Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fös 01. Ágú 2014 10:53
Fyrir neytendur já, ekki fyrirtækið.
Þótt ég væri undir í innlendu downloadi þá breytir það því ekki að ég vil ekki þurfa að passa mig þegar kemur að innlendu downloadi. Stundum downloada ég mikið innlendis og ekkert erlendis. Stundum downloada ég mikið erlendis og ekkert innlendis. Ég get passað erlendu notkunina mína þar sem ég nota mest Deildu, en innlendu notkunina get ég ekki passað.Sera skrifaði:Eru þið búnir að skoða hvernig þetta kemur út fyrir ykkar notkun ?
Ég var að kíkja inn á þjónustusíður simans og get þar séð innlenda og erlenda notkun mina í april, mai og júní og mér synist ég ver að nota ca. 50/50 innlent og erlent og í heildina undir 300 gb á mánuði. Pakkinn minn var hækkaður upp í 600 GB á mánuði svo mér sýnist að ég muni bara vera í finum málum eftir þessa breytingu. 4 í heimili þar af 2 unglingar og notum Netflix mikið og ég streama oft fréttirnar í tölvu líka svo það telst sem innlent download.
Ertu viss um að þú sért ekki að borga símanum fyrir þennan router?intenz skrifaði:Er með Thomson TG789vn router
Síminn á líklegast routerinn. Það er port fyrir Ljósleiðarann, en þú þarft að manually hacka configið til þess að láta þetta virka þar sem þetta er ekki virkni sem Síminn er sérstaklega að supporta. Sýnist á vefnum hjá Hringiðunni að þeir legi routera á 400 kr sem er þá 150 kr ódýrara en Síminn ( ef ég man rétt )intenz skrifaði:Núna er þetta að skella á eftir 20 daga.
Ég er með 50 Mb ljósnet hjá símanum (VDSL) en er að spá í að fara í 100 Mb ljós hjá Hringiðunni.
Er með Thomson TG789vn router sem ég kann rosalega vel við, hefur aldrei klikkað og rosalega þægilegt að eiga við hann.
Þarf ég að fá mér annan router fyrir ljósið eða hvað?
Já það er rétt hjá þér, ég er að borga leigu á routernum, 590 kr.depill skrifaði:Síminn á líklegast routerinn. Það er port fyrir Ljósleiðarann, en þú þarft að manually hacka configið til þess að láta þetta virka þar sem þetta er ekki virkni sem Síminn er sérstaklega að supporta. Sýnist á vefnum hjá Hringiðunni að þeir legi routera á 400 kr sem er þá 150 kr ódýrara en Síminn ( ef ég man rétt )intenz skrifaði:Núna er þetta að skella á eftir 20 daga.
Ég er með 50 Mb ljósnet hjá símanum (VDSL) en er að spá í að fara í 100 Mb ljós hjá Hringiðunni.
Er með Thomson TG789vn router sem ég kann rosalega vel við, hefur aldrei klikkað og rosalega þægilegt að eiga við hann.
Þarf ég að fá mér annan router fyrir ljósið eða hvað?
Ég er þar reyndar ekki ennþá. Enintenz skrifaði: Hvernig routera er Hringdu með?
Ég hef ekki beint reynslu af Kasda (þeir komu eftir mína tíð) og get þess vegna ekki sagt af eða á, nema ég myndi taka kraftmeiri router en Edimaxinn eins og staðan er í daghringdu.is skrifaði:Hringdu selur Trendnet TEW-712BR, Trendnet TEW-731BR, Trendnet TEW-752DRU,
Edimax BR-6428nS og Kasda Ljósleiðara routera.
Á ljósneti, held reyndar líka Kasda. Þetta er bara akkurat sama stykkið og Síminn er með.kfc skrifaði:Hringdu eru með Technicolor TG589vn v2
Ok takk, þessi router yrði bara úti í bílskúr þar sem ég er með annan tengdan við sem ég nota til að broadcasta innanhúss. Þannig þessi low budget TrendNet 750 Mb ac/n ætti að duga.depill skrifaði:Ég er þar reyndar ekki ennþá. Enintenz skrifaði: Hvernig routera er Hringdu með?Ég hef ekki beint reynslu af Kasda (þeir komu eftir mína tíð) og get þess vegna ekki sagt af eða á, nema ég myndi taka kraftmeiri router en Edimaxinn eins og staðan er í daghringdu.is skrifaði:Hringdu selur Trendnet TEW-712BR, Trendnet TEW-731BR, Trendnet TEW-752DRU,
Edimax BR-6428nS og Kasda Ljósleiðara routera.
