Síða 13 af 16

Sent: Mán 12. Júl 2004 17:44
af machinehead
Þetta er skrítið... eins og ég sagði hérna áður þá var ég að skora 8500 stig með P4 2.8 svo OC'aði ég hann upp í 3.2 og skoraði þá 3150 stig... af hverju lækkar þetta hjá mér?

Edit: 8150 átti þetta að vera!!! :)

Sent: Mán 12. Júl 2004 19:11
af ErectuZ
Kannski hitnaði hann of mikið...?

Sent: Mán 12. Júl 2004 19:16
af machinehead
Tja... ég efast um það hann fer aldrei yfir 50°, núna er þó svo að ég sé búinn að OC'a núna upp í 3.4GHz þá er hann loksins núna að ná 8500 eða sama og ég var að ná þegar ég var með hann í 2.8

Sent: Mán 12. Júl 2004 19:17
af ErectuZ
Hmm. Kannski líkar 3dMark ekkert við 3.2Ghz P4 örgjörva? :lol:

Sent: Mán 12. Júl 2004 19:21
af machinehead
Mér finnst það samt skrítið að ég sé að skora það sama með 2.8 og 3.4!!!

Sent: Mán 12. Júl 2004 19:22
af ErectuZ
3dMark er fyrst og fremst að prufa skjákortið, reyndar...

Sent: Mán 12. Júl 2004 19:23
af machinehead
Okay... hvaða forrit er gott til að mæla vinnsluna á CPU?

Sent: Mán 12. Júl 2004 20:55
af Tristan
Arnar skrifaði:Tristan,


Allt stock?

Eitthvað yfirklukkað?

Mjög flott score! :D


Allt stock, enda lítið hægt að yfirklukka K8T800 kubbasettið (ekkert sem mér finnst taka ;) )
Reyndar var overdrive virkjað í Catalyst, yfirklukkar kortið eitthvað aðeins. Virkaði stöðugt þannig en fékk 1 restart þannig að ég tók það af.
Án overdrive er ég að fá 9700 stig í 3dmark03 og 22000 stig í 3dmark01se.

Sent: Þri 13. Júl 2004 00:57
af Steini
machinehead skrifaði:Okay... hvaða forrit er gott til að mæla vinnsluna á CPU?


Pc mark04 held ég bara nenni ekki að finna link á það, það er til á megahertz.is

Sent: Þri 13. Júl 2004 03:39
af gnarr
machinehead skrifaði:Mér finnst það samt skrítið að ég sé að skora það sama með 2.8 og 3.4!!!


ertu kanski með divider á minninu þegar þú ert að keyra á 3.4, en ekki þegar þú ert að keyra á 2.8? það getur breytt miklu.

Sent: Þri 13. Júl 2004 04:44
af machinehead
gnarr skrifaði:
machinehead skrifaði:Mér finnst það samt skrítið að ég sé að skora það sama með 2.8 og 3.4!!!


ertu kanski með divider á minninu þegar þú ert að keyra á 3.4, en ekki þegar þú ert að keyra á 2.8? það getur breytt miklu.


Hmm... það gæti verið vandamálið hérna. Ég var með Divider'inn stilltan á 3:2, sem þýðir að þegar ég var með örgjörvann í 3.4 þá er minnið einungis 324MHz en á að vera 400MHz(stock)...
Ég stilli Divider'inn bara á 5:4 og þá ætti minnið að vera komið aftur upp í 400MHz... :D
Verð bara að bíða eftir að ég sé búinn að klára næturvaktina til að prófa þetta :x :x

Sent: Þri 13. Júl 2004 04:52
af gnarr
Já, það ætti að gefa þér hellings performance. en samt við það eitt að setja einhvern divider á ertu að tapa. þú myndir fá mest útúr því að fá þér DDR500 eða álíka og setja dividerinn í 1:1.

Sent: Þri 13. Júl 2004 04:55
af machinehead
Já, líklega, en móðurborðið styður bara upp að 400DDR... AI7!

Edit: Er það kannski bara rugl í mér hérna er heimasíða móðurborðsins

Sent: Þri 13. Júl 2004 04:59
af gnarr
nei, það styður miklu meira. þetta er bara það sem þeir "ábyrgjast" að maður geti keyrt í þessu.

Sent: Þri 13. Júl 2004 05:02
af machinehead
RIIIGGGHHHTTTT... Stupit me :oops: , en ég ætla bara að sætta mig við DDR400 í bili allavega, það er alveg nógu gott fyrir mig :), get bara ekki beðið að komast heim og fikta...

Það sem mér finnst samt fyndið við þetta að fyrir næstum viku vissi ég ekki einusinni hvað BIOS var hvað þá OC... Og fyrir svona mánuði vissi ég næstum ekkert um tölvur yfir höfuð, nema ég vissi hvað MHz var og GB... Heheh

Edit: Ég hafði meira að segja aldrei séð inn í tölvu áður en ég setti mína saman sjálfur :D... samt tókst mér að setja mína saman á þess að eyðileggja neitt, ef að ég hefði ekki fundið vaktina þá væri ég ekki svona fróður um tölvur í dag, það er víst

Sent: Þri 13. Júl 2004 05:06
af gnarr
;) nokkuð gott myndi ég segja.. þú ert svona gaur sem tekur heilaskurðlækningar í sumarskóla.. right?

Sent: Þri 13. Júl 2004 05:12
af machinehead
Hehe... Ekki alveg, en samt nálægt, vinn sem næturvörður á sumrin :D

Sent: Þri 13. Júl 2004 17:44
af machinehead
Okay VÁÁ... Ég var að skora 8300-8500 með X800 Pro svo setti ég inn Catalyst 4.7 og skoraði 9841 stig á P42.8(stock):D:D:D

Sent: Þri 13. Júl 2004 20:00
af Steini
"smá" munur

Sent: Mið 14. Júl 2004 15:39
af machinehead
Loksins braut ég 10000 múrinn í 3DMark 03

10203 stig

verst að ég get ekki sett inn neina mynd...

Sent: Mið 14. Júl 2004 16:08
af Lazylue
Mér langar í nýtt skjákort :?
Náði þó að fara yfir 7000 stiga múrinn í 3dmark 2003.
Nokkuð gott samt miðað við 20000kr skjákort og 2.4ghz örgjörva.
http://service.futuremark.com/compare?2k3=2777467
Náði líka að fara yfir 50000 stiginn í aquamark.
http://arc.aquamark3.com/arc/arc_view.p ... 1823587241

Sent: Mið 14. Júl 2004 16:48
af Steini
Er ekki alveg klár á þessu en er það ekki frekar hátt score miðað við skjákort?

Sent: Mið 14. Júl 2004 18:02
af Lazylue
Átti nú ekki von á að kortið væri svona öflugt þegar ég keypti það. En samt hefði ég ekkert á móti því að vera með 6800 eða x800.
Er að ég held að skora svipað og 9800 pro/xt eða 5950 ultra

Sent: Mið 14. Júl 2004 18:07
af Arnar
Prófaðu samt annars að keyra 3dmark með Futuremark approved drivers

Sent: Mið 14. Júl 2004 18:45
af gnarr
afhverju geturu það ekki?