Síða 12 af 39

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mið 11. Maí 2011 13:21
af Frantic
4. Leitaðu að QR Code scanner þá ætti að koma slatti af skönnurum fyrir þessa kóða.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 17:44
af Dormaster
iPad spurning..
ef ég myndi kaupa iPad a bestbuy sem er með AT&T eða Verizon gæti ég þá ekki notað 3G hérna heima ?

Edit:
ef ég myndi fá mér Macbook pro, og myndi láta hana vera standard.. með 4gb RAM gæti ég hækkað í 8 þegar að ég myndi þurfa þess ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 18:17
af Plushy
Dormaster skrifaði:iPad spurning..
ef ég myndi kaupa iPad a bestbuy sem er með AT&T eða Verizon gæti ég þá ekki notað 3G hérna heima ?

Edit:
ef ég myndi fá mér Macbook pro, og myndi láta hana vera standard.. með 4gb RAM gæti ég hækkað í 8 þegar að ég myndi þurfa þess ?


Minnir að ef þú kaupir þannig síma úti ertu að gera samning við þessi fyrirtæki um að nota þjónustu þeirra.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 19:42
af dori
Dormaster skrifaði:iPad spurning..
ef ég myndi kaupa iPad a bestbuy sem er með AT&T eða Verizon gæti ég þá ekki notað 3G hérna heima ?

Edit:
ef ég myndi fá mér Macbook pro, og myndi láta hana vera standard.. með 4gb RAM gæti ég hækkað í 8 þegar að ég myndi þurfa þess ?

iPadar eru ekki læstir (nema þú fengir hann á einhverju svona bullverði). Ég keypti iPad í USnA (Apple búð reyndar, ekki Bestbuy) og hann kom með AT&T símkorti en ekki samning.

Macbook Pro minni eru user serviceable (linkur á manual hérna: http://www.ifixit.com/Answers/View/4549 ... k+Pro+2011). Macbook Air er hins vegar með minnin lóðuð á hluta móðurborðsins.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 22:29
af AncientGod
Spurning 1. halló allir mig vantar eithvað forrit sem segir um ástand á vinnsluminni og gerir prófanir á það eithvað test eða eithvað þannig, hef séð notendur pósta myndir af þessu en ég veit ekki hvað þetta er en langar að vita. takk fyrir fram.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 22:32
af kallikukur
Segjum að ég kaupi mér pakka uppá um það bil 80 þúsund hjá tölvutækni (minni,örri,m-borð)
Mun það kosta mikið að fá þá til að setja það í tölvuna? (klemmi ^^)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 22:41
af HelgzeN
3 - 5k held eg

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Sun 26. Jún 2011 22:43
af Plushy
Það fer vanalega eftir því hve langan tíma það tekur, en myndi reikna að það væri kannski hálft tímagjald en sjáum hvað meistari Klemmz segir.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 01:02
af JohnnyX
AncientGod skrifaði:Spurning 1. halló allir mig vantar eithvað forrit sem segir um ástand á vinnsluminni og gerir prófanir á það eithvað test eða eithvað þannig, hef séð notendur pósta myndir af þessu en ég veit ekki hvað þetta er en langar að vita. takk fyrir fram.


Ertu ekki bara að tala um memtest?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 01:14
af AncientGod
JohnnyX skrifaði:
AncientGod skrifaði:Spurning 1. halló allir mig vantar eithvað forrit sem segir um ástand á vinnsluminni og gerir prófanir á það eithvað test eða eithvað þannig, hef séð notendur pósta myndir af þessu en ég veit ekki hvað þetta er en langar að vita. takk fyrir fram.


Ertu ekki bara að tala um memtest?
gæti vel verið en ég veit ekki =S eithvað til að prófa RAM/vinnsluminni og að niðurstaðan myndi sinna ástand eða eithvað í þá átt.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 01:20
af dori
Þú ert að hugsa um memtest86/memtest86+ (ég veit ekki hver munurinn er) þetta fylgir alltaf með þegar þú setur upp ubuntu ;) annars ætti að vera einfalt að sækja eitthvað hérna og henda á disk:

http://www.memtest.org/

Btw. þú vilt keyra þetta af geisladisk/usb en ekki þegar þú ert inní stýrikerfinu þar sem stýrikerfið notar fullt af minni.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 01:23
af AncientGod
dori skrifaði:Þú ert að hugsa um memtest86/memtest86+ (ég veit ekki hver munurinn er) þetta fylgir alltaf með þegar þú setur upp ubuntu ;) annars ætti að vera einfalt að sækja eitthvað hérna og henda á disk:

http://www.memtest.org/

Btw. þú vilt keyra þetta af geisladisk/usb en ekki þegar þú ert inní stýrikerfinu þar sem stýrikerfið notar fullt af minni.
Þannig ég geri þetta eins og með stýrikerfi ? gera usb bootable eða skrifa þetta á disk svo breyti ég bara forgang og run-a þetta ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 03:05
af kjarribesti
jebb, pretty much

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 14:24
af AncientGod
ok prófa það, getur þetta rústað tölvunna ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 22:19
af Klemmi
kallikukur skrifaði:Segjum að ég kaupi mér pakka uppá um það bil 80 þúsund hjá tölvutækni (minni,örri,m-borð)
Mun það kosta mikið að fá þá til að setja það í tölvuna? (klemmi ^^)


Fer alfarið eftir kassanum, yfirleitt er þetta 30-45mín, 30mín er 2750kr.- og yfirleitt sleppur þetta á þeim tíma með góðum kaplafrágang :)

Annars viljum við svo helst fá að hafa tölvuna hjá okkur yfir nótt til að setja hana í hinar ýmsu prófanir til að sem minnstar líkur séu á því að menn fái bilaðan búnað í hendurnar :beer

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 23:07
af kjarribesti
AncientGod skrifaði:ok prófa það, getur þetta rústað tölvunna ?

Nei ekki svo ég viti ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Mán 27. Jún 2011 23:14
af AncientGod
kjarribesti skrifaði:
AncientGod skrifaði:ok prófa það, getur þetta rústað tölvunna ?

Nei ekki svo ég viti ?
ok, þakka fyrir þessa fljótu og frábæru aðstoð ætla að prófa þetta.

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 00:01
af kjarribesti
ekki málið félagi :happy

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 19:31
af Output
Hvað haldið þið að buy.is sé lengi að senda til manns ps3 tölvu? :)

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 21:39
af AncientGod
Spurning 2. Hvernig vinnsluminni er þetta ? var að skoða á netinu en þetta lítur ekki eins út =S mynd 1 er frá google og mynd 2 er frá mér, af hverju er 2 holur/raufar á minnum vinnsluminni en ekki á þeim sem eru á myndinni ?

Mynd


Mynd

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 22:02
af beatmaster

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 22:04
af AncientGod
oh semsagt þetta kemur þá á undan DDR ? er þetta þá semsagt verðlaust á má henda eða eithvað ?

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 22:07
af andribolla
Veit eithver slóðina á íslenska síðu þar sem maður gat valið aðrar íslenskar síður og farið aftur í tímann :D

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 22:22
af Output
andribolla skrifaði:Veit eithver slóðina á íslenska síðu þar sem maður gat valið aðrar íslenskar síður og farið aftur í tímann :D


This?

http://wayback.archive.org/web/

Re: Spurninga Þráðurinn

Sent: Þri 28. Jún 2011 22:25
af bobbson
Veit einhver hvar hægt er að kaupa gömul outdated DDR minni??? Vantar 512 Mb DDR 266 MHZ-PC2100 en finn ekkert neðar en DDR PC3200 á heimasíðum tölvuverslanna.