Síða 13 af 46

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Sun 18. Des 2011 02:55
af braudrist
KermitTheFrog skrifaði:Ókei, ég náði í BetterBatteryStats en ég kann ekkert að lesa á þetta :/
partial wakelocks / kernel wakelocks

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 01:43
af KermitTheFrog
Þið sem eruð með alveg stock síma og up2date hvaða kernel version eruði með?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 03:29
af hfwf
KermitTheFrog skrifaði:Þið sem eruð með alveg stock síma og up2date hvaða kernel version eruði með?
Mynd

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 13:38
af Swooper
Android version: 2.3.5
Baseband version: I9100BOKJ1
Kernel version: 2.6.35.7-I9100UMKK1-CL716259 se.infra@SEP-72 #2
Build number: GINGERBREAD.BOKK1

Ég er ekki enn kominn með næga reynslu á 2.3.5 til að vera viss hvort hann er að eyða meiru en áður eða ekki, en prósenturnar á Android OS og System eru frekar grunsamlegar - 23% og 47% respectively. Rúmir 13 tímar á batteríinu síðan ég hlóð hann í gærkvöldi og lítil notkun á þeim tíma, stendur í 87% batterí núna.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 15:53
af intenz
Swooper skrifaði:Android version: 2.3.5
Baseband version: I9100BOKJ1
Kernel version: 2.6.35.7-I9100UMKK1-CL716259 se.infra@SEP-72 #2
Build number: GINGERBREAD.BOKK1

Ég er ekki enn kominn með næga reynslu á 2.3.5 til að vera viss hvort hann er að eyða meiru en áður eða ekki, en prósenturnar á Android OS og System eru frekar grunsamlegar - 23% og 47% respectively. Rúmir 13 tímar á batteríinu síðan ég hlóð hann í gærkvöldi og lítil notkun á þeim tíma, stendur í 87% batterí núna.
Það er mjög gott myndi ég segja.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 21:07
af hfwf
Klukkutími eftir að vera tekinn úr sambandi er ég með 93% batterý með android -os í 77% og system í 10%

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 21:15
af intenz
hfwf skrifaði:Klukkutími eftir að vera tekinn úr sambandi er ég með 93% batterý með android -os í 77% og system í 10%
Notaðiru símann eitthvað í þennan klukkutíma?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 21:54
af Oak
Ég er að lenda í einhverju svipuðu. OS-ið að taka um 80%.
Er það eðlilegt?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 22:19
af braudrist
Nei, það er ekki eðlilegt, jafnvel þótt þú ert að grúska í mikið í símanum.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Þri 20. Des 2011 22:59
af intenz
Oak skrifaði:Ég er að lenda í einhverju svipuðu. OS-ið að taka um 80%.
Er það eðlilegt?
Nei, hvaða útgáfu ertu með?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 00:09
af hfwf
intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Klukkutími eftir að vera tekinn úr sambandi er ég með 93% batterý með android -os í 77% og system í 10%
Notaðiru símann eitthvað í þennan klukkutíma?
Engin notkun.

og núna eftir 4 tíma er hann í 70% með os í 73% og system í 13%
og engin notkun þar heldur.
held að málið sé bara að wipe.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 00:26
af chaplin
hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Klukkutími eftir að vera tekinn úr sambandi er ég með 93% batterý með android -os í 77% og system í 10%
Notaðiru símann eitthvað í þennan klukkutíma?
Engin notkun.

og núna eftir 4 tíma er hann í 70% með os í 73% og system í 13%
og engin notkun þar heldur.
held að málið sé bara að wipe.
Google Said to be Suspending Nexus S ICS Update Due to High CPU Usage and Battery Life Bug

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 00:30
af intenz
Held þeir séu ekki með ICS.
hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Klukkutími eftir að vera tekinn úr sambandi er ég með 93% batterý með android -os í 77% og system í 10%
Notaðiru símann eitthvað í þennan klukkutíma?
Engin notkun.

og núna eftir 4 tíma er hann í 70% með os í 73% og system í 13%
og engin notkun þar heldur.
held að málið sé bara að wipe.
Ég er búinn að vera með CyanogenMod 7.1 (Android 2.3.7) í u.þ.b. 2 mánuði. Batterísending ásættanleg, en hef heyrt betri batterísendingu í MIUI þannig ég er að henda því upp núna.

Root + Titanium Backup Pro + ROM Manager = AWESOME! Tekur ~10 mín að henda upp glænýju ROM'i með öllu eins og það var áður. :snobbylaugh

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 00:41
af braudrist
intenz skrifaði: Ég er búinn að vera með CyanogenMod 7.1 (Android 2.3.7) í u.þ.b. 2 mánuði. Batterísending ásættanleg, en hef heyrt betri batterísendingu í MIUI þannig ég er að henda því upp núna.

Root + Titanium Backup Pro + ROM Manager = AWESOME! Tekur ~10 mín að henda upp glænýju ROM'i með öllu eins og það var áður. :snobbylaugh
Prufaðu Siyah kernel v2.5.2b (er ekki viss hvaða kernel kemur með MIUI).

