Sent: Mán 16. Jan 2006 22:43
Næstum 99% stable System Idle Process hjá mér.
En ef þú vilt, máttu skipta yfir í Linux. Glaðlega. Mæli með því.
Prófaðu að smella á Preformance í Task Manager. Hvað, er örgjörvinn nokkuð að fara yfir 10%? Þessi 99% eru 99% af 10%, þannig, þetta er í raun 9,9% (nema ég sé heimskur, sem kæmi þó ekkert á óvart).Mosi skrifaði:ég hélt það, en system fer oft í 99%, hefði kannski ekki átt að vera svona dramatískur og segja "alltaf í 99%"gnarr skrifaði:Það getur vel verið að það sé eitthvað að, og að það tengist á einhvern hátt þessari skrá. En þetta er ekki vírus og það er 100% eðlilegt að "System Idle Process" sé í 99%
ætli þetta sé ekki bara merki þess að windowsið mitt sé að gefast upp og ég eigi að skipta yfir í linux
En ef þú vilt, máttu skipta yfir í Linux. Glaðlega. Mæli með því.