Síða 11 af 57

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 15:15
af Frost
Jább :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 15:47
af hauksinick
komið

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 15:53
af Kobbmeister
Afhverju ertu með V8 á borðinu þínu?

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 16:05
af kubbur
Victordp skrifaði:
kubbur skrifaði:
plaggatið er reyndar frá konunni, jú og bleika safnið þarna

the rest is mine

ég eeeelska þennan lazyboy, hefur bjargað mér alveg hingað til
Info on screens -.-

hvað meinarðu

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 16:15
af Victordp
Kobbmeister skrifaði:Afhverju ertu með V8 á borðinu þínu?
x2
kubbur skrifaði: hvað meinarðu
Hvernig skjái ertu með :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 17:53
af Glazier
Kobbmeister skrifaði:Afhverju ertu með V8 á borðinu þínu?
"Ekki búinn að tengja allt eftir lanið"

haha kannski ?

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 18:09
af chaplin
Glazier skrifaði:@daanielin

Komdu nú með þína aðstöðu..

Taktu eina mynd eins og hún er akkurat núna og svo eina eftir tiltekt :)
Haha það er pæling að fara gera það.. :lol:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 18:13
af stefan251
hauksinick skrifaði:hehe jææja,eruð þið tilbúnir í að sjá almestu svínastíu sem þið fáið að sjá ?

jæja,þú baðst um það

Mynd
Mynd

er btw nýkominn af lani þannig er ekki búinn að tengja allt eins og ég vill hafa það :D
ertu að reyna að losa þig við v8? eða

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 18:15
af Glazier
daanielin skrifaði:
Glazier skrifaði:@daanielin

Komdu nú með þína aðstöðu..

Taktu eina mynd eins og hún er akkurat núna og svo eina eftir tiltekt :)
Haha það er pæling að fara gera það.. :lol:
Scora á þig.. :roll:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 18:33
af Nariur
það sem þeit sögðu, hvað er málið með V8 uppá borði og Daníel, pics or GTFO :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 19:28
af Frost
hauksinick skrifaði:hehe jææja,eruð þið tilbúnir í að sjá almestu svínastíu sem þið fáið að sjá ?

jæja,þú baðst um það

Mynd
Mynd

er btw nýkominn af lani þannig er ekki búinn að tengja allt eins og ég vill hafa það :D
Shit! Ég gæti ekki lifað svona. Mér líður illa við það eitt að hafa einn disk á borðinu sem að ég var að borða af :P

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 19:33
af kubbur
Frost skrifaði:
hauksinick skrifaði:hehe jææja,eruð þið tilbúnir í að sjá almestu svínastíu sem þið fáið að sjá ?

jæja,þú baðst um það

er btw nýkominn af lani þannig er ekki búinn að tengja allt eins og ég vill hafa það :D
Shit! Ég gæti ekki lifað svona. Mér líður illa við það eitt að hafa einn disk á borðinu sem að ég var að borða af :P
ég myndi fíla þann hæfileika

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 20:14
af himminn
Frost skrifaði:
Shit! Ég gæti ekki lifað svona. Mér líður illa við það eitt að hafa einn disk á borðinu sem að ég var að borða af :P
Þá hef ég því miður mjög slæmar fréttir fyrir þig.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 11. Apr 2010 20:23
af Lexxinn
Á annarri myndinni sést Macbook-ið hjá konunni, á þetta borð kemur 27" iMac á næstunni,

Mynd


Ég öfunda konuna þína of mikið að eiga svarta MacBook!!! :oops:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 25. Apr 2010 22:01
af asgeir123
Hérna er mín aðstaða.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 25. Apr 2010 22:25
af ManiO
Mynd
Mynd


Tek kannski nýjar myndir eftir próf, er aðeins búið að breytast.

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Sun 25. Apr 2010 23:24
af Frost
asgeir123 skrifaði:Hérna er mín aðstaða.
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Cleeeeeeeean! Ég er að fíla þessa alvarlega!

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 01:37
af birgirdavid
Jæja hér kemur mín aðstaða smá breytt :D

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
btw er að nota hvítu tölvuna :D

Pc specs :
• Turnkassi: Antec Mini P180 með 1stk 20cm og 1stk 12cm hraðastýrðar kæliviftur
• Aflgjafi: AXP 500W aflgjafi með mjög hljóðlátri 12cm viftu
• Móðurborð: Gigabyte H55M-UD2H, 4xDDR3, 8xSATA2, 2-Way CrossFire
• Örgjörvi: Intel Core i7-860 2.8GHz, Quad-Core, 8MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: Mushkin 4GB kit (2x2GB) DDR3 1600MHz, PC3-12800, Blackline
• Harður diskur: Seagate 500GB Serial-ATA II 7200sn, 16MB í flýtiminni og annar Seagate 500 gb
• Skjákort: Gigabyte NVIDIA GeForce GTS250 1GB OC, VGA, DVI & HDMI
• Geisladrif: SonyNEC 24x DVD±RW DualLayer skrifari
• Netkort: Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Stýrikerfi: Windows 7 Ultimate 64 bit
• Tengi að framan: USB 2.0, Serial-ATA, hljóð inn og út

Annað á myndinni :
• Skjáir: 2 Acer 19"
• Hátalarar: Logitech X - 230
• Stóru hátalarar: Jamo Professional 400 og þeir eru 560 watt x 2 = 1120 watt og löngu hátalarnir eru Jamo CL 30A og þeir eru 170 watt x 2 = 340 watt svo allt í allt 1460 watt
• Lyklaborð: Logitech UltraX
• Mús: Logitech Mx510
• Headphone: Gamecom Plantronics
• Prentari: Canon iP4300
• Magnari: Pioneer Sterio Amplifier A - 757
• Equalizer: Pioneer Sterio Graphic Equalizer GR - 777

Re:

Sent: Mán 26. Apr 2010 02:06
af mossberg
Seglar eyðinleggja harðadiska, mundi halda þessu boxi í 50 cm fjarlægð frá kassanum :wink:
emmi skrifaði:Mynd

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 22:16
af birgirdavid
ttt

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 22:29
af Frost
OfurHugi skrifaði:ttt
Varstu virkilega að bumpa þennan þráð :lol:

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 22:30
af birgirdavid
já örugglega má það ekki eða ? :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 22:46
af Frost
OfurHugi skrifaði:já örugglega má það ekki eða ? :D
Bara frekar skrítið þar sem að þetta er þráður sem að inniheldur ekkert mikilvægt sem að snertir þig :)

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 22:50
af birgirdavid
já meinar :D

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Sent: Mán 26. Apr 2010 22:53
af mattiisak
OfurHugi skrifaði:(Aðstaða)
Sweet, þessi er geðveik