Sir_Binni skrifaði:Smá pæling... Hvernig er með pirated leiki á W10? Er búinn að lesa að W10 slökkvi á leikjum sem eru ekki löglegir. Er einhver búinn að lenda í því?
Nop allt er í góðu lagi
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fös 04. Sep 2015 21:00
af Jón Ragnar
Hvað gera menn með krakkað Win8.1 Enterprice
Get ekkert uppfært
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fös 04. Sep 2015 23:05
af nidur
kaupir það á 6þús á reddit td.
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Lau 05. Sep 2015 00:59
af chaplin
Jón Ragnar skrifaði:Hvað gera menn með krakkað Win8.1 Enterprice
Get ekkert uppfært
Uppfærslan er ekki fyrir Enterprise.
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Lau 05. Sep 2015 11:05
af berteh
Jón Ragnar skrifaði:Hvað gera menn með krakkað Win8.1 Enterprice
Get ekkert uppfært
Það hefur nú komið fram hérna áður en ef þú færir niður í ekki svo löglega útgáfu af w7 (allt nema enterprise) þá færðu update option og uppfærir þannig.
Þegar þú ert búinn að uppfæra í 10 úr 7 er vélin skráð hjá ms og þú getur clean installað þegar þú villt
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Lau 05. Sep 2015 11:54
af GuðjónR
berteh skrifaði:Þegar þú ert búinn að uppfæra í 10 úr 7 er vélin skráð hjá ms og þú getur clean installað þegar þú villt
En þær tölvur sem eru með crackað Windows 8 lenda þær á svörtum lista hjá MS ?
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Lau 05. Sep 2015 12:01
af berteh
GuðjónR skrifaði:
berteh skrifaði:Þegar þú ert búinn að uppfæra í 10 úr 7 er vélin skráð hjá ms og þú getur clean installað þegar þú villt
En þær tölvur sem eru með crackað Windows 8 lenda þær á svörtum lista hjá MS ?
Hef ekki heyrt af því eins og þessi aðferð sem er notuð til að "cracka" windows 8 ent er í raun ekki detectable á vélinni sjálfri því þetta er lögleg leið vélarinnar vegnar til activation, það er þjónnin sem svarar sem er að gera hið slæma
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Lau 05. Sep 2015 12:53
af Hannesinn
Þetta eru engin geimvísindi. Ef að gamla OS'ið er "activated", löglega eða ekki, þá getið þið uppfært. Nema Enterprise.
Besta leiðin til að uppfæra er að ná í mediacreationtool og uppfæra í gegnum það. Þá þarf hvorki að patcha í botn né sækja "Get Windows" appið. Og ef villan "Something happened, Something happened" kemur, þarf að setja locale á vélinni í U.S., endurræsa og keyra aftur.
Það var eins og forritin sem ég nota væru öll þyngri í 10 og stýrikerfið líka...
Hugsanlega bara gamalt hardware hjá mér eða e-h...
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fim 08. Okt 2015 09:21
af GuðjónR
Hannesinn skrifaði:Þetta eru engin geimvísindi. Ef að gamla OS'ið er "activated", löglega eða ekki, þá getið þið uppfært. Nema Enterprise.
Já þú getur uppfært, en nýja windows 10 hlýtur að verða skráð "pirate" hjá Microsoft? Færð varla löglega skráða útgáfu fyrir stolna?
rapport skrifaði:Gafst upp á 10 pro og bakkaði í 7 Ultimate...
Það var eins og forritin sem ég nota væru öll þyngri í 10 og stýrikerfið líka...
Hugsanlega bara gamalt hardware hjá mér eða e-h...
Ég held það hafi ekki endilega með vélbúnaðinn að gera, ég upplifði þetta á sama hátt og þú og fór aftur í win 8.1
Mig grunar að eina leiðin til að fá win10 til að virka almenninlega sé að gera clean install frá ISO fæl.
Windows hefur aldrei virkað almenninlega í "upgrade".
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fim 08. Okt 2015 11:20
af Heliowin
Ég er sjálfur að lenda í leiðindum á tölvunni og var ekki tilfellið áður og er ekki vegna gamals vélbúnaðar í mínu tilfelli.
