Síða 11 af 15

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Sun 17. Feb 2013 20:00
af intenz
Oak skrifaði:hversu lengi er batteríið að duga hjá þér á stock og hversu lengi á yank555?
12-14 tíma með 1-2 tíma í Screen on time. Glatað. Var svipað á Yank555, nema aðeins meira lagg þegar ég var að scrolla síður með miklum texta. Lélegt rendering.

Er að prófa Perseus núna. Sýnist batteríið vera svipað þar og í stock og Yank555.

Ég ætla að prófa Perseus aðeins lengur, annars skipti ég bara aftur yfir í stock.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Sun 17. Feb 2013 22:23
af braudrist
intenz skrifaði:
Oak skrifaði:hversu lengi er batteríið að duga hjá þér á stock og hversu lengi á yank555?
12-14 tíma með 1-2 tíma í Screen on time. Glatað. Var svipað á Yank555, nema aðeins meira lagg þegar ég var að scrolla síður með miklum texta. Lélegt rendering.

Er að prófa Perseus núna. Sýnist batteríið vera svipað þar og í stock og Yank555.

Ég ætla að prófa Perseus aðeins lengur, annars skipti ég bara aftur yfir í stock.
Þetta er svipað og hjá mér. Mér fannst batteríið vera langbest í Gingerbread minnir mig

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 18. Feb 2013 07:15
af Oak
Ég skal fylgjast aðeins með screen on tímanum hjá mér en ég er að ná að minnsta kosti tveimur dögum.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 18. Feb 2013 14:24
af hfwf
Oak skrifaði:Ég skal fylgjast aðeins með screen on tímanum hjá mér en ég er að ná að minnsta kosti tveimur dögum.
Farið yfir 3 daga hér. hver notkunin var man ég ekki. En þetta er vinnusími og leiktæki :)

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Þri 19. Feb 2013 01:16
af intenz
Ég er að fá ágætis batterísendingu/samband með NEDLI1 modem/RIL og Perseus kernel.

Frekar sáttur allavega.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Þri 19. Feb 2013 22:54
af Oak
Alpha >=22 for SAMSUNG JELLYBEAN ROMS ONLY.

Gott að taka þetta fram með perseus. :)

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mið 20. Feb 2013 00:46
af Oak
Mynd

Ennþá mikið eftir :)
Reyndar bara 18 tímar í notkun þarna.

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mið 20. Feb 2013 02:55
af intenz
ROM: WanamLite V5.8
Kernel: Perseus alpha 32
Modem: NEDLI1
RIL: NEDLI1
Screen on: 1h
Símkerfi: Nova
3G/GPS alltaf kveikt

Mynd

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Fim 21. Feb 2013 16:20
af olafurfo
Fékk nýja uppfærslu í dag frá nova og er búinn að vera á H neti eftir að ég installaði því :)

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Fim 21. Feb 2013 23:31
af intenz
olafurfo skrifaði:Fékk nýja uppfærslu í dag frá nova og er búinn að vera á H neti eftir að ég installaði því :)

Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Fékk líka þessa uppfærslu, hef samt fundið lítinn mun.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Fös 22. Feb 2013 22:27
af KermitTheFrog
Hvað er í þessari uppfærslu?

Fékk sms á fimmtudaginn en hef ekki enn fengið þessa uppfærslu. APN er allavega alveg eins og það var.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Lau 23. Feb 2013 23:49
af ArnarF
Ef eitthvað er þá finnst mér sambandið hafa versnað hjá mér eftir þessa "uppfærslu" á netinu frá NOVA.
Þetta roaming eins og enginn sé morgundagurinn er orðið svo djöfull þreytandi, það er greinilega to much to ask for að fá stabíla 3g tengingu út sólahringinn, virðist sérstaklega ákveða að roama þegar maður þarf sem mest á 3g tengingunni að halda.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Lau 30. Mar 2013 01:20
af intenz
ROM: WanamLite V6.3
Kernel: Adam 2.1
Modem: NEDLI1
RIL: NEDLI1
Screen on: 2h
Símkerfi: Síminn
WiFi/3G/GPS alltaf kveikt

Mynd

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Lau 30. Mar 2013 01:36
af chaplin
Mjög athyglisvert! Væri til að sjá þetta án Sleep því ég man að það át rafhlöðuna mína. Bókstaflega. Þurfti að kaupa nýja.

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Lau 30. Mar 2013 03:02
af intenz
chaplin skrifaði:Mjög athyglisvert! Væri til að sjá þetta án Sleep því ég man að það át rafhlöðuna mína. Bókstaflega. Þurfti að kaupa nýja.
Hehe, þetta Sleep er ekkert innbyggt Android dæmi, þetta er sleep tracker app sem ég nota til að mæla sleep cycles og djúpsvefn hjá mér.

