Síða 11 af 25

Sent: Fim 07. Okt 2004 13:36
af Snorrmund
SHIT er þetta plexigler úr gulli eða ? frigginn dýrt :)

Sent: Fim 07. Okt 2004 13:43
af Pandemic
Ég keypti plexi gler fyrir 500kr

Sent: Fim 07. Okt 2004 15:50
af axyne
þegar ég keypti plexi í formagnaran minn kostaði það mig 1800 kr. 2x hliðar og toppplata.

Sent: Fim 07. Okt 2004 17:18
af viddi
nice sveinn

Sent: Fim 07. Okt 2004 23:24
af Sveinn
HVA ER ÞETTA MAR! :shock: ÞAÐ ERU MARGIR MÁNUÐIR SÍÐAN!! :D( sagði líka minni) :)

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:36
af Drizzt
Jæja, þá er kassinn hjá mér aðeins byrjaður á taka á sig mynd. Það sem ég er búinn að gera er að:
Mála kassann, psu'ið, og búrin utan um vifturnar, skipta út víranetinu framan á, skipta út grillinu á psu'inu (með hamri og meitli.. urr urr), koma fyrir 2 rofum sem gera mér kleift að kveikja og slökkva á ljósunum, koma fyrir filterum á flestar vifturnar, sleeva allar snúrur og fela, skipta út led'unum framan á ásamt power takkanum o.fl.

Mynd

Næst er það að:
Mála vifturnar, koma fyrir volt eða ampera mæli framan á kassann, fancontroller í floppy slottið, nýtt geisladrif og 2 ljós í viðbót og betri myndavél.

Sendi inn fleiri myndir þegar ég er kominn lengra.. btw, veit einhver hvar ég get fengið 40mm viftur hérlendis? :)

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:40
af gnarr
alminnilegt!! fyrsta kassa moddið sem ég hef séð hérna í svona ár.

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:47
af dabb
einhvað svo hrár

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:50
af gnarr
en hann er sérstakur :) þetta er ekki enn eitt "moddið" þar sem einhver er að monta sig af nýja dragon kassanum sem hann skrúfaði sjálfur viftustýringuna í og skipti sjálfur um hlið og setti gluggahlið..

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:50
af dabb
reyndar

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:52
af Drizzt
Mig langaði til þess að hafa þetta svona hrátt, sóttist eftir svona stór-vinnuvéla lúkkí, "heavy machinery" eitthvað.. :) Annars er myndavélin afskaplega slöpp svo að erfitt að er að ná smáatriðunum + að kassinn er alls ekki kláraður.

Sent: Mán 11. Okt 2004 23:57
af dabb
Líkist gömlum AT kassa samt :?

Sent: Lau 16. Okt 2004 01:42
af Sveinn
Geturu tekið fleiri myndir Drizzt ? ;)

Sent: Lau 16. Okt 2004 09:23
af Drizzt
Ahm reyni að henda inn eftir helgi.. erum að skipta um eldhúsinnréttingu, brjóta niður veggi og eitthvað hérna heima. Er búinn að koma fyrir volta mæli og öðru ljósi.. :wink:

Sent: Lau 16. Okt 2004 15:01
af Sveinn
Töff.. bíð spentur :)

Sent: Mið 20. Okt 2004 18:46
af Drizzt
Jæja, þá er bara eftir að skera út í hliðina :)

Mynd
Mynd
Mynd

Biðst afsökunar á lélegum gæðum á myndunum

Sent: Mið 20. Okt 2004 18:57
af Sveinn
Hehehe hvað gera bændur ef þú færð þér fleiri harða diska? :D

Sent: Mið 20. Okt 2004 19:21
af Drizzt
Fæ mér annað rack :) Getur keypt stykki sem eru hönnuð fyrir þetta uppí 5 diska held ég.. svo má alltaf finna aðrar leiðir. Teypa þennann andskota við toppinn :twisted:

Sent: Mið 20. Okt 2004 21:12
af gumol
Flott og vel gengið frá öllum snúrm. En þarftu að hafa viftu á geisladrifinu? :o

Sent: Mið 20. Okt 2004 22:25
af gnarr
geðsjúklega flott!

Sent: Mið 20. Okt 2004 22:34
af Drizzt
Neh held það nú ekki :) Samt sem áður eru viftur báðum megin við það, og þetta á eitthvað að tryggja betra airflow, bla, bla, bla..

Sent: Fim 21. Okt 2004 15:18
af dabb
Þú ert búin að stúdera Blackbox :wink:

Hvar

Sent: Mán 06. Des 2004 17:27
af iceolpack
Hvar fæ ég svona spray til að spraya kassa?

Sent: Mán 06. Des 2004 17:46
af gumol
Athugaðu í Byko, Húsasmiðjunni og föndurbúðum. Það ætti að vera ágætt úrval í þessum búðum

Sent: Mán 06. Des 2004 17:55
af iceolpack
En hvað heitir þetta?

[tvö svör sameinuð og stafsetning löguð af þráðstjóra]:

Og er þetta erfitt ef maður gerir hann einlitan?