Núna er ég að glíma við libreoffice sem er stöðugt að drulla á sig allan tímann. Var orðinn þreyttur á þessu og ætlaði mér að reyna að gera við þetta en varð að setja það upp á ný í staðinn og valdi þá fresh útgáfu sem var að koma eða libreoffice 5 og þá er þetta orðið miklu verra.
Það lagaðist annars hjá mér um daginn að tölvan væri að slökkva á sér og lagaðist strax eftir að Security Update fyrir Internet Explorer Flash Player var sett upp og bara það.
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fim 08. Okt 2015 12:53
af rapport
Heliowin skrifaði:Ég er sjálfur að lenda í leiðindum á tölvunni og var ekki tilfellið áður og er ekki vegna gamals vélbúnaðar í mínu tilfelli.
Núna er ég að glíma við libreoffice sem er stöðugt að drulla á sig allan tímann. Var orðinn þreyttur á þessu og ætlaði mér að reyna að gera við þetta en varð að setja það upp á ný í staðinn og valdi þá fresh útgáfu sem var að koma eða libreoffice 5 og þá er þetta orðið miklu verra.
Það lagaðist annars hjá mér um daginn að tölvan væri að slökkva á sér og lagaðist strax eftir að Security Update fyrir Internet Explorer Flash Player var sett upp og bara það.
Nkl. það sama og ég lenti í, Libre Office fór í kleinu og svo fannst mér netið alltaf verða verra og verra, hægara og hangandi...
Þá var endalaust verið að minna mig á eitthvað malware dót og kveikja á einhverju (líklega defender) sem á að vera innbyggt í W10.
Scheduled task fyrir SyncToy voru ekki að klára sig og voru eitthvað skrítin.
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fim 08. Okt 2015 17:28
af Heliowin
rapport skrifaði:
Heliowin skrifaði:Ég er sjálfur að lenda í leiðindum á tölvunni og var ekki tilfellið áður og er ekki vegna gamals vélbúnaðar í mínu tilfelli.
Núna er ég að glíma við libreoffice sem er stöðugt að drulla á sig allan tímann. Var orðinn þreyttur á þessu og ætlaði mér að reyna að gera við þetta en varð að setja það upp á ný í staðinn og valdi þá fresh útgáfu sem var að koma eða libreoffice 5 og þá er þetta orðið miklu verra.
Það lagaðist annars hjá mér um daginn að tölvan væri að slökkva á sér og lagaðist strax eftir að Security Update fyrir Internet Explorer Flash Player var sett upp og bara það.
Nkl. það sama og ég lenti í, Libre Office fór í kleinu og svo fannst mér netið alltaf verða verra og verra, hægara og hangandi...
Þá var endalaust verið að minna mig á eitthvað malware dót og kveikja á einhverju (líklega defender) sem á að vera innbyggt í W10.
Scheduled task fyrir SyncToy voru ekki að klára sig og voru eitthvað skrítin.
Ég fjarlægði libreoffice 5 áðan og setti fyrri útgáfu í staðinn og gengur það ljómandi vel.
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fim 08. Okt 2015 18:46
af nidur
af hverju nota allir libre office?
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Fim 08. Okt 2015 19:57
af Hannesinn
Uhm... af því að það er frítt og þú getur gert allt sem þú þarft töflureikni í eða hvað sem þessi skrifstofuforrit heita?
Re: Windows 10 Megathread
Sent: Mán 12. Okt 2015 22:08
af Squinchy
Aðrir sem hafa tekið eftir því að Win10 setur defrag on fyrir SSD?
Ákvað að henda þessum link hérna inn, hef verið að taka eftir alls konar furðuleg heitum á vélum sem eru með of lítið system reserved partition þegar maður þarf að gera upgrade. Ekkert mál ef maður gerir Clean Windows 10 install þá stofnast 500 mb system reserved partition en ef maður er að fá furðuleg-a windows update errora eftir upgrade þá getur það verið vegna þess að vél var uppfærð úr windows 7/8 og er eingöngu með t.d 100mb system reserved partion og allt fer í rugl og Windows vill ekki uppfæra sig. Hef tekið eftir vélum sem reyna að installa Windows Update Fall Creators Update (Feature Update to Windows 10, Version 1709) þegar maður var að reyna að uppfæra úr 1703 >> 1709 þá getur verið að það sé að klikka vegna of lítils system reserved partition og maður þarf að resize-a partion-ið. Windows update error skilaboð eru oft á tíðum ekkert að hjálpa í þessum tilfellum.