Síða 12 af 15
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Þri 22. Júl 2014 11:29
af biturk
Eg ger rað fyrir því að ég fari í næsta mánuði yfir til hringdu þó að ég tapi sjálfur ekkert á að vera hjá símanum, ég bara neita að taka þátt í þessu kjaftæði og vill ekki vera hjá þeim
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Þri 22. Júl 2014 17:19
af Cikster
Ég er farinn frá Símanum eftir meira en 10 ár þar. Vona að fleiri drífi þetta bara af og sýni Símanum að þeir séu ekki í áskrift af peningunum okkar heldur séum við í áskrift af þjónustu hjá þeim. Ef sú þjónusta sé okkur ekki að skapi getum við farið annað.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Þri 22. Júl 2014 17:59
af rapport
Cikster skrifaði:Ég er farinn frá Símanum eftir meira en 10 ár þar. Vona að fleiri drífi þetta bara af og sýni Símanum að þeir séu ekki í áskrift af peningunum okkar heldur séum við í áskrift af þjónustu hjá þeim. Ef sú þjónusta sé okkur ekki að skapi getum við farið annað.
nkl. það á ekki að vera gefið að neytendur taki upp veskið ...
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Þri 22. Júl 2014 19:00
af ingibje
rapport skrifaði:Cikster skrifaði:Ég er farinn frá Símanum eftir meira en 10 ár þar. Vona að fleiri drífi þetta bara af og sýni Símanum að þeir séu ekki í áskrift af peningunum okkar heldur séum við í áskrift af þjónustu hjá þeim. Ef sú þjónusta sé okkur ekki að skapi getum við farið annað.
nkl. það á ekki að vera gefið að neytendur taki upp veskið ...
+3
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Þri 22. Júl 2014 23:54
af cc151
rapport skrifaði:Cikster skrifaði:Ég er farinn frá Símanum eftir meira en 10 ár þar. Vona að fleiri drífi þetta bara af og sýni Símanum að þeir séu ekki í áskrift af peningunum okkar heldur séum við í áskrift af þjónustu hjá þeim. Ef sú þjónusta sé okkur ekki að skapi getum við farið annað.
nkl. það á ekki að vera gefið að neytendur taki upp veskið ...
+4 ég held ég neyðist til að fara frá þeim. þetta er algert kjaftæði.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 01:47
af biturk
Þess má geta að ég hef haft allt mitt í tíu ár hjá þeim og farsíma í 14 ár
En solong suckers
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 12:46
af Andri Þór H.
Er kominn frá Símanum og til Hringdu.. fínn hraði og sama ping en mun lærra upload hjá Hringdu.
er sáttur með þetta
2stk Ljósnet tengt saman

Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 14:29
af GuðjónR
biturk skrifaði:Þess má geta að ég hef haft allt mitt í tíu ár hjá þeim og farsíma í 14 ár
En solong suckers
Eina sem ég er með hjá Símanum er IPTV, þegar gagnaveitan tengir ljósið hérna í ágúst/sept þá detta þau viðskipti líklega út.
Andri Þór H. skrifaði:Er kominn frá Símanum og til Hringdu.. fínn hraði og sama ping en mun lærra upload hjá Hringdu.
er sáttur með þetta
2stk Ljósnet tengt saman

Er það hægt?
