Síða 11 af 16

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 17:43
af GuðjónR
kthordarson skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
kthordarson skrifaði:Spurning um að yfirfara DNS stillingar.
DNS þjónn Vodafone 194.144.200.65 resolvar youtube.com á 173.194.34.x netið (usa eða eitthvað).
DNS þjónn Google 8.8.8.8 resolvar youtube.com á 193.4.115.240 netið á Íslandi.
Prófaðu:
212.30.200.199
212.30.200.200
Heyrðu, þetta er áhugavert.
Þessir DNSar skila youtube.com á 157.157.0.0/16 neti. Þetta eru tölur á neti Símans. Verður það rukkað sem erlent niðurhal hjá Vodafone ?
Nei, 100% innanlands.
Mæli með að fólk noti þessar DNS tölur á routerana sína.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 17:44
af AntiTrust
kthordarson skrifaði: Heyrðu, þetta er áhugavert.
Þessir DNSar skila youtube.com á 157.157.0.0/16 neti. Þetta eru tölur á neti Símans. Verður það rukkað sem erlent niðurhal hjá Vodafone ?
Varla, DNS þjónarnir hjá Símanum sjá væntanlega um að directa þér yfir á sína eigin spegla, sem eru mældir 100% sem innanlandstraffík.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 17:45
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:
kthordarson skrifaði: Heyrðu, þetta er áhugavert.
Þessir DNSar skila youtube.com á 157.157.0.0/16 neti. Þetta eru tölur á neti Símans. Verður það rukkað sem erlent niðurhal hjá Vodafone ?
Varla, DNS þjónarnir hjá Símanum sjá væntanlega um að directa þér yfir á sína eigin spegla, sem eru mældir 100% sem innanlandstraffík.
Akkúrat, er sjálfur með net hjá Hringdu en er búinn að nota þessa DNS síðan fyrr í vetur með góðum árangri.
Netið hefur aldrei verið eins stöðugt.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 18:03
af kthordarson
+10 internet stig fyrir þig :happy

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 18:15
af kthordarson
Jan 29 18:14:36 PCH-A110 dnsmasq[1184]: query[A] r3---sn-8vq54voxpn-g38e.googlevideo.com from 192.168.1.6
Jan 29 18:14:36 PCH-A110 dnsmasq[1184]: forwarded r3---sn-8vq54voxpn-g38e.googlevideo.com to 212.30.200.199
Jan 29 18:14:36 PCH-A110 dnsmasq[1184]: reply r3.sn-8vq54voxpn-g38e.googlevideo.com is 193.4.115.238

jæja.. virkaði næstum því :)

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 18:17
af e332
Hvað ætli PFS segi um að mæla svona spegla sem erlent niðurhal?
Einhver búinn að leggja inn formlega kvörtun? http://pfs.is/forms.aspx?form_id=8

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 18:17
af GuðjónR
Nýjir skilmálar (sjá hér)
Eldri skilmálar (sjá hér)

Er það ekki áhugavert að það er búið að taka út "erlent" í nýju skilmálunum?
Þýðir þetta að þeir ætli sér að mæla allt upphal? Líka innlent?
gömlu skrifaði: Til þess að tryggja öryggi í gagnaflutningum áskilur Vodafone sér rétt til að takmarka eða synja áskrifanda um þjónustu um stundarsakir eða til frambúðar, verði upphal eða niðurhal það mikið að það hafi áhrif á gagnaflutning annarra viðskiptavina Vodafone. Vodafone áskilur sér einnig rétt til að takmarka sérstaklega erlent niðurhal eða upphal viðskiptavina tímabundið fari það yfir viðmiðunarmörkum Vodafone á nokkurra daga tímabil. Upplýsingar um viðmiðunarmörk á hverjum tíma er að finna á vodafone.is.
nýju skrifaði: Fari viðskiptavinur yfir keypt niðurhal áskilur Vodafone sér rétt til að bæta við aukaniðurhali, allt að þrisvar sinnum, umfram það sem er innifalið í áskriftarleið hans. Gjald vegna aukaniðurhals er tilgreint í gildandi verðskrá hverju sinni. Ef niðurhal þriðja aukaniðurhalspakkans klárast áskilur Vodafone sér rétt til að hægja á nettengingunni. Ef upphal viðskiptavinar verður meira en innifalið niðurhal í áskriftarleið hans áskilur Vodafone sér rétt til að hægja á upphalinu út gildandi áskriftartímabil.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 19:02
af C3PO
Jæja loksins komið í blöðin http://www.ruv.is/frett/morg-osatt-vid- ... halsreglur

Takk vaktarar fyrir að vera svona vakandi fyrir okkur hin sem erum sofandi eða hreinlega skilja bara ekki hvernig þetta virkar allt saman.

