Re: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
Sent: Sun 11. Apr 2021 15:49
sá sem er á launagreiðendaskrá fær aðgang að vefsvæði til að skila þessum upplýsingum, þar er reiknivél sem getur reiknað þetta allt út, tekur sirka 3 mínútur fyrir einyrkja að gera þetta. það þarf reyndar einnig að fara á vefsvæði hjá lífeyrissjóði og setja inn upphæð. Síðan er allt rukkað í heimabanka.Revenant skrifaði:Þú getur líka notfært þér fyrirtæki sem sjá um útreikning á staðgreiðslu, frádrátt vegna lífeyris og öðru því sem tilheyrir verktakagreiðslum.
Það kostar einhverja þúsundkalla á mánuði en getur verið þægilegt ef þú vilt ekki standa sjálfur í því bixi.