Síða 12 af 14
Re: Ljósnet Símans
Sent: Mán 29. Júl 2013 21:04
af krissi69
BugsyB skrifaði:krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
þetta lýtur út eins og þú sért að taka testið á wifi
Neibb.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Mán 29. Júl 2013 21:47
af Sallarólegur
krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
Ég myndi nú samt þakka fyrir þennan hraða, þetta er þvílík bylting mv. ADSL.
Veistu hvað það er langt ca. í símstöð eða götuskáp?
Hér er hraðagraf fyrir DSL, ert mjög heppinn að vera allavega í kringum 30Mb, þá ertu líklega um 300 metrum frá skáp/stöð. Geri sterklega ráð fyrir að þú sért tengdur á VDSL2 búnað, eins og ég t.d.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 01:03
af BugsyB
fólk er að ná 40mb allt að kílometer frá stöð - síminn miðar við 400m frá skáp til að fá fullan hraða og umm 600m frá stöð þannig að þetta graph er ekki allveg marktægt.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 01:04
af BugsyB
krissi69 skrifaði:BugsyB skrifaði:krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
þetta lýtur út eins og þú sért að taka testið á wifi
Neibb.
Ertu bara með eina tölvu í sambandi við router og slökkt á öllu sem notar netið (torrent, skype, msn og fleira) og með slökkt á myndlyklinum ef þúe rt með svoleiðis og bara einn tap opin og einn browser
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 01:29
af GrimurD
BugsyB skrifaði:krissi69 skrifaði:BugsyB skrifaði:krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
þetta lýtur út eins og þú sért að taka testið á wifi
Neibb.
Ertu bara með eina tölvu í sambandi við router og slökkt á öllu sem notar netið (torrent, skype, msn og fleira) og með slökkt á myndlyklinum ef þúe rt með svoleiðis og bara einn tap opin og einn browser
Þar sem línurnar eru svo stuttar á ísafirði þá er þetta örugglega bara vdsl í símstöð og svo sömu línur og eru notaðar fyrir adsl. Enginn ljósleiðari í götukassa. Hann er að öllum líkindum bara 800-900m frá símstöð. Þessi hraði fer samt mikið eftir innanhúslögnum líka.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 08:04
af tdog
BugsyB skrifaði:fólk er að ná 40mb allt að kílometer frá stöð - síminn miðar við 400m frá skáp til að fá fullan hraða og umm 600m frá stöð þannig að þetta graph er ekki allveg marktægt.
Þetta er kjaftæði, fólk er ekki að ná 40mb 1000m frá stöð. VDSL er mjög viðkvæmt fyrir deyfingu og truflunum. Ég vann lengi við uppsetningar og debug á ljósnetinu og það lengsta sem ég var að sjá var tæplega 700m á 25/25 prófíl til þess að halda stöðugleika.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 08:15
af emmi
Fjarlægð frá stöð: 1075 m frá stöð
Mæling
Hámark: 64.77 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 14:11
af Sallarólegur
emmi skrifaði:Fjarlægð frá stöð: 1075 m frá stöð
Mæling
Hámark: 64.77 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Þó þú sért 1075 m. frá símstöð þýðir það ekki að þú sért kílómetra frá ljósleiðaranum. T.d. á höfuðborgarsvæðinu eru slammar settir upp í götuskápum. Ég er 1.8km frá símstöð, en um 200 m frá götuskáp.
Fjarlægð frá stöð: 1811 m frá stöð
Mæling
Hámark: 94.94 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 20:22
af krissi69
Sallarólegur skrifaði:krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
Ég myndi nú samt þakka fyrir þennan hraða, þetta er þvílík bylting mv. ADSL.
Veistu hvað það er langt ca. í símstöð eða götuskáp?
Já, þetta er allt annað líf og er þakklátur fyrir það.
Ég er svona 600-700m frá kassanum líklega.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 20:49
af Icarus
krissi69 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
Ég myndi nú samt þakka fyrir þennan hraða, þetta er þvílík bylting mv. ADSL.
Veistu hvað það er langt ca. í símstöð eða götuskáp?
Já, þetta er allt annað líf og er þakklátur fyrir það.
Ég er svona 600-700m frá kassanum líklega.
