Síða 13 af 31

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mið 21. Mar 2012 12:11
af Danni V8
Talandi um Rally Kross.. ég á einn E34 525i bsk sem er algjör haugur, væri alveg til í að fara með hann í rally kross :D

En hef ekki fjármagnið í að breyta honum í rally kross bíl...

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fim 22. Mar 2012 02:36
af Blitzkrieg
littli-Jake skrifaði:
Blitzkrieg skrifaði:2005 Mazda 6

Mynd
Hvað voru menn að gera á húsavík?
menn eru nú þaðan ;)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Fös 23. Mar 2012 10:06
af AronOskarss
pattzi skrifaði:
vesley skrifaði:
pattzi skrifaði:
Klaufi skrifaði:Ég veit vel að það er hægt að gera við ryð, held að þú gerir þér enga grein fyrir því hvað boddý vinna er tímafrek.

Skal henda inn mynf af mínum bíl á eftir svo þú sjáir hvað ég á við..
já ég hef nú bara mjög mikinn tíma gæti klárað svona vinnu á bara einni nóttu kannski.
ætla rétt að vona að þú sért að djóka.
Allavega mjög stuttum tíma ef þú ert bara 12 tíma inní skúr að sjóða ekki mikið mál sko

.
Ja að henda smá plötu í gólf er allt annað en að smíða alla rúðu kannta, ALLT gólfið, bæði innribretti og póstanna þar sem hurðinn skrúfast, báða sílsa, neðriparta á hurðum, mótorbita, og svo margt fleirra.
Ekki reyna að rökræða þetta, þú ferð bara tala útúr rassgatinu á þér, þessibíll fer í krossið og þið getið komið að horfa og grenja. :-)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 26. Mar 2012 18:23
af everdark
269 skrifaði:Nei... hvað er að ykkur? maður fer ekki með svona klassík í helvitis rallycross.. taktu frekar e-h hondu rusl eða corolla '96. -.- :thumbsd
Klassík? Þetta er Mitsubishi Colt :lol:

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 13:05
af Jón Ragnar
everdark skrifaði:
269 skrifaði:Nei... hvað er að ykkur? maður fer ekki með svona klassík í helvitis rallycross.. taktu frekar e-h hondu rusl eða corolla '96. -.- :thumbsd
Klassík? Þetta er Mitsubishi Colt :lol:

Var ekki verið að tala um gamlann Golf?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 14:20
af KrissiK
pattzi skrifaði:
vesley skrifaði:Svona var hann þegar ég keypti bílinn.


Mynd

Mynd

Allur kominn í tætlur núna.

:mad Ætlaði að kaupa þenann og gera þetta að götubíl svo gerir þú þetta af fokking rallýkrossbíl :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad
róaðu þig nú niður Patrekur ;)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 14:33
af pattzi
:mad

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 14:37
af gissur1
Toyota Avensis 1.8 árg.2007

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 14:39
af vesley
pattzi skrifaði::mad

Skal gefa þér bílinn ef þú getur soðið það sem þarf að sjóða á einni nóttu

:troll

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 15:00
af pattzi
vesley skrifaði:
pattzi skrifaði::mad

Skal gefa þér bílinn ef þú getur soðið það sem þarf að sjóða á einni nóttu

:troll
hahahahahaha nei þú ert búin að rífa mælaborðið og allt úr honum og ég nenni þessu ekki gat fengið þennan bíl á skít og priki og svo bara kaupir þú hann undan mér .......... :mad væri á götunni ef ég ætti hann...

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 15:03
af dori
pattzi skrifaði:hahahahahaha nei þú ert búin að rífa mælaborðið og allt úr honum og ég nenni þessu ekki gat fengið þennan bíl á skít og priki og svo bara kaupir þú hann undan mér .......... :mad væri á götunni ef ég ætti hann...
Hvaða hvaða, hann er að bjóða þér hann gefins. Þú þyrftir hvort eð er að rífa allt úr honum ef þú værir að fara að sjóða í hann allan. Það er bara búið að flýta fyrir þér svo að það er örugglega ennþá minna mál fyrir þig að klára þetta á einni nóttu ;)

Má ég koma með popp og kók og fylgjast með?

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 15:06
af vesley
pattzi skrifaði:
vesley skrifaði:
pattzi skrifaði::mad

Skal gefa þér bílinn ef þú getur soðið það sem þarf að sjóða á einni nóttu

:troll
hahahahahaha nei þú ert búin að rífa mælaborðið og allt úr honum og ég nenni þessu ekki gat fengið þennan bíl á skít og priki og svo bara kaupir þú hann undan mér .......... :mad væri á götunni ef ég ætti hann...

Trúðu mér vinnan við að láta þennan bíl aftur á götuna er milljón fallt meiri en þú heldur ;)

Bókstaflega allt rafkerfið var ótengt þegar ég fékk bílinn og mótorinn ekki í honum og ekki einu sinni "full"-samsettur.

Og innréttingin er það fljótlegasta og auðveldasta sem hægt er að gera í þessum bíl .

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 27. Mar 2012 15:54
af pattzi
vesley skrifaði:
pattzi skrifaði:
vesley skrifaði:
pattzi skrifaði::mad

Skal gefa þér bílinn ef þú getur soðið það sem þarf að sjóða á einni nóttu

:troll
hahahahahaha nei þú ert búin að rífa mælaborðið og allt úr honum og ég nenni þessu ekki gat fengið þennan bíl á skít og priki og svo bara kaupir þú hann undan mér .......... :mad væri á götunni ef ég ætti hann...

