Síða 2 af 2

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 19:47
af jonsig
Ég gæti trúað því að 2080 aero,duke og seahawk séu nákvæmlega eins fyrir utan kælingarnar. Ef þú vilt OEM kælingu á þetta ættiru að leita af MSI aero 2080 eða duke 2080.

ALLS ekki msi X trio. Færð þetta ekkert hérna, allir að reyna selja þetta á ebay en fá þetta svo aftur í hausinn ef dúddin sem kaupir það í 99.9% tilvika getur ekki lagað það en nýtir sér klausuna "not as described" til að fá allan peninginn aftur og shipping. :lol:

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 22:20
af johnnyblaze
En hvar stend ég með þessa Morpheus 8057 Kælingu er það algjör vitleysa ef þetta er Msi kort? Þetta er allavega ekki OC kort er það nokkuð? :dontpressthatbutton
jonsig skrifaði:Ég gæti trúað því að 2080 aero,duke og seahawk séu nákvæmlega eins fyrir utan kælingarnar. Ef þú vilt OEM kælingu á þetta ættiru að leita af MSI aero 2080 eða duke 2080.

ALLS ekki msi X trio. Færð þetta ekkert hérna, allir að reyna selja þetta á ebay en fá þetta svo aftur í hausinn ef dúddin sem kaupir það í 99.9% tilvika getur ekki lagað það en nýtir sér klausuna "not as described" til að fá allan peninginn aftur og shipping. :lol:

Re: 2080 housing??

Sent: Mið 23. Jún 2021 23:10
af jonsig
Prufa bara. No guts no glory!