Spurning samt hvort þú gætir verið að fá betri hraða, myndi skoða innanhúslagnir, er splitter á línunni?
Ef þú getur t.d. prófað að tengja routerinn beint í símainntakið og séð hvernig hraða þú ert að fá þar. Myndi jafnvel nota
http://www.siminn.is/hradaprof/ og sjá hvað þú færð þar.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 21:43
af emmi
Sallarólegur skrifaði:emmi skrifaði:Fjarlægð frá stöð: 1075 m frá stöð
Mæling
Hámark: 64.77 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Þó þú sért 1075 m. frá símstöð þýðir það ekki að þú sért kílómetra frá ljósleiðaranum. T.d. á höfuðborgarsvæðinu eru slammar settir upp í götuskápum. Ég er 1.8km frá símstöð, en um 200 m frá götuskáp.
Fjarlægð frá stöð: 1811 m frá stöð
Mæling
Hámark: 94.94 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Vissulega, hinsvegar eru lagnaleiðir mjög furðulegar á sumum stöðum. Ég horfi t.d. á götukassann úr eldhúsinu hjá mér, ca 50m fjarlægð. En línan úr húsinu í hann er rúmir 600m.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 23:08
af krissi69
Icarus skrifaði:krissi69 skrifaði:Sallarólegur skrifaði:krissi69 skrifaði:Ég bý útá landi og fékk mér þennan pakka, er með betri hraða en áður en samt ekki eins góðan og maður bjóst við, upload-ið er verst. Svona er að búa í þorpi, góðu hlutirnir eru ekki það góðir einu sinni!
Ég myndi nú samt þakka fyrir þennan hraða, þetta er þvílík bylting mv. ADSL.
Veistu hvað það er langt ca. í símstöð eða götuskáp?
Já, þetta er allt annað líf og er þakklátur fyrir það.
Ég er svona 600-700m frá kassanum líklega.
Spurning samt hvort þú gætir verið að fá betri hraða, myndi skoða innanhúslagnir, er splitter á línunni?
Ef þú getur t.d. prófað að tengja routerinn beint í símainntakið og séð hvernig hraða þú ert að fá þar. Myndi jafnvel nota
http://www.siminn.is/hradaprof/ og sjá hvað þú færð þar.
Ég nefnilega gerði það áður en ég tók þetta próf fyrir ofan og það breytti mjög litlu, kannski ekki nema einu Mb/s.
Also, ég er ekki á Ísafirði, veit ekki af hverju það stendur þarna. Ég bý í þúsund manna bæ á norðaustur landi þannig er þakklátur að hafa fengið eitthvað.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 30. Júl 2013 23:10
af krissi69
..
Re: Ljósnet Símans
Sent: Mið 31. Júl 2013 00:40
af Sallarólegur
emmi skrifaði:Sallarólegur skrifaði:emmi skrifaði:Fjarlægð frá stöð: 1075 m frá stöð
Mæling
Hámark: 64.77 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Þó þú sért 1075 m. frá símstöð þýðir það ekki að þú sért kílómetra frá ljósleiðaranum. T.d. á höfuðborgarsvæðinu eru slammar settir upp í götuskápum. Ég er 1.8km frá símstöð, en um 200 m frá götuskáp.
Fjarlægð frá stöð: 1811 m frá stöð
Mæling
Hámark: 94.94 Mb/s Settur hraði: 55 Mb/s
Vissulega, hinsvegar eru lagnaleiðir mjög furðulegar á sumum stöðum. Ég horfi t.d. á götukassann úr eldhúsinu hjá mér, ca 50m fjarlægð. En línan úr húsinu í hann er rúmir 600m.
Hversu stór er sá skápur, er hann hinum megin við götuna? Ég er með götuskáp fyrir utan húsið hjá mér(10m í burtu), en það er bara fyrir botnlangann. Svo er götuskápurinn með VDSL búnaðinum í 'stofngötunni' fyrir neðan. Skápurinn fyrir utan hjá mér er svona 50x75 cm, en skápurinn með búnaðinum er ca. 300x200
Hér er hraðapróf hjá mér með kapli. Það detta reyndar inn CRC villur þegar ég maxa tenginguna, ætla að skipta út lögn frá inntaki að router og athuga hvort þær hverfi ekki, þá kannski nær maður 30 í upload.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Fös 06. Sep 2013 21:26
af fallen
Veit einhver hvað varð um skjölin þarna inná sem gáfu manni upplýsingar um öll götuheiti og húsnúmer sem var búið að tengja inn á ljósnetið?