Er að nota CriskeloROM v34 með Siyah kernel v2.5.2b, CPU 100- 1200Mhz, undervoltaður og CPU governor í smartassv2. Ég er alveg að fá nokkuð góða endingu með því.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 00:51
af hfwf
intenz skrifaði:
Held þeir séu ekki með ICS.
hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
hfwf skrifaði:Klukkutími eftir að vera tekinn úr sambandi er ég með 93% batterý með android -os í 77% og system í 10%
Notaðiru símann eitthvað í þennan klukkutíma?
Engin notkun.

og núna eftir 4 tíma er hann í 70% með os í 73% og system í 13%
og engin notkun þar heldur.
held að málið sé bara að wipe.
Ég er búinn að vera með CyanogenMod 7.1 (Android 2.3.7) í u.þ.b. 2 mánuði. Batterísending ásættanleg, en hef heyrt betri batterísendingu í MIUI þannig ég er að henda því upp núna.

Root + Titanium Backup Pro + ROM Manager = AWESOME! Tekur ~10 mín að henda upp glænýju ROM'i með öllu eins og það var áður. :snobbylaugh
Veit ekki hvað oft ég hef reynt að setja inn CM en það vil bara ekki inn. Sama hvaða guides ég hef farið eftir, vil ekki inn.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 01:21
af Swooper
intenz skrifaði:Það er mjög gott myndi ég segja.
25 tímar núna, 73% batterí og sömu prósentur á OS og System :P Lítil notkun í dag samt.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 01:23
af KermitTheFrog
Ég nenni ekki að fara að standa í því að skipta um rom strax. Android OS er líka að taka slatta af mínu batteríi. Meginástæða þess að ég nenni ekki að standa í því að skipta um rom er að ég nenni ekki að fara að koma öllu fyrir eins og ég vil og installa öllum öppum aftur og svona. Ef það væri til einföld leið til að backa upp stýrikerfið og setja inn aftur myndi ég hugsanlega nenna því.

Reyni að þrauka þangað til ICS kemur og vona að þetta lagist þá.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 01:30
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:Ég nenni ekki að fara að standa í því að skipta um rom strax. Android OS er líka að taka slatta af mínu batteríi. Meginástæða þess að ég nenni ekki að standa í því að skipta um rom er að ég nenni ekki að fara að koma öllu fyrir eins og ég vil og installa öllum öppum aftur og svona. Ef það væri til einföld leið til að backa upp stýrikerfið og setja inn aftur myndi ég hugsanlega nenna því.

Reyni að þrauka þangað til ICS kemur og vona að þetta lagist þá.
Titanium Backup

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 01:38
af KermitTheFrog
Ég finn enga auðvelda leið til að backa öll öppin upp í einu.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 02:40
af intenz
KermitTheFrog skrifaði:Ég finn enga auðvelda leið til að backa öll öppin upp í einu.
Kaupir Pro, ýtir á Menu takkann og velur "Batch". Þar er "Backup all user apps".. smellir á RUN.... bingo!

Neðst er svo "Restore user apps" :happy

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 06:08
af Oak
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég finn enga auðvelda leið til að backa öll öppin upp í einu.
Kaupir Pro, ýtir á Menu takkann og velur "Batch". Þar er "Backup all user apps".. smellir á RUN.... bingo!

Neðst er svo "Restore user apps" :happy
Er ekki hægt að bakka þetta allt upp í tölvuna?
Er það ekki fljótlegra?
Alveg glatað að þurfa að dl öllu aftur...þó að síminn geri það sjálfkrafa.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 08:03
af braudrist
Þetta backast upp á SD kortinu í símanum. Getur líka breytt slóðinni þar sem þetta fer. Kies getur kannski afritað apps á tölvuna er ekki alveg viss samt.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 12:53
af hfwf
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég finn enga auðvelda leið til að backa öll öppin upp í einu.
Kaupir Pro, ýtir á Menu takkann og velur "Batch". Þar er "Backup all user apps".. smellir á RUN.... bingo!

Neðst er svo "Restore user apps" :happy
Þarft ekki einusinni Pro til að backupa userapps, hinsvegar er það betra að eiga proið þegar við tekur restorið.

Er einhver annars með batteríreynslu á 2.3.6, er jafnvel að hugsa um uppfæra í það ef ég finn snúruna.

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 20:39
af Oak
hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég finn enga auðvelda leið til að backa öll öppin upp í einu.
Kaupir Pro, ýtir á Menu takkann og velur "Batch". Þar er "Backup all user apps".. smellir á RUN.... bingo!

Neðst er svo "Restore user apps" :happy
Þarft ekki einusinni Pro til að backupa userapps, hinsvegar er það betra að eiga proið þegar við tekur restorið.

Er einhver annars með batteríreynslu á 2.3.6, er jafnvel að hugsa um uppfæra í það ef ég finn snúruna.
Hvar færðu það?

Re: Samsung Galaxy S II

Sent: Mið 21. Des 2011 21:51
af intenz
Oak skrifaði:
hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ég finn enga auðvelda leið til að backa öll öppin upp í einu.
Kaupir Pro, ýtir á Menu takkann og velur "Batch". Þar er "Backup all user apps".. smellir á RUN.... bingo!

Neðst er svo "Restore user apps" :happy
Þarft ekki einusinni Pro til að backupa userapps, hinsvegar er það betra að eiga proið þegar við tekur restorið.

Er einhver annars með batteríreynslu á 2.3.6, er jafnvel að hugsa um uppfæra í það ef ég finn snúruna.
Hvar færðu það?
Android Market ?