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 14:57
af ggmkarfa
Smá off-topic: Er enginn annar sem er að lenda í rangri/skrítinni gagnamagnstalningu hjá Vodafone síðan í nóvember/desember? 12gb í dag eftir u.m.þ. 3 gb en ekki hærri notkun í dag og alltaf amk 4gb á dag þóttað notkun sé hin minnsta, Vodafone þykist ekkert kannast við þetta. Þarf alltaf að bottlenecka netið í lok mánaðar eða borga aukalega 1800 kr fyrir auka 30gb sem ég ætti ekki að þurfa þar sem ég er með 150 gb erlent á mánuði.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 17:33
af danniornsmarason
ggmkarfa skrifaði:Smá off-topic: Er enginn annar sem er að lenda í rangri/skrítinni gagnamagnstalningu hjá Vodafone síðan í nóvember/desember? 12gb í dag eftir u.m.þ. 3 gb en ekki hærri notkun í dag og alltaf amk 4gb á dag þóttað notkun sé hin minnsta, Vodafone þykist ekkert kannast við þetta. Þarf alltaf að bottlenecka netið í lok mánaðar eða borga aukalega 1800 kr fyrir auka 30gb sem ég ætti ekki að þurfa þar sem ég er með 150 gb erlent á mánuði.
Ég lenti í þessu... netið var alltaf búið um 20'sta í hverjum mánuði þó maður var varla heima (semsagt slökkt á tölvum) of oft kom random 30gb á einum degi næsta 20gb og síðan eftir það "eðlilegt", eftir þetta þá náðum við í forrit sem fylgist með ALLRI! notkun á netinu, og settum það í allar tölvur, það var alltaf um það bil 1gb hærra á vodafone síðunni heldur en í þessu forriti síðan kom random 50gb download á vodafone síðunni en á forritinu var það bara 3.5gb (allar tölvur lagðar saman + með íslensku downloadi). Skipti í símann þennan mánuð og það er núna 1gb á dag í stað þessi 4-5gb þó svo að netið er notað jafn mikið og að upload download íslenskt erlent sé talið með!
Síðan var líka hraðinn alltaf 20-35mb á speedtestinu hjá vodafone (speed.c.net.is) í download og upload var 25mb þó við borguðum fyrir 50mb
En í símanum þá er það 50-50 upload download
Ég er so far hrikalega sáttur með símann, allavegna miðað við vodafone
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 17:59
af Andri Þór H.
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:Þess má geta að ég hef haft allt mitt í tíu ár hjá þeim og farsíma í 14 ár
En solong suckers
Eina sem ég er með hjá Símanum er IPTV, þegar gagnaveitan tengir ljósið hérna í ágúst/sept þá detta þau viðskipti líklega út.
Andri Þór H. skrifaði:Er kominn frá Símanum og til Hringdu.. fínn hraði og sama ping en mun lærra upload hjá Hringdu.
er sáttur með þetta
2stk Ljósnet tengt saman

Er það hægt?
Það er allt hægt. var að prófa setja saman 3 Ljósnet sem eru hjá Hringdu og þá kom þessi niðurstaða.
Það þarf að skoða línuna á 3 tengingunni. það er eitthvað smá tap þar.

Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Mið 23. Júl 2014 18:07
af GunniH
GuðjónR skrifaði:biturk skrifaði:Þess má geta að ég hef haft allt mitt í tíu ár hjá þeim og farsíma í 14 ár
En solong suckers
Eina sem ég er með hjá Símanum er IPTV, þegar gagnaveitan tengir ljósið hérna í ágúst/sept þá detta þau viðskipti líklega út.
Andri Þór H. skrifaði:Er kominn frá Símanum og til Hringdu.. fínn hraði og sama ping en mun lærra upload hjá Hringdu.
er sáttur með þetta
2stk Ljósnet tengt saman

Er það hægt?
Þetta er vel hægt, þú þarft hinsvegar búnað sem styður það, það eru eflaust til einhverjir Cisco routerar t.d. sem styðja þetta en lausnin hans Andra sytðst við að nota tölvu setta upp með pfSense (sem við klárlega mælum með ef þið hafið áhuga á þessum hlutum, færð ekki betri "router"). Það þarf þó að vera með 2 línur inn í hús og þú greiðir fyrir þær báðar. Hinsvegar virkar þetta einungis á multi-peer connections, þ.e. ef þú ert að sækja frá single source (http/ftp) þá nærðu aldrei að nýta meira en eina línu. Ef þú ert hinsvegar að sækja frá mörgum peers eins og á torrent að þá geturðu farið að sjá mjög skemmtilegar tölur.