Ég hef góða reynslu af Trendnet svona almennt og ef ég væri að fara fá mér nýjan router í dag ( sem gæti nú reyndar verið ) væri ég að horfa á AC router þar sem Síminn minn og tölvan mín styður það og ég nota WiFi ágætlega líka.
Fer eftir budget hvaða router ég myndi taka. Á minimum budget myndi ég taka þennan
http://tolvutek.is/vara/trendnet-gigabi ... c-n-router" onclick="window.open(this.href);return false;
Á medium budgeti myndi ég taka
http://tl.is/product/asus-rt-ac56u-broa ... gh-perform" onclick="window.open(this.href);return false;
En það er smá sexy að taka
http://tl.is/product/asus-rt-ac68u-broa ... gh-perform" onclick="window.open(this.href);return false;
Og það væri aðallega OpenVPN clientinn sem ég væri að horfa til. Þá gæti ég nýtt mér fáranlegu reglu Farice með ódýrara gagnamagn fyrir gagnaver og gert bara statískt VPN tunnel uppí Greenqloud og fengið ótakmarkað erlent niðurhal ásamt innlendu.
En það er hægt að configga þá fyrir ljós?depill skrifaði:Á ljósneti, held reyndar líka Kasda. Þetta er bara akkurat sama stykkið og Síminn er með.kfc skrifaði:Hringdu eru með Technicolor TG589vn v2
Nibb, ekki 589vn v2, bara 789.intenz skrifaði:En það er hægt að configga þá fyrir ljós?depill skrifaði:Á ljósneti, held reyndar líka Kasda. Þetta er bara akkurat sama stykkið og Síminn er með.kfc skrifaði:Hringdu eru með Technicolor TG589vn v2
Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju Sjónvarp Símans telur ekki en t.d. útsending http://www.ruv.is" onclick="window.open(this.href);return false; og Netflix telja? Í báðum tilvikum er verið að flytja sjónvarpsefni til notenda. Hvernig er þetta réttlætt?wicket skrifaði:@stufsi
Nei, það telur ekki.
Vegna þess að Sjónvarp Símans er í eðli sínu öðruvísi.Skuggasveinn skrifaði:Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju Sjónvarp Símans telur ekki en t.d. útsending http://www.ruv.is" onclick="window.open(this.href);return false; og Netflix telja? Í báðum tilvikum er verið að flytja sjónvarpsefni til notenda. Hvernig er þetta réttlætt?wicket skrifaði:@stufsi
Nei, það telur ekki.
Þetta er allavega ekkert sérlega vel auglýst. Afhverju finnst mér eins og þetta feitletraða gefi í skyn að það sé verið að gera viðskiptavinum einhvern ókeypis greiða?Innleiðing lausnarinnar til að breyta mælingunum á fastanetinu hefur hins vegar tafist og frestast um sinn. Eftir standa margfalt stærri áskriftarleiðir og enn er aðeins erlenda niðurhalið mælt.
fallen skrifaði:Félagi minn sem vinnur hjá Símanum sagði mér að þessu hefði verið frestað aftur, eða þar til 1. nóv. Ég get líka ekki séð betur en að þjónustuvefurinn sé bara að telja erlent. Það stendur samt ekkert um þetta neinsstaðar hjá þeim.
edit: http://www.siminn.is/siminn/i-fjolmidlu ... 1/item7102
Þetta er allavega ekkert sérlega vel auglýst. Afhverju finnst mér eins og þetta feitletraða gefa í skyn að það sé verið að gera viðskiptavinum einhvern ókeypis greiða?Innleiðing lausnarinnar til að breyta mælingunum á fastanetinu hefur hins vegar tafist og frestast um sinn. Eftir standa margfalt stærri áskriftarleiðir og enn er aðeins erlenda niðurhalið mælt.