Re: Vandræði með build i9 11900 + ASUS ROG Z590-F
Sent: Lau 20. Nóv 2021 09:26
Það á ekki allt heima á internetinu.
nonesenze skrifaði:þú ert samt ekkert að svara mikilvægum spurningum hérna, var þetta í lagi þegar þetta fór úr samabandi hjá seljanda og er þetta ekki í ábyrgðTelevisionary skrifaði:Ég er að tala um aðilann hérna á vaktinni.
gunni91 skrifaði:Ef ég mætti spyrja, hvað var að móðurborðinu? Á hvaða forsendum vill söluaðili ekki bæta það?
Starfa við ábyrgðarmál sjálfur svo mér finnst alltaf athyglisvert að heyra um svona málefni.
allt sem ég sel hérna á vaktinni vaktinni vil ég að sé skoðað og prufað bara til að vera viss um að allt se i lagi áður en ég fæ borgað, því þannig finnst mer að sala á notuðum hlutum eigi að fara fram