Síða 2 af 2
Sent: Sun 06. Nóv 2005 12:10
af bluntman
kristjanm skrifaði:Pepsi skrifaði:Þetta er dálítið kjaftshögg, ég væri brjálaður.
Ætlaði mér að skipta yfir í Pci-E mobo og fá mér X1800XT. En núna vakna upp spurningar, eru Ati menn kannski að leika sama leikinn??
ATI voru í svakalegum vandræðum með að koma út X1800 kortunum svo að ég efa að þeir séu með eitthvað annað í nánustu framtíð.
Samt, ef maður hugsar svona, þá kaupir maður aldrei neitt

Endalaust hægt að bíða eftir einhverju betra.
Sent: Sun 06. Nóv 2005 15:45
af ICM
Sent: Sun 06. Nóv 2005 16:01
af hahallur
bluntman skrifaði:kristjanm skrifaði:Pepsi skrifaði:Þetta er dálítið kjaftshögg, ég væri brjálaður.
Ætlaði mér að skipta yfir í Pci-E mobo og fá mér X1800XT. En núna vakna upp spurningar, eru Ati menn kannski að leika sama leikinn??
ATI voru í svakalegum vandræðum með að koma út X1800 kortunum svo að ég efa að þeir séu með eitthvað annað í nánustu framtíð.
Samt, ef maður hugsar svona, þá kaupir maður aldrei neitt

Endalaust hægt að bíða eftir einhverju betra.
Þessi fyrirtæki hafa sammt aldrei verið jafn lame áður.
Sent: Sun 06. Nóv 2005 20:04
af bluntman
hahallur skrifaði:bluntman skrifaði:kristjanm skrifaði:Pepsi skrifaði:Þetta er dálítið kjaftshögg, ég væri brjálaður.
Ætlaði mér að skipta yfir í Pci-E mobo og fá mér X1800XT. En núna vakna upp spurningar, eru Ati menn kannski að leika sama leikinn??
ATI voru í svakalegum vandræðum með að koma út X1800 kortunum svo að ég efa að þeir séu með eitthvað annað í nánustu framtíð.
Samt, ef maður hugsar svona, þá kaupir maður aldrei neitt

Endalaust hægt að bíða eftir einhverju betra.
Þessi fyrirtæki hafa sammt aldrei verið jafn lame áður.
Sitt sýnist hverjum :\
Sent: Sun 06. Nóv 2005 21:37
af kristjanm
Það eru margir mánuðir síðan að nVidia gaf út 7800GTX og alveg tímabært fyrir þá að gefa út öflugra kort. Get ekki séð hvernig það er "lame".
Sent: Sun 06. Nóv 2005 23:28
af Pepsi
Ég held ég bíði aðeins, R580 er spennandi......
Fara þá í Crossfire dæmi. Ég get ekki séð að leikirnir verði það öflugir að next gen kort eins og R580 og G71 verði í vandræðum.
Kaupa bara dualcore örgjörva og SLI eða Crossfire. Ætti að gera mann nokkuð safe í langan tíma..
Sent: Mán 07. Nóv 2005 17:05
af DoRi-
við æstu major uppfærslu væri 7800GTX 512MB alveg hugsanlegt, en ekki strax,,,
Sent: Mán 07. Nóv 2005 19:14
af kristjanm
DoRi- skrifaði:við æstu major uppfærslu væri 7800GTX 512MB alveg hugsanlegt, en ekki strax,,,
Jú það er að fara að koma út 512MB útgáfa á næstu dögum, bara spurning hvað þeir breyta klukkuhraðanum mikið á kortinu.
Sent: Fim 10. Nóv 2005 13:17
af Hognig
ég er ekki frá því að maður uppfæri í þetta kort

fái sér 2 stykki eftir áramót eða bara þegar það kemur út, þegar það er búið að falla smá í verði

Sent: Fim 10. Nóv 2005 14:22
af hilmar_jonsson
Kannski kemur 7800 GFXXX 1024 MB útgáfa með 700/2000. Pirr.
Sent: Fim 10. Nóv 2005 14:34
af Manager1
Það er alltaf eitthvað nýtt og betra á leiðinni...
Gott ráð er að kaupa alltaf það næstbesta, bæði vegna þess að þá ertu ekki sífellt að bíða eftir því besta og líka vegna þess að það næstbesta er alveg nógu gott og líka aðeins ódýrara en það besta.
Sent: Fim 10. Nóv 2005 18:36
af Pepsi
En er einhver búinn að pæla í hvort það sé einhver t.d. örri til sem verður ekki flöskuháls á þessi næstu kort??
Sent: Fim 10. Nóv 2005 20:31
af Hörde
Pepsi skrifaði:En er einhver búinn að pæla í hvort það sé einhver t.d. örri til sem verður ekki flöskuháls á þessi næstu kort??
Í tölvum er alltaf einhver flöskuháls. Í nýjustu leikjunum er örgjörvinn sjaldnast flöskuháls, nema þú spilir í 1024x768 eða undir, eða hann sé undir 2ghz.
Sent: Fim 10. Nóv 2005 21:02
af bluntman
Hörde skrifaði:Pepsi skrifaði:En er einhver búinn að pæla í hvort það sé einhver t.d. örri til sem verður ekki flöskuháls á þessi næstu kort??
Í tölvum er alltaf einhver flöskuháls. Í nýjustu leikjunum er örgjörvinn sjaldnast flöskuháls, nema þú spilir í 1024x768 eða undir, eða hann sé undir 2ghz.
Bíddu, ertu að segja að því lægri upplausn, því meiri bottleneck verður örgjörvinn miðað við að skjákortið og restin sé top notch ?

Sent: Fim 10. Nóv 2005 22:46
af Hörde
bluntman skrifaði:Hörde skrifaði:Pepsi skrifaði:En er einhver búinn að pæla í hvort það sé einhver t.d. örri til sem verður ekki flöskuháls á þessi næstu kort??
Í tölvum er alltaf einhver flöskuháls. Í nýjustu leikjunum er örgjörvinn sjaldnast flöskuháls, nema þú spilir í 1024x768 eða undir, eða hann sé undir 2ghz.
Bíddu, ertu að segja að því lægri upplausn, því meiri bottleneck verður örgjörvinn miðað við að skjákortið og restin sé top notch ?

Akkúrat. Þem mun lægri sem upplausnin er, þeim mun fleiri ramma á sekúndu getur skjákoritð prócessað. Á hinn bóginn getur örgjörvinn alltaf prócessað x marga ramma á sekúndu, alveg óháð upplausn.
Tökum Battlefield 2 sem dæmi, og segjum að örgjörvinn geti prócessað 70 ramma á sekúndu, á meðan skjákortið geti prócessað 80 ramma á sekúndu í 1024x768, eða 60 ramma í 1280x1024. Þar sem örgjörvinn getur alltaf prócessað 70 ramma á sekúndu (óháð upplausn), þá þarf skjákortið að bíða eftir honum í lægri upplausninni, á meðan örgjörvinn þarf að bíða eftir skjákortinu í þeirri hærri.
Og eins og staðan er í dag, þá eru flestir leikir mun háðari skjákortinu en örgjörvanum. Svo dæmi sé nefnt, þá er 7800GTX flöskuhálsinn í FEAR alveg niður í 640x480 á örgjörvum yfir 2.2ghz.