Annars talaði ég við Andra í síma áðan og er þetta einfaldlega vegna þess að hann syncar á 50/17 og 50/18 sem að hann nær ekki meira í upload, ég vænti þess að hann láti okkur vita hvað kemur út úr því er hann skoðar málið nánar!
danniornsmarason skrifaði:Skipti í símann þennan mánuð og það er núna 1gb á dag í stað þessi 4-5gb þó svo að netið er notað jafn mikið og að upload download íslenskt erlent sé talið með!
En í símanum þá er það 50-50
Smá leiðrétting, Síminn byrjar að telja allt gagnamagn í september - í dag telja þeir einungis erlent. Hinsvegar er Síminn einungis að bjóða upp á 50/25 tengingar eins og staðan er í dag - þ.e. fyrir venjuleg heimili, því er ekki möguleiki á að þú sért að ná 50/50.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 14:09
af GuðjónR
Átta mig ekki á einu, Síminn ætlar að telja allt gagnamagn frá 1.sept. en auglýsa núna ótakmarkað tónlistarstreymi í snjalltækin?
Ef það er ókeypis streymi þá telja þeir ekki allt gagnamagn. Svo hvort er það?
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 14:25
af Tiger
Er ókeypis streymið í snjalltæki ekki bara á 3G/4G netinu þeirra? Allavegana hefði ég haldið það miðað við þetta.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 14:54
af AntiTrust
Það er alveg örugglega bara verið að tala um að það sé hægt að streyma unlimited magni af tónlist með Spotify premium áskrift, burtséð frá gagnamagnsnotkun sem er líklega talin eins og hver önnur traffík.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 15:41
af GuðjónR
Tiger skrifaði:Er ókeypis streymið í snjalltæki ekki bara á 3G/4G netinu þeirra? Allavegana hefði ég haldið það miðað við þetta.
My point, villandi auglýsing. Er með fjögur snjalltæki á heimilinu og bara eitt af þeim er 3g, hin eru wi-fi only.
AntiTrust skrifaði:Það er alveg örugglega bara verið að tala um að það sé hægt að streyma unlimited magni af tónlist með Spotify premium áskrift, burtséð frá gagnamagnsnotkun sem er líklega talin eins og hver önnur traffík.
Sé það málið þá er auglýsingin líka villandi, ótakmarkað streymi fyrir bandvídd sem kostar? Hvað er ótakmarkað þar?
Þeir gætu alveg eins auglýst ADSL/VDSL með ótakmörkuðu niðurhali sem kostar x kr.MB.
Hérna eru tveir einstaklingar með tvær mismunandi túlkanir á þessari auglýsingu, ég er engu nær.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 16:30
af hkr
Er þetta ekki bara nákvæmlega sama og Sprint er að gera í BNA?
Eru með "ótakmarkað Facebook" pakka.. næsta skref er þetta:
http://www.wordstream.com/images/what-i ... iagram.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Var ekki Síminn að keyra á að "allt gagnamagn væri eins" (sbr. net netruality) en svo allt í einu er spotify eitthvað sérstakt og telst ekki með þegar það hentar þeim.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 19:08
af akarnid
Nákvæmlega svona talningaraðferð er slippery slope, því þá er svo auðvelta að fara að nota þetta sem markaðstæki.
Hey við teljum ekki Spotify umferð á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki tonlist.is á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki Netflix umferð á fastlínunetinu á kvöldin.
os.frv.
Sum umferð verður rétthárri en önnur.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 21:13
af wicket
Ég skil þetta þannig að Spotify sé ótakmörkuð tónlistarveita og þar sé endalaust af efni.
Spotify hefur hingað til talið á mínum aðgangi, á bæði fastlínu og farísímaneti. Held að það sé ekkert að breytast.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 22:27
af GuðjónR
wicket skrifaði:Ég skil þetta þannig að Spotify sé ótakmörkuð tónlistarveita og þar sé endalaust af efni.
