Síða 12 af 59
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Lau 19. Mar 2011 01:09
af rapport
Ég að hlusta á "Vaktin" en á erfitt með að gera upp á milli:
Vaktin Dolmadan og
Vaktin Doldu (Süleyman)
Hallast samt meira að Vaktin Dolmadan, hann er að ég held meira "true" við sína menningu og það er e-h sem ég kann að meta hjá tónlistarmönnum.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Lau 19. Mar 2011 16:34
af Jim
Uppáhaldslagið mitt-
http://www.youtube.com/watch?v=QCQTr8ZYdhg" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 01:38
af Klaufi
http://www.youtube.com/watch?v=fdJ7UK-9Zak" onclick="window.open(this.href);return false;
EFtir mikla leit áðan fann ég þetta, bara útaf einni línu sem mig langaði að heyra!
BÚJAH! Það er talandi tunga, sjúkari en myndarlegur kvenmaður að kúka!
Annars er það klassískt íslenskt hip hop, á samt góðri blöndu af MF DOOM, Sage francis, Eyedea, Atmosphere og öðrum yndislegum tónum..
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 03:38
af hsm
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 11:46
af Stingray80
JoiKulp skrifaði:Ástæðan fyrir því að aðdáendur kann ekki vel við St. Anger eru margar.
Eitt sem ég þoli ekki við plötuna er að trommuslátturinn hljómar eins og það sé verið að slá á tóma tunnu.
Þetta er bara veik plata miðað fyrri plötur. En mér finnst hún alls ekki slæm.
Death Magnetic er svo miklu betri plata enda meistari Rick Rubin producer.
OnTopic: Pink Floyd - Hey You
http://www.youtube.com/watch?v=lRcQZ2tnWeg
Stingray80: Væriru til í að koma með mynd af tattoo-inu þínu?
sjur
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 13:33
af rapport
Windows 95 í nýrri útgáfu
og svo klassískt lag í ögn klassískari búning..
http://www.youtube.com/watch?v=XF7vnx47 ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 21:15
af bulldog
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 21:31
af GuðjónR
Var akkúrart að hlusta á þetta þegar ég rak augun í þennan þráð:
http://www.youtube.com/watch?v=7rkgm1yGgbM" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 21:34
af Predator
http://www.youtube.com/watch?v=YYSW73GWRUw" onclick="window.open(this.href);return false;
Alltof gott, Rush eru meistarar.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Sun 20. Mar 2011 23:09
af lukkuláki
Frábært lag og Moody Blues eru góðir.
Er með þetta á heilanum
http://www.youtube.com/watch?v=ClG1WBdp ... dded#at=29
No reason bara flott

Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 00:43
af Jim
Kommon strákar... eru virkilega svona fáir hérna sem hlusta á gömlu meistarana á borð við The Doors, Jimi Hendrix, Cream, Led Zeppelin og Pink Floyd? Mér finnst tónlist hafa náð hápunkti sínum 1965 - 1975. Ótrúlega margar snilldar sveitir frá þessu tímabili. Auðvitað hafa nokkrar góðar hljómsveitir litið dagsins ljós síðan þá en þær verða alltaf færri og færri. Það er eins og tónlist sé ekki list lengur, bara vara.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 01:16
af addifreysi
Jim skrifaði:Kommon strákar... eru virkilega svona fáir hérna sem hlusta á gömlu meistarana á borð við The Doors, Jimi Hendrix, Cream, Led Zeppelin og Pink Floyd? Mér finnst tónlist hafa náð hápunkti sínum 1965 - 1975. Ótrúlega margar snilldar sveitir frá þessu tímabili. Auðvitað hafa nokkrar góðar hljómsveitir litið dagsins ljós síðan þá en þær verða alltaf færri og færri. Það er eins og tónlist sé ekki list lengur, bara vara.
Allt of fáir sem hlusta á gömlu meistarana, þeir gerðu og gera alvöru tónlist!. Hlusta mest á Pink Floyd, Led Zeppelin, Ac/Dc, Iron maiden og alla þá.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 08:10
af Frost
Jim skrifaði:Kommon strákar... eru virkilega svona fáir hérna sem hlusta á gömlu meistarana á borð við The Doors, Jimi Hendrix, Cream, Led Zeppelin og Pink Floyd? Mér finnst tónlist hafa náð hápunkti sínum 1965 - 1975. Ótrúlega margar snilldar sveitir frá þessu tímabili. Auðvitað hafa nokkrar góðar hljómsveitir litið dagsins ljós síðan þá en þær verða alltaf færri og færri. Það er eins og tónlist sé ekki list lengur, bara vara.
Ég hlusta á þetta allt

Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 09:15
af dori
Jim skrifaði:Kommon strákar... eru virkilega svona fáir hérna sem hlusta á gömlu meistarana á borð við The Doors, Jimi Hendrix, Cream, Led Zeppelin og Pink Floyd? Mér finnst tónlist hafa náð hápunkti sínum 1965 - 1975. Ótrúlega margar snilldar sveitir frá þessu tímabili. Auðvitað hafa nokkrar góðar hljómsveitir litið dagsins ljós síðan þá en þær verða alltaf færri og færri. Það er eins og tónlist sé ekki list lengur, bara vara.
Ekki að ég sé ósammála þér að þetta séu frábærir tónlitsarmenn sem þú telur upp þarna en ég get bara ekki verið sammála þér að tónlist hafi náð hápunkti á þessu tímabili og sé varla list lengur. Þessi rokksena var vissulega í miklum hæðum á þessu tímabili en það er margt flott sem hefur komið fram frá þeim tíma (og fyrir þann tíma).
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 16:51
af Frost
Í dag er það aðallega:
http://www.youtube.com/watch?v=2WdYt9Vk ... re=related" onclick="window.open(this.href);return false; Metallica - To Live Is To Die
Fann svo á Youtube mix bara með intro-inu og jeminn eini hvað það er gott! -
http://www.youtube.com/watch?v=YwOIKf-gKqI" onclick="window.open(this.href);return false;
Einnig er það Smashing Pumpkins - Cherub Rock -
http://www.youtube.com/watch?v=t1N_qX_r4Iw" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 16:52
af GullMoli
http://www.youtube.com/watch?v=pi00ykRg_5c" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Mán 21. Mar 2011 17:39
af Kobbmeister
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 00:40
af Jim
dori skrifaði:Jim skrifaði:Kommon strákar... eru virkilega svona fáir hérna sem hlusta á gömlu meistarana á borð við The Doors, Jimi Hendrix, Cream, Led Zeppelin og Pink Floyd? Mér finnst tónlist hafa náð hápunkti sínum 1965 - 1975. Ótrúlega margar snilldar sveitir frá þessu tímabili. Auðvitað hafa nokkrar góðar hljómsveitir litið dagsins ljós síðan þá en þær verða alltaf færri og færri. Það er eins og tónlist sé ekki list lengur, bara vara.
Ekki að ég sé ósammála þér að þetta séu frábærir tónlitsarmenn sem þú telur upp þarna en ég get bara ekki verið sammála þér að tónlist hafi náð hápunkti á þessu tímabili og sé varla list lengur. Þessi rokksena var vissulega í miklum hæðum á þessu tímabili en það er margt flott sem hefur komið fram frá þeim tíma (og fyrir þann tíma).
Ég hlusta á mjög mikið frá öðrum tímum, bæði eldra og nýrra. En mér finnst bara vera svo mikið af snilldar tónlistarmönnum frá þessum tíma að hann stendur alveg virkilega upp úr hjá mér. Aðrir uppáhalds tónlistarmenn/hljómsveitir eru Robert Johnson, Muddy Waters, Frank Sinatra, Elvis Presley, Nirvana, Radiohead, Green Day, Guns N' Roses og fleiri.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 01:47
af zedro
http://www.youtube.com/watch?v=E4NRGM3MH6w" onclick="window.open(this.href);return false;
LEGEND!
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 01:48
af t0RtuRe
DEAD BY APRIL,,, sick band (staðfest)
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 01:53
af Hvati
http://www.youtube.com/watch?v=pi00ykRg_5c" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 13:28
af MarsVolta
Ég mæli ekki með því að horfa á þetta í kennslustund.... Það láku tár ég hló svo mikið

Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 13:32
af hagur
Moses Hightower.
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 13:42
af Gerbill
Hef verið að hlusta slatta á Gojira, djöfull er ég að fýla þá.
http://www.youtube.com/watch?v=LL-WMczr ... ideo_title" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=9eljjOJwlDY" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Á hvað ertu að hlusta?
Sent: Þri 22. Mar 2011 14:07
af hauksinick
Black Rain - Soundgarden