Síða 13 af 14

Re: Ljósnet Símans

Sent: Lau 01. Mar 2014 00:33
af siggi83
WTF, afhverju er þetta svona hátt?

Mynd

Var að setja upp vpn

Re: Ljósnet Símans

Sent: Lau 08. Mar 2014 14:03
af Sallarólegur
siggi83 skrifaði:WTF, afhverju er þetta svona hátt?

Mynd

Var að setja upp vpn
Ætli þetta sé ekki hraðinn frá vpn að host? Uk vpn?

Re: Ljósnet Símans

Sent: Lau 08. Mar 2014 14:24
af siggi83
Þetta stóð ekki lengi yfir. Nú er þetta bara orðið venjulegt aftur.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Lau 25. Okt 2014 18:45
af fallen
Mynd

Mynd

Míla að fara uppfæra í vectoring tækni á höfuðborgarsvæðinu á næsta ári og G.Fast 2016.

http://mila.is/servlet/file/Vectoring+f ... C_ENT_ID=2" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Ljósnet Símans

Sent: Lau 25. Okt 2014 19:32
af Gúrú
siggi83 skrifaði:Þetta stóð ekki lengi yfir. Nú er þetta bara orðið venjulegt aftur.
Eins og Sallarólegur benti á þá er þetta hraðinn frá VPN sem þú hefur verið að tengjast,
sem er staðsettur í Bretlandi (<80 kílómetrum frá London) til London en ekki hraðinn frá þér til London.

Þess vegna stendur ISP: Virtual Internet (UK) en ekki t.d. ISP: FJARSKIPTI EHF.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mán 27. Okt 2014 18:35
af BugsyB
Samt er hægt að fá vel yfir 100mbps á bonding línu

fallen skrifaði:[ Mynd ]

[ Mynd ]

Míla að fara uppfæra í vectoring tækni á höfuðborgarsvæðinu á næsta ári og G.Fast 2016.

http://mila.is/servlet/file/Vectoring+f ... C_ENT_ID=2" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 18:45
af daremo
Fékk einhver annar þennan póst í dag?
Kæri viðskiptavinur,

Nú höfum við hjá Símanum uppfært hraðann á Ljósnetstengingunni þinni úr 50Mbit í 100Mbit, þér að kostnaðarlausu. Það er ágætis hraðaaukning.
Ég er alveg þokkalega sáttur.

Mynd

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 19:03
af nidur
Þetta er fín hraðaaukning, magnað að ná þessu í gegnum 2 koparvíra.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 19:48
af mercury
daremo skrifaði:Fékk einhver annar þennan póst í dag?
Kæri viðskiptavinur,

Nú höfum við hjá Símanum uppfært hraðann á Ljósnetstengingunni þinni úr 50Mbit í 100Mbit, þér að kostnaðarlausu. Það er ágætis hraðaaukning.
Ég er alveg þokkalega sáttur.

Mynd
í hvaða kverfi eruð þið ?

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 20:05
af AntiTrust
Bíddu og UL hraðinn helst bara í 25Mbps?

Pff.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 21:08
af vesi
daremo skrifaði:Fékk einhver annar þennan póst í dag?
Kæri viðskiptavinur,

Nú höfum við hjá Símanum uppfært hraðann á Ljósnetstengingunni þinni úr 50Mbit í 100Mbit, þér að kostnaðarlausu. Það er ágætis hraðaaukning.
Ég er alveg þokkalega sáttur.

Mynd
hvar ertu á höfuðborgarsvæðinu?

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 21:11
af daremo
vesi skrifaði: hvar ertu á höfuðborgarsvæðinu?
Ég er í Vatnsenda í Kópavogi.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 21:15
af vesi
ok, er það 201

er sjálfur í hjöllunum (200). og væri sko meira en til í þessa uppfærslu

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 21:17
af daremo
vesi skrifaði:ok, er það 201

er sjálfur í hjöllunum (200). og væri sko meira en til í þessa uppfærslu
Er í póstnúmeri 203

Re: Ljósnet Símans

Sent: Mið 03. Jún 2015 22:32
af svensven
Þaðan er verið að klára þessa uppfærslu á öllu höfuðborgarsvæðinu svo þetta ætti að breytast hjá öllum fljótlega.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fim 04. Jún 2015 19:05
af vesi
Ekki enn komið..."væl.."

Mynd

er það rugl í mér, eða er þetta eðlilegt ping

svo er eithvað sem kallast "Jitter" 1 ms , hvað er það.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fim 04. Jún 2015 22:19
af Tiger
Ljósnetið hjá mér í kvöld fór á Stera og er ekki hrætt við að viðurkenna það eins og sumir. Þetta er á WiFi og því er ping svona hátt.

Mynd

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fim 04. Jún 2015 22:39
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Ljósnetið hjá mér í kvöld fór á Stera og er ekki hrætt við að viðurkenna það eins og sumir. Þetta er á WiFi og því er ping svona hátt.

Mynd
Hvernig router ertu með?

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fim 04. Jún 2015 23:25
af Tiger
Apple Airport Extreme sér um þráðlausa (802.11ac).

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fim 04. Jún 2015 23:38
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Apple Airport Extreme sér um þráðlausa (802.11ac).
Ég átti alveg von á þvi (er sjálfur með svoleiðis setup) en hvaða VDSL modem ertu með?

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fös 05. Jún 2015 01:47
af Tiger
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Apple Airport Extreme sér um þráðlausa (802.11ac).
Ég átti alveg von á þvi (er sjálfur með svoleiðis setup) en hvaða VDSL modem ertu með?
Technicolor TG589vn v2

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fös 05. Jún 2015 06:21
af mercury
Míla hefur nú lokið við að uppfæra Ljósveitubúnað sinn í götuskápum á Höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Hveragerði og Þorklákshöfn. Þar með hafa um 89 þúsund heimili nú möguleika á 100 Mb/s tengingu með Ljósveitu. Svo við sem erum ekki búin að fá þessa uppfærslu er einfaldlega út af isp.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fös 05. Jún 2015 17:09
af frappsi
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Apple Airport Extreme sér um þráðlausa (802.11ac).
Ég átti alveg von á þvi (er sjálfur með svoleiðis setup) en hvaða VDSL modem ertu með?
Technicolor TG589vn v2
Skrýtið. Ég er með TG589vn v2 og get ekki nýtt mér Vectoring. Þurftirðu að breyta einhverjum stillingum eða uppfæra firmware?

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fös 05. Jún 2015 17:16
af svensven
frappsi skrifaði:
Tiger skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Tiger skrifaði:Apple Airport Extreme sér um þráðlausa (802.11ac).
Ég átti alveg von á þvi (er sjálfur með svoleiðis setup) en hvaða VDSL modem ertu með?
Technicolor TG589vn v2
Skrýtið. Ég er með TG589vn v2 og get ekki nýtt mér Vectoring. Þurftirðu að breyta einhverjum stillingum eða uppfæra firmware?
ISP-inn þinn þarf að gera breytingar hjá sér, þú þarft ekkert að gera.

Re: Ljósnet Símans

Sent: Fös 05. Jún 2015 17:21
af frappsi
Það var testað og næ ekki tengingu með Vectoring á. Fer í lag þegar það er tekið af. Skildist að ég þyrfti að fá mér nýtt tæki.