Re: Ljósnet Símans
Sent: Fös 06. Sep 2013 21:34
af Icarus
Síminn selur ekki lengur DSL í heildsölu.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Fös 06. Sep 2013 21:48
af AntiTrust
Míla sér núna alfarið um jósnetsverkefnið og er orðinn heildsöluaðilinn á bakvið þetta. Plönin sem er ennþá verið að notast við eru Q3 plönin frá Símanum, svo það er ekkert nýtt komið frá Mílu enn sem komið er.
Sjá hér;
http://mila.is/adgangsnet/ljosveitan/te ... g-aaetlun/" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ljósnet Símans
Sent: Fös 06. Sep 2013 21:54
af fallen
Alright, takk. Langaði bara að sjá göturnar sem þeir tengdu hérna í Eyjum.. virðast hafa tengt minna en hálfan bæinn. Bömmer að þurfa hanga áfram á ADSL.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Lau 21. Des 2013 23:11
af Kindineinar
http://www.speedtest.net/my-result/3180140165" onclick="window.open(this.href);return false;
haha geðveikt niðurhal hjá mér.... reyndar er netið mitt akkúrat núna að skíta á sig... einhver annar með vandamál hjá símanum? (er með ljósnet)
Gerði eitt speedtest í miðju bandaríkinn og hef verið að hanga í 8-9 þar en núna eins og sést að neðan alveg hræðilegt....
Get ekki horft á neitt.
http://www.speedtest.net/my-result/3180143587" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta virðist vera hækka hægt og rólega fór ekki yfir 0,6 í alveg hálf tíma
Re: Ljósnet Símans
Sent: Lau 21. Des 2013 23:27
af DaRKSTaR
svona virkar þetta hjá símanum hjá mér
http://www.speedtest.net/my-result/3180155993" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Ljósnet Símans
Sent: Sun 22. Des 2013 01:21
af nonesenze
Kindineinar skrifaði:http://www.speedtest.net/my-result/3180140165
haha geðveikt niðurhal hjá mér.... reyndar er netið mitt akkúrat núna að skíta á sig... einhver annar með vandamál hjá símanum? (er með ljósnet)
Gerði eitt speedtest í miðju bandaríkinn og hef verið að hanga í 8-9 þar en núna eins og sést að neðan alveg hræðilegt....
Get ekki horft á neitt.
http://www.speedtest.net/my-result/3180143587" onclick="window.open(this.href);return false;
þetta virðist vera hækka hægt og rólega fór ekki yfir 0,6 í alveg hálf tíma
svona hjá mér en ég er ekki kominn með splitter eða neitt bara fékk ljósnet fyrir 2 dögum síðan og það var bara sett á, mer var sagt að UP hraðinn væri hærri eftir splitter og meira stable samband
Re: Ljósnet Símans
Sent: Sun 22. Des 2013 10:13
af Kindineinar
http://www.speedtest.net/my-result/3180785352" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.speedtest.net/my-result/3180786972" onclick="window.open(this.href);return false;
Virðist ver komið í lag... var allveg hræðilegt frá 21:00 - 24:00 þar sem ég gaf upp og fór að sofa.
Re: Ljósnet Símans
Sent: Sun 22. Des 2013 16:29
af Radedon95
Er hjá símanum með ljósnet ..
Re: Ljósnet Símans
Sent: Sun 05. Jan 2014 21:58
af nonesenze
kominn með splitter og allt fínt nema netið oft að detta út... samt er allt eins og það á að vera, sennilega línu bilun eitthver staðar
það er alveg munur að hafa splitter
Re: Ljósnet Símans
Sent: Þri 28. Jan 2014 09:44
af krissi24
nonesenze skrifaði:kominn með splitter og allt fínt nema netið oft að detta út... samt er allt eins og það á að vera, sennilega línu bilun eitthver staðar
það er alveg munur að hafa splitter
Ertu þá að meina splitter/filter í símainntaki? :p