af AncientGod
eina sem gerir þetta dýrt er að það er fjarstýring myndi ég segja, fáðu þér frékkar það sem MatroX er að segja eða bara vökvakælingu.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fim 14. Júl 2011 23:59
af HelgzeN
MatroX skrifaði:fyrir þennan pening færðu þér Noctua NHD-14
hef bara því miður engan áhuga á henni.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 00:41
af ViktorS
Hah froðuheili
Annars passar hún.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 00:48
af AntiTrust
HelgzeN skrifaði:hef bara því miður engan áhuga á henni.
Forvitni, afhverju ekki?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 00:50
af worghal
AntiTrust skrifaði:HelgzeN skrifaði:hef bara því miður engan áhuga á henni.
Forvitni, afhverju ekki?
ég ættla mér að giska á að kassinn hans þjóni sama tilgangi og fiskabúr, það þarf að sjást eitthvað fallegt þarna inni
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 01:00
af AntiTrust
worghal skrifaði:AntiTrust skrifaði:HelgzeN skrifaði:hef bara því miður engan áhuga á henni.
Forvitni, afhverju ekki?
ég ættla mér að giska á að kassinn hans þjóni sama tilgangi og fiskabúr, það þarf að sjást eitthvað fallegt þarna inni
Pff, fegurð og afköst fara ekki saman.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 03:26
af Nariur
AntiTrust skrifaði:worghal skrifaði:AntiTrust skrifaði:HelgzeN skrifaði:hef bara því miður engan áhuga á henni.
Forvitni, afhverju ekki?
ég ættla mér að giska á að kassinn hans þjóni sama tilgangi og fiskabúr, það þarf að sjást eitthvað fallegt þarna inni
Pff, fegurð og afköst fara ekki saman.
tru dat
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 03:33
af vesley
AntiTrust skrifaði:worghal skrifaði:AntiTrust skrifaði:HelgzeN skrifaði:hef bara því miður engan áhuga á henni.
Forvitni, afhverju ekki?
ég ættla mér að giska á að kassinn hans þjóni sama tilgangi og fiskabúr, það þarf að sjást eitthvað fallegt þarna inni
Pff, fegurð og afköst fara ekki saman.
Ef maður vill fegurð og afköst þá er það mjög kostnaðarsamt.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 05:04
af armann111
Jæja komið af máli málanna.
Kapítalismi eða Kommúnismi?
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Fös 15. Júl 2011 10:18
af Eiiki
armann111 skrifaði:Jæja komið af máli málanna.
Kapítalismi eða Kommúnismi?
M4nni þegiðu!
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Lau 16. Júl 2011 18:09
af HelgzeN
AntiTrust skrifaði:HelgzeN skrifaði:hef bara því miður engan áhuga á henni.
Forvitni, afhverju ekki?
ég eiginlega veit ekki, bara ekki minn stíll :S
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 19. Júl 2011 21:01
af AncientGod
Hvar get ég fengið svona á íslandi ?
http://www.amazon.com/Vantec-CB-ISATAU2 ... B000J01I1G er búinn að reyna að tala við buy en ekkert svar.
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 19. Júl 2011 21:25
af biturk
armann111 skrifaði:Jæja komið af máli málanna.
Kapítalismi eða Kommúnismi?
kapítalismi að sjálfsögðu, það sjá allir landsmenn með eigin augum hvað kommúnismi er að gera okkur
Re: Spurninga Þráðurinn
Sent: Þri 19. Júl 2011 23:16
af jericho
biturk skrifaði:armann111 skrifaði:Jæja komið af máli málanna.
Kapítalismi eða Kommúnismi?
kapítalismi að sjálfsögðu, það sjá allir landsmenn með eigin augum hvað kommúnismi er að gera okkur
ha? var það kommúnisminn sem sökkti þjóðarskútunni?