Spotify hefur hingað til talið á mínum aðgangi, á bæði fastlínu og farísímaneti. Held að það sé ekkert að breytast.
Þá gætu þeir alveg eins auglýst ótakmarkaðan aðgang að youtube, facebook og vaktinni með tengingunum.
Eina sem þú þarft að gera er að borga fastagjaldið og svo hvert einarsta bæti sem þú sækir.
Ég er ánægður með Hringdu.is tenginguna, með henni er ótakmarkað aðgengi að internetinu!!!!!
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 22:48
af natti
GuðjónR skrifaði:Ég er ánægður með Hringdu.is tenginguna, með henni er ótakmarkað aðgengi að internetinu!!!!!
Ég vona bara að þetta gangi upp hjá þeim, það er ekki eins og þetta hafi ekki verið reynt áður(Hive).
En því miður virðist þróunin ekki vera í þessa átt, hvorki hérlendis né erlendis.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fim 31. Júl 2014 23:06
af GuðjónR
natti skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég er ánægður með Hringdu.is tenginguna, með henni er ótakmarkað aðgengi að internetinu!!!!!
Ég vona bara að þetta gangi upp hjá þeim, það er ekki eins og þetta hafi ekki verið reynt áður(Hive).
En því miður virðist þróunin ekki vera í þessa átt, hvorki hérlendis né erlendis.
Þetta var nú reyndar smá kaldhæðni hjá mér, ég var hjá Hive á sínum tíma og þó conseptin séu svipuð þá er þetta allt annað.
Miklu meiri metnaður, ég vona innilega að þetta gangi upp hjá þeim. So far so good

Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fös 01. Ágú 2014 08:18
af KermitTheFrog
akarnid skrifaði:Nákvæmlega svona talningaraðferð er slippery slope, því þá er svo auðvelta að fara að nota þetta sem markaðstæki.
Hey við teljum ekki Spotify umferð á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki tonlist.is á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki Netflix umferð á fastlínunetinu á kvöldin.
os.frv.
Sum umferð verður rétthárri en önnur.
Ef það verður málið þá falla tök þeirra um sjálf sig, s.s. að það hafi verið svo flókið að reikna erlenda umferð frá innlendri.
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fös 01. Ágú 2014 09:15
af natti
KermitTheFrog skrifaði:akarnid skrifaði:Nákvæmlega svona talningaraðferð er slippery slope, því þá er svo auðvelta að fara að nota þetta sem markaðstæki.
Hey við teljum ekki Spotify umferð á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki tonlist.is á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki Netflix umferð á fastlínunetinu á kvöldin.
os.frv.
Sum umferð verður rétthárri en önnur.
Ef það verður málið þá falla tök þeirra um sjálf sig, s.s. að það hafi verið svo flókið að reikna erlenda umferð frá innlendri.
Þeir hafa aldrei sagt að það hafi verið "flókið að reikna erlenda umferð frá innlendri".
Re: Síminn telur allt gagnamagn
Sent: Fös 01. Ágú 2014 10:49
af KermitTheFrog
natti skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:akarnid skrifaði:Nákvæmlega svona talningaraðferð er slippery slope, því þá er svo auðvelta að fara að nota þetta sem markaðstæki.
Hey við teljum ekki Spotify umferð á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki tonlist.is á farsímanetinu.
Hey við teljum ekki Netflix umferð á fastlínunetinu á kvöldin.
os.frv.
Sum umferð verður rétthárri en önnur.
Ef það verður málið þá falla tök þeirra um sjálf sig, s.s. að það hafi verið svo flókið að reikna erlenda umferð frá innlendri.
Þeir hafa aldrei sagt að það hafi verið "flókið að reikna erlenda umferð frá innlendri".
Ekki beint, en þessi breyting átti að "auðvelda útreikninga"