En já, hann hefði dugað lengur hefði ég ekki haft það í gangi yfir eina nótt.

En helsta breytingin er sú að ég fór frá Nova yfir í Símann.

Mynd

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Lau 30. Mar 2013 03:39
af chaplin
intenz skrifaði: Hehe, þetta Sleep er ekkert innbyggt Android dæmi, þetta er sleep tracker app sem ég nota til að mæla sleep cycles og djúpsvefn hjá mér.
Haha ég veit það alveg, var sjálfur að nota þetta en þar sem engin innstunga var nálægt rúminu vaknaði ég alltaf með hálf batteríslausan síma. ;)

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 13:08
af Danni V8
Hvaða Android version / firmware er nýjast fyrir S3 í dag? Ég er með Android 4.1.2. Opnaði Kies með símann tengdan og það kom að það væri firmware upgrade í boði, en það var líka update á Kies svo ég ákvað að update-a það fyrst. En þegar það var búið var ekki lengur firmware update í boði fyrir símann.... Er hægt að fá 4.2.2 í S3 án þess að roota?

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 14:47
af kazzi
Er með nexus 7 android 4.2.2 og hún er að éta batteri í screen,var að lesa að beðið er eftir uppfærslu til að laga þetta,

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 15:05
af KermitTheFrog
Það er nú samt alveg eðlilegt að skjárinn sé að taka mest af batteríinu...

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 16:29
af kazzi
þetta er það sem ég var að reyna að koma á framfæri http://betanews.com/2013/03/07/is-andro ... tery-life/" onclick="window.open(this.href);return false;

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 16:45
af hfwf
kazzi skrifaði:þetta er það sem ég var að reyna að koma á framfæri http://betanews.com/2013/03/07/is-andro ... tery-life/" onclick="window.open(this.href);return false;

Finnst 4.2.2 mun verri í battery nýtingu en 4.2.1

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 16:47
af hfwf
Danni V8 skrifaði:Hvaða Android version / firmware er nýjast fyrir S3 í dag? Ég er með Android 4.1.2. Opnaði Kies með símann tengdan og það kom að það væri firmware upgrade í boði, en það var líka update á Kies svo ég ákvað að update-a það fyrst. En þegar það var búið var ekki lengur firmware update í boði fyrir símann.... Er hægt að fá 4.2.2 í S3 án þess að roota?
Annars er þetta líkla sem þú átt við "Current firmware version : PDA:MB5 / PHONE:MB5 / CSC:MA1 (NEE)
Latest firmware version : PDA:MC3 / PHONE:MB6 / CSC:MC1 (NEE)"

Þetta er OTA uppfærsla líka 10mb samkvæmt símanum , virkar lika í KIES

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mán 15. Apr 2013 20:54
af Danni V8
hfwf skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Hvaða Android version / firmware er nýjast fyrir S3 í dag? Ég er með Android 4.1.2. Opnaði Kies með símann tengdan og það kom að það væri firmware upgrade í boði, en það var líka update á Kies svo ég ákvað að update-a það fyrst. En þegar það var búið var ekki lengur firmware update í boði fyrir símann.... Er hægt að fá 4.2.2 í S3 án þess að roota?
Annars er þetta líkla sem þú átt við "Current firmware version : PDA:MB5 / PHONE:MB5 / CSC:MA1 (NEE)
Latest firmware version : PDA:MC3 / PHONE:MB6 / CSC:MC1 (NEE)"

Þetta er OTA uppfærsla líka 10mb samkvæmt símanum , virkar lika í KIES
Þetta stendur hjá mér:

Current firmware version : PDA:MA2 / PHONE:LKB / CSC:LL1 (XEF)
Latest firmware version: PDA:MA2 / PHONE:LKB / CSC:LL1 (XEF)

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mið 01. Maí 2013 10:57
af kfc
Sælir

Hafið þið verið að lenda í einhverjum vandræðum með að spila video ef visir.is og ruv.is í S3 ? Það er eins og það vanti einhvern plugin?

Re: Samsung Galaxy S III (S3)

Sent: Mið 01. Maí 2013 11:36
af KermitTheFrog
kfc skrifaði:Sælir

Hafið þið verið að lenda í einhverjum vandræðum með að spila video ef visir.is og ruv.is í S3 ? Það er eins og það vanti einhvern plugin?
Flash? Flash stuðningur var tekinn út í Android 4.0 eða 4.1 held ég.

Það var einhver browser sem hét P**** (man ekki) en svo eru til einhver workarounds líka.