Kv. C

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 19:21
af Moquai
what the fuck, ég er víst kominn 30gb yfir gagnamagnið mitt og ef það er ekki nóg þá hægja þeir ekki á mér heldur kaupa þeir fyrir þig aukalega 10gb í hvert skipti án þess að einu sinni spurja mig ... þannig er örugglega að fara vera rukkaður 5100 aukalega ... :mad

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 19:24
af Bon
Eru þetta ekki nýjar og ferskar upplýsingar. Þessi þráður hefur breytt viðhorfum hjá Vodafone http://www.vodafone.is/blog/2014/01/gag ... storaukid/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 19:31
af kthordarson
Bon skrifaði:Eru þetta ekki nýjar og ferskar upplýsingar. Þessi þráður hefur breytt viðhorfum hjá Vodafone http://www.vodafone.is/blog/2014/01/gag ... storaukid/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þeir hafa engu breytt í sínu svindli. Rukka innlent niðurhal frá Skútuhrauni í Hafnarfirði sem erlent niðurhal.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 19:42
af lukkuláki
var að fá senda þjónustukönnun frá Vodafone ha ha ha ha hún kom alls ekki á besta tíma fyrir þá.
http://zenter.is/clients/survey/vodafon ... id=6784633

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 20:25
af vesley
Kominn í data cap núna og get ekki opnað neinar síður eins og eðlilegt er, facebook 10+min að full loada þannig ekkert hefur verið notað, eina erlenda síðan sem virkar er youtube sem er spegluð er það ekki ? Því data cap kom í gær og hraðinn alveg í minimum en samt er komið 1.0gb í dag og ekki er einu sinni hægt að opna google.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 20:29
af Moldvarpan
Það liggur fyrir að Vodafone ætli að grafa sig lifandi...


Þetta er með ólíkindum, að þeir skuli bjóða uppá svona svæsna þjónustu. Þetta er orðið jafn loðið og 365 miðla mafían.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 20:57
af Moquai
Moldvarpan skrifaði:Það liggur fyrir að Vodafone ætli að grafa sig lifandi...


Þetta er með ólíkindum, að þeir skuli bjóða uppá svona svæsna þjónustu. Þetta er orðið jafn loðið og 365 miðla mafían.
Vona það, hefur eitthvað verið gert í þessu varðandi öllum þessu gögnum sem var lekið út, persónuupplýsingar o.s.fv?

Er verið að hofða þeim mál eða hefur þessu verið sópað undir teppi eins og flest önnur málefnum sem þarf að vera tekið á.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 21:01
af rapport
Las á RÚV að
Erlent niðurhal er ekki skilgreint sérstaklega í lögum og því ekki ljóst hvort efni frá slíkum vefþjónum eigi að telja með sem erlent niðurhal.
Hvernig væri að fara til Vodafone brjálaður og spurja hvernig í anskotanum þeir geti talið þjónustu á Íslandi koma frá útlöndum?

Þó svo að einhver þjónná Íslandi sé með gögn sem voru einhverntíman vistuð erlendis... er það þá erlent download líka?

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 21:08
af nidur
Þetta er frábær þráður!!! :)

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 21:41
af ponzer
kthordarson skrifaði:Jan 29 18:14:36 PCH-A110 dnsmasq[1184]: query[A] r3---sn-8vq54voxpn-g38e.googlevideo.com from 192.168.1.6
Jan 29 18:14:36 PCH-A110 dnsmasq[1184]: forwarded r3---sn-8vq54voxpn-g38e.googlevideo.com to 212.30.200.199
Jan 29 18:14:36 PCH-A110 dnsmasq[1184]: reply r3.sn-8vq54voxpn-g38e.googlevideo.com is 193.4.115.238

jæja.. virkaði næstum því :)

Setjiði bara DNS færslurnar fyrir YouTube frá Símanum í host skrána ykkar til þess að vera ekki rukkaðir um gagnamagn.


