Síða 2 af 2

Sent: Fös 06. Jan 2006 14:23
af gumball3000
er ekki betra að hafa sem mest responce time ???? t.d er ekki betra 12 heldur en 4 ??

Sent: Fös 06. Jan 2006 14:26
af gnarr
nei.

því lægra, því hraðara.

Hinsvegar þekkist það að framleiðendur séu að "svindla" með því að setja of háa spennu á pannelana til að snúa þeim hraðar. Það verður til þess að mælarnir mæli þá sneggri, en þannig fara þeir oft of langt, og eru þessvegna með ljótari mynd en þeir sem að nota þetta ekki.

Ég held að ég sé ekki að ljúga neinu þegar ég segi að það er enginn skjár á markaðnum sem að ræður við 4ms án þess að "svindla".

Sent: Fös 06. Jan 2006 17:06
af appel
Einnig er algengt að skjáir sem eru með lágt ms séu einungis 16bita lita, en ekki 24 eða 32bita.

Það er í raun lítið hægt að treysta á spekkana. Besta ráðið er að fara á pricegrabber.com og leita að skjánum, og fara yfir user review.

Besti mælikvarðinn er ánægja kaupenda.

Sent: Fös 06. Jan 2006 17:43
af gumball3000
ok thx guys er nebbla að fara kaupa mér alvöru leikja skjá :wink: :D

Sent: Fös 06. Jan 2006 18:16
af @Arinn@
gumball300 hvað í andskotanum hefuru að vera með allt þetta diskapláss ?
3x 400gb seagate 2x 250gb wd 2x 200gb wd 1x 120gb wd

Sent: Fös 06. Jan 2006 18:31
af Veit Ekki
@Arinn@ skrifaði:gumball300 hvað í andskotanum hefuru að vera með allt þetta diskapláss ?
3x 400gb seagate 2x 250gb wd 2x 200gb wd 1x 120gb wd
*hóst*Warez*hóst*

Sent: Fös 06. Jan 2006 23:02
af BrynjarDreaMeR
@Arinn@ skrifaði:gumball300 hvað í andskotanum hefuru að vera með allt þetta diskapláss ?
3x 400gb seagate 2x 250gb wd 2x 200gb wd 1x 120gb wd
hann er á DCf++ að deila geggjað miklu af stuffi

Sent: Lau 07. Jan 2006 12:24
af Vilezhout
Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:gumball300 hvað í andskotanum hefuru að vera með allt þetta diskapláss ?
3x 400gb seagate 2x 250gb wd 2x 200gb wd 1x 120gb wd
*hóst*Warez*hóst*
nei nei

hann á bara virkilega mikið af hljóðupptökum þarsem að hann er að gaula í singstar og tekur auðvitað allt upp á flac

Sent: Lau 07. Jan 2006 13:45
af Blackened
Vilezhout skrifaði:
Veit Ekki skrifaði:
@Arinn@ skrifaði:gumball300 hvað í andskotanum hefuru að vera með allt þetta diskapláss ?
3x 400gb seagate 2x 250gb wd 2x 200gb wd 1x 120gb wd
*hóst*Warez*hóst*
nei nei

hann á bara virkilega mikið af hljóðupptökum þarsem að hann er að gaula í singstar og tekur auðvitað allt upp á flac
Já.. bíðiði.. er eitthvað annað hægt að gera við svona mikið harðdiskpláss? :S

Mitt er allt fullt af einhverjum karókí upptökum