Síða 12 af 34
Re: Folding@home
Sent: Mán 24. Maí 2010 20:53
af BjarkiB
Geri það þá. Voðalega tenkur samt langan tíma að fá passkey-in sendan

Re: Folding@home
Sent: Mán 24. Maí 2010 20:55
af Tiger
Minnir að það hafi nú ekki tekið nema svona 10-15 mínútur fyrir mig, ef það náði því. En mikilvægt að bíða eftir því, því án hans færðu ekki Bonus stigin að loknum 10 work unit-um.
Re: Folding@home
Sent: Mán 24. Maí 2010 20:58
af BjarkiB
Er samt ekki alltílagi að byrja að setja upp áður en maður fær passkey-in?
Re: Folding@home
Sent: Mán 24. Maí 2010 21:04
af Tiger
Þarft að setja inn um leið og þú setur þetta upp í fyrsta sinn. Myndi hinkra eftir honum ef ég væri þú.
Re: Folding@home
Sent: Mán 24. Maí 2010 21:09
af BjarkiB
Sé það í leiðbeiningunum ætla að gera allt þangan til ég þarf að setja inn passkey-in.
Re: Folding@home
Sent: Mán 24. Maí 2010 22:44
af chaplin
Gunnar skrifaði:daanielin skrifaði:Gunnar skrifaði:GullMoli ég er að ná þér.
en afhverju er ég með svona fá WU en svona mörg stig miða við aðra?
Ertu bara að folda með örgjörvanum?
mhm.
ef ég folda með skjákortinu þá minnkar það sem ég fæ fyrir örgjörvann.

CPU eru talsvert lengur að vinna per WU. Skiptir engu máli.
Tiesto, ertu búinn að ath. ruslsíuna þína?
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 09:54
af BjarkiB
Ekki enn komið eftir heila nótt. Búinn að kíkja í ruslið og allt. Æti ég að prufa nýtt email?
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 11:12
af Tiger
Já myndi gera það hiklaust. Á ekki að taka svona langan tíma.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 11:34
af BjarkiB
Jæja, þá er maður búinn að setja þetta upp. Af hverju sést ég samt ekki í team vaktin? En er alltílagi að hitinn er núna 74-80 gráður alltaf?
Edit. Tölvan fraus eftir nokkrar mín. Overclockið viðist ekki vera nógu stable. Bumpaði eitt Vcore upp. Sjáum hvað gerist. Virðist vera aðeins heitari núna eftir að ég setti HT on.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 12:01
af vesley
það sést ekki í þessu prógrammi nafnið á liðinu bara team number:
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 12:13
af BjarkiB
vesley skrifaði:það sést ekki í þessu prógrammi nafnið á liðinu bara team number:
Nei, er að meina þegar ég fer í team rank inná síðunni.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 12:34
af vesley
Tiesto skrifaði:vesley skrifaði:það sést ekki í þessu prógrammi nafnið á liðinu bara team number:
Nei, er að meina þegar ég fer í team rank inná síðunni.
Síðan updatar á nokkra klst fresti og þú ættir líklegast að detta inn eitthverntíman í dag.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 12:36
af BjarkiB
Skil, þá bíður maður bara

Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 12:41
af Páll
Hmm, vill ekki virka hjá mér.

Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 12:45
af chaplin
Tiesto skrifaði:Jæja, þá er maður búinn að setja þetta upp. Af hverju sést ég samt ekki í team vaktin? En er alltílagi að hitinn er núna 74-80 gráður alltaf?
Edit. Tölvan fraus eftir nokkrar mín. Overclockið viðist ekki vera nógu stable. Bumpaði eitt Vcore upp. Sjáum hvað gerist. Virðist vera aðeins heitari núna eftir að ég setti HT on.
Sést bara Team Number.
HT = Heitt
HT = POWER í Folding
HT = Meiri volt.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 13:17
af Gunnar
Pallz skrifaði:Hmm, vill ekki virka hjá mér.

prufaðu aftur uninstallaðu öllu og gerðu allveg eins og leiðbeiningarnar segja þér.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 13:22
af Páll
Prufa það.
EDIT: Þetta er ennþá svona.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 14:03
af vesley
Jæja núna getið þið foldað á gtx-400 kortunum ykkar.
http://foldingforum.org/viewtopic.php?f=24&t=14671" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.overclock.net/overclock-net- ... -gpu3.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Menn eru að fá alveg frá 14000-18000 ppd á 1 kort.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 14:05
af BjarkiB
Heyrðu, er hitinn ekki að verða aðeins of hár? er að maxa 86 gráðum.
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 14:18
af vesley
Tiesto skrifaði:Heyrðu, er hitinn ekki að verða aðeins of hár? er að maxa 86 gráðum.
Jú það er nú í töluvert hærri kantinum. hvernig kælingu ertu með ?
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 14:46
af BjarkiB
Er CoolerMaster Hyper 212. Tók HT af og núna er hitinn í kringum 60-70. Ætla svo að fara rykhreinsa tölvuna og kaupa aðra viftu á kælinguna...
Edit. Er ekki ennþá kominn inn á listann

annars þegar ég kveiki á tölvunni þá kemur bara Folding@home upp. Er þá nauðsynlegt að starta HFM.NET?
Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:33
af Tiger
Og alveg uppí 26k ppd sýnist mér hjá Moratorius. Þeir eru næstum að ná mínum i7

Re: Folding@home
Sent: Þri 25. Maí 2010 22:40
af chaplin
Snuddi skrifaði:
Og alveg uppí 26k ppd sýnist mér hjá Moratorius. Þeir eru næstum að ná mínum i7

Haha F U, Mr. -bigavg
Re: Folding@home
Sent: Mið 26. Maí 2010 01:33
af Ulli
55 points last 24 hrs wtf??
Re: Folding@home
Sent: Mið 26. Maí 2010 10:52
af Danni V8
Jæja var að setja upp allt þetta folding dót, bæði GPU og CPU og linkað við Vaktina. Þá er bara að bíða eftir að ég kem á listann.
Ætla samt að halda áfram að keyra búnaðinn minn bara á stock speeds, stend ekki í neinu overclocking dóti.