Trúðu mér vinnan við að láta þennan bíl aftur á götuna er milljón fallt meiri en þú heldur ;)

Bókstaflega allt rafkerfið var ótengt þegar ég fékk bílinn og mótorinn ekki í honum og ekki einu sinni "full"-samsettur.

Og innréttingin er það fljótlegasta og auðveldasta sem hægt er að gera í þessum bíl .









:crying

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 30. Apr 2012 23:51
af kjarribesti
Pattzi, þú lýkur ekki body vinnu á hálf ónýtum bíl sem er basicly bara eitt ryðgað body á 12 tímum.

Not in the world we live in :guy

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 00:18
af tdog
Þetta er eini þráðurinn á vaktinni sem ég er með bookmark'd. Vesley er að gera skemmtilega hluti með drusluna. Einnig gaman að sjá þessa alvöru grúskara hérna!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 00:20
af vesley
tdog skrifaði:Þetta er eini þráðurinn á vaktinni sem ég er með bookmark'd. Vesley er að gera skemmtilega hluti með drusluna. Einnig gaman að sjá þessa alvöru grúskara hérna!
Skelltum líka drifinu og tengdum bresmurnar í gær á tryllitækið.

Næst er það að tengja kúplingu og klára rafkerfið sem er btw komið í fínasta stand :)

Svo bara púsla saman og ýmis smáatriði og út að keyra!

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 02:37
af KrissiK
Eg er bara með svona litla Renault Dollu :D

Mynd

RENAULT TWINGO 1.2 2002 :guy

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 09:41
af CendenZ
Ég seldi bílinn og á núna rafhjól, er um 5 mín lengur í skólann

totally worth it :money

Ég var að setja bensínn á hann fyrir um 20 þús hvern mánuð, stundum fyrir 30.
Núna... það kostar um 80 krónur að hlaða batteríið í hverjum mánuði, engar tryggingar, vetrardekkinn náttúrulega margfalt ódýrari, ekkert rúðupiss eða viðhald af neinu ráði.

Bara pure snilld

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 16:08
af hagur
CendenZ skrifaði:Ég seldi bílinn og á núna rafhjól, er um 5 mín lengur í skólann

totally worth it :money

Ég var að setja bensínn á hann fyrir um 20 þús hvern mánuð, stundum fyrir 30.
Núna... það kostar um 80 krónur að hlaða batteríið í hverjum mánuði, engar tryggingar, vetrardekkinn náttúrulega margfalt ódýrari, ekkert rúðupiss eða viðhald af neinu ráði.

Bara pure snilld
+10

Hvernig rafhjól? Venjulegt hjól með rafmagns-kitti? Mig langar helvíti mikið að fá mér svona kit frá rafhjol.is og smella á hjólið mitt.

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 16:13
af Klaufi
Mig langar í Ego kit á Downhill hjólið hjá mér!
http://www.youtube.com/watch?v=S0umaCioQ1o" onclick="window.open(this.href);return false;

Talandi um boddývinnu:

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Þri 01. Maí 2012 17:41
af CendenZ
hagur skrifaði: +10

Hvernig rafhjól? Venjulegt hjól með rafmagns-kitti? Mig langar helvíti mikið að fá mér svona kit frá rafhjol.is og smella á hjólið mitt.

Já, venjulegt fjallahjól með rafmagnskitti frá Rafhjól.

Hjólið kostaði 90 þús hjá GÁP
Kittið var á 165 hjá Rafhjól, með poka og ásetningu

Bílakostnaður á ári:

Bensín - 360.000 kr - 30 þús á mánuði!
Olíuskipting, rúðuþurrkur, piss etc - 10.000
Vetrardekk - sumardekk annað hvert ár-ish- 60.000
Skoðun - 12.000
Viðgerðir: 50.000 kall annað hvert ár ?
Tryggingar: 140.000

Ég meina, þarf ég að leggja þetta saman til að sjá það að þetta er svoleiðis margfald ódýrara og þægilegra en strætó eða einkabíll ?

Það er reyndar annar bíll á heimilinu, sem frúin er á. Þannig þegar ég fer í búðir eða e-h þá er bara farið á bílnum.
Ég er um 15 min að meðaltali á hjólinu í skólann, ca 7 km. Stundum er ég 10, stundum 20, fer eftir vindátt:)
Ef ég keyri eru það um 12 km, tekur mig stundum 30 min í traffík. Ef engin traffík þá ca 8 min á bíl :)

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 06. Maí 2012 23:23
af vesley
Fegurðardrottningunni hent saman :)
Framstuðarinn er allur í rusli og er bara inní honum. Hann verður festur á seinna.


Mynd

Mynd

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 06. Maí 2012 23:32
af worghal
mig langar all svakalega í þetta model af colt og leika mér með breytingar :D

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Sun 06. Maí 2012 23:46
af Sphinx
er að klára þennan BMW E30 1984' sem er búinn að standa inní skúr síðan 1993 í uppgerð :D

Mynd
Mynd

þráður um bílinn: http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56400" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Sent: Mán 07. Maí 2012 00:13
af Black
Bara óvart öll tölvan...Keypti þennan eðal bensínhák í kvöld :megasmile

Mynd

Ætli það sé ekki bara Ivy Bridge um mánaðarmótinn næstu :)