Síða 2 af 2

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 23:19
af KHx
Hvað með 32" skjái, er þetta eitthvað sem þið þekkið?

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/To ... 224.action

Edit: en þessi:
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 846.action

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fös 12. Mar 2021 12:56
af SE-sPOON
Keypti þennan á afmælistilboðinu í Elko um daginn (49.995 kr).
https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/aoc- ... r-q27g2ubk

Bara mjög sáttur með hann hingað til.