Hérna eru tölurnar sem að 212.30.200.199 gefur mér:



Server: ns-rr-02.simnet.is
Address: 212.30.200.199

Non-authoritative answer:
Name: youtube.com
Addresses: 2a00:1450:400b:c02::88
157.157.135.112
157.157.135.91
157.157.135.101
157.157.135.123
157.157.135.88
157.157.135.117
157.157.135.110
157.157.135.121
157.157.135.113
157.157.135.84
157.157.135.102
157.157.135.95
157.157.135.80
157.157.135.106
157.157.135.99
157.157.135.90

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:40
af Garri
ponzer skrifaði: ...
Setjiði bara DNS færslurnar fyrir YouTube frá Símanum í host skrána ykkar til þess að vera ekki rukkaðir um gagnamagn.

Hérna eru tölurnar sem að 212.30.200.199 gefur mér:

Server: ns-rr-02.simnet.is
Address: 212.30.200.199

Non-authoritative answer:
Name: youtube.com
Addresses: 2a00:1450:400b:c02::88
157.157.135.112
157.157.135.91
157.157.135.101
157.157.135.123
157.157.135.88
157.157.135.117
157.157.135.110
157.157.135.121
157.157.135.113
157.157.135.84
157.157.135.102
157.157.135.95
157.157.135.80
157.157.135.106
157.157.135.99
157.157.135.90
Notar Windows nokkuð nema eina ip-tölu (efstu) fyrir valið nafn.. eða er ég að misskilja eitthvað?!

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:48
af ponzer
Hún notar bara eina tölu, prófaðu bara á móti einni tölu, búðu til http://www.youtube.com" onclick="window.open(this.href);return false; og youtube.com

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:50
af Garri
ponzer skrifaði:Hún notar bara eina tölu, prófaðu bara á móti einni tölu, búðu til http://www.youtube.com" onclick="window.open(this.href);return false; og youtube.com
Hélt það.. og þessi map skrá er case-sensitive, ekki satt?

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:51
af wicket
Þeir voru að setja þetta á Twitter núna : https://twitter.com/vodafoneis/status/4 ... 48/photo/1" onclick="window.open(this.href);return false;

Hrikalega er þetta steikt lið, slær sér á brjóst eins og þeir séu frábærir að auka gagnamagn þegar þeir eru bara búnir að skíta upp á bak fyrir opnum tjöldum.

Ég kemst bara ekki yfir það hvað þessi þráður er mikið WIN og Vodafone mikið FAIL.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:54
af worghal
wicket skrifaði:Þeir voru að setja þetta á Twitter núna : https://twitter.com/vodafoneis/status/4 ... 48/photo/1" onclick="window.open(this.href);return false;

Hrikalega er þetta steikt lið, slær sér á brjóst eins og þeir séu frábærir að auka gagnamagn þegar þeir eru bara búnir að skíta upp á bak fyrir opnum tjöldum.

Ég kemst bara ekki yfir það hvað þessi þráður er mikið WIN og Vodafone mikið FAIL.
þeir meira að segja setja á auglýsinguna "allt sem er sótt innanlands kostar ekkert" sem mér finnst voðalega skrítið miðað við cache serverana þeirra sem eru einmitt innandlands...

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:57
af wicket
Þessi "allt sem er sótt innanlands" setning hlýtur að vera á gráu svæði, við vitum að þetta er ekki rétt. Það eru serverar í Skútuvogi sem telja sem erlent niðurhal. Það þarf ekkert að rökræða sérstaklega að þeir serverar eru vissulega innanlands, sjúga þar íslenskt rafmagn, kældir með íslensku lofti og nýta nettengingar Vodafone á Íslandi sem er jú íslenskt fjarskiptafélag.

Þetta mál bara vindur og vindur upp á sig. Það er enginn sigurvegari, bara lúserar í þessu máli.

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Sent: Mið 29. Jan 2014 22:58
af Frantic
ponzer skrifaði:Setjiði bara DNS færslurnar fyrir YouTube frá Símanum í host skrána ykkar til þess að vera ekki rukkaðir um gagnamagn.
Eða skipta bara um ISP.
Það er ótrúlegt hvað hægt er að bjóða fólki uppá mikið kjaftæði þar til það gerir eitthvað í málunum. (Þ.e.a.s eitthvað róttækara en að skipta bara um DNS)
Það þarf að láta þessi fyrirtæki finna fyrir því þegar þau skíta svona ítrekað uppá bak.