Hitinn hækkaði hjá mér um 2 gráður
er með 2stk 200mm á botninum og 2stk 140mm noctua á toppnum.
En mér er alveg sama finnst þetta miklu flottara.
Getur þú fært kortið um eina rauf nær móðurborðinu? kannski færðu þessar 2 gráður tilbaka
og líka spurning hvort örgjafinn og vinnsluminnin sé ekki njóta góðs af óhindruðu loftflæði!
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 04:58
af Danni V8
Bara pæling, er nokkuð hægt að setja svona upp ef maður er að nota fleiri pci-ex slot en þetta eina fyrir GPU?
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 07:29
af Bourne
Danni V8 skrifaði:Bara pæling, er nokkuð hægt að setja svona upp ef maður er að nota fleiri pci-ex slot en þetta eina fyrir GPU?
Nope.
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 12:13
af Dóri S.
Dóri S. skrifaði:Hvað kostar þokkalegur svona pci-e extension kapall?
Enginn sem á svar? Ef ég um orða spurninguna aðeins, hversu ódýran svona kapal getur maður keypt án þess að þurfa að hafa áhyggjur af afköstum og áreiðanleika? Ég sá Linus einhverntíman tengja 20 svona saman og það gekk fínt minnir mig, en það voru dýrir kaplar.
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 13:18
af osek27
Eg er með svona festingu i kassanum en mig vantar riser kapal. Get eg fengið hann einhverstaðar a islandi, væri til i að sleppa þvi að panta og biða og fa þetta i vikunni i einhverjari buð.
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 13:33
af Gislos
Dóri S. skrifaði:Hvað kostar þokkalegur svona pci-e extension kapall?
Var búinn að skoða þetta töluvert. Það getur hugsamlega verið einhver gæða munur á þessu köplum en margt af þessu út í heimi var kannski ódýrara en með sendingarkostnaði þá var þetta komið í ca 6k-10k
Keypti þetta hjá computer.is og það fylgir bracket/hólf með.
Er einhver hér sem á svona riser kapal sem er ekki í notkun og er til í að selja hann á sanngjörnu verði?
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 19:38
af Templar
Endar nær alltaf í 10K með sendingarkostnaði og VSK. Hef ekki fundið eitt einasta test á þessum köplum, væri fróðlegt að sjá hvort að þetta búi til e-h latency, efast um að maður fyndi fyrir því en gaman samt að vita það.
Þetta er mikið flottara en greinilegt frá endurgjöf hér að hitastigisbreytingarnar eru misjafnar.
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Sun 08. Nóv 2020 23:00
af Sallarólegur
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Mán 09. Nóv 2020 10:34
af osek27
Er einhver buð sem selur svona kabal i pcie 4.0 se bara 3.0 i öllum búðum hér a landi
Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Sent: Mán 09. Nóv 2020 19:06
af Templar
image_2020-11-09_190425.png (1.73 MiB) Skoðað 603 sinnum
Brakandi ferskt Palit Game Rock OC 3090 frá meisturunum í Kísildal mætt í turninn, "gamla" kortið fer í turninn hjá syninum og ekki á sölu.
Þetta er bjart kort klárlega, verulega stórt og gríðarlega þungt, ég þurfti að vanda vel þegar ég skrúfaði það í og þegar ég endurfesti vertical mountið svo að það væri ekki neitt að hallast niður.*
Ef kortin stækka eitthvað meira þarf að fara að endurskoða ATX staðalinn.
Smá cable management og loka svo, hægt að dempa ljósin alveg niður og allt þar á milli sem betur fer.