nVidia hefur enga samkeppni þannig að mér finnst líklegt að nýju 30xx kortin verði á pari við 20xx kortin verðlega séð, nema hvað þú færð miklu meira fyrir peninginn.
jú big navi er að koma frá AMD og þeir gjörsamlega kíldu AMD i andlitið með þvi að hafa þessi verð svona,
Re: Geforce event 2020
Sent: Þri 01. Sep 2020 22:12
af agnarkb
Atvagl skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Atvagl skrifaði:800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur
Ætli það megi þá ekki búast við því að 3090 verði svona á svipuðu róli og 2080Ti er núna.
Ég ætla að skjóta á 280k lágmark fyrir nýtt 3090 kort. Kannski 300k fyrir einhverjar útgáfur
Ef það verður svo dýrt þá er samt 3080 ágætis uppfærsla úr 1080Ti...........nema þeir komi með 3080Ti eitthvað seinna.
Re: Geforce event 2020
Sent: Þri 01. Sep 2020 22:16
af mercury
agnarkb skrifaði:
Atvagl skrifaði:
agnarkb skrifaði:
Atvagl skrifaði:800$ eru 115k og með vaski er það um 140k svo það er örugglega 150k vonandi fyrir 3080?... Ég óska öllum til hamingju sem náðu að selja 2080ti í sumar því verðin gætu hrunið í vetur
Ætli það megi þá ekki búast við því að 3090 verði svona á svipuðu róli og 2080Ti er núna.
Ég ætla að skjóta á 280k lágmark fyrir nýtt 3090 kort. Kannski 300k fyrir einhverjar útgáfur
Ef það verður svo dýrt þá er samt 3080 ágætis uppfærsla úr 1080Ti...........nema þeir komi með 3080Ti eitthvað seinna.
X080ti kemur einhvað aðeins seinna eins og vanalega ætla sennilega að reyna að selja dass af 3090 áður en þau koma fyrir smá minni pening.
Re: Geforce event 2020
Sent: Þri 01. Sep 2020 22:47
af Klemmi
Eru allir búnir að gleyma því þegar nVidia kynntu RTX 2xxx seríuna?
Ef ég man rétt þá byrjuðu þeir að selja þau kort um leið, en þau seldust mjög fljótt upp, á einhverjum klukkutímum.
Í kjölfarið var ómögulegt að fá FE kortin, og branded kort voru umtalsvert dýrari. Þegar kortin komu svo aftur í sölu voru þau búin að hækka um $100-$200.
Vonandi verður það ekki raunin aftur, en ég leyfi mér að efast um að það verði auðvelt að fá þessi kort á þessum verðum sem verið er að kynna.
Re: Geforce event 2020
Sent: Þri 01. Sep 2020 23:22
af Uncredible
Þetta eru svakaleg verð, miðað við hvað þeir segja að þau eiga geta. Eiginlega spurning hvort að RTX 2xxx verði ekki bara á svaka afslætti næstu daga/vikur.
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 07:29
af Hjaltiatla
Þetta er ágætis uppfærsluár sýnist mér , Ryzen CPU + Nvidia 3XXX skjákort (gerir eflaust bestu kaupin þannig á næstunni).
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 09:30
af Fletch
þetta er mjög spennandi, mig vantar einmitt kort með HDMI 2.1
Það sem ég tók eftir í þessu var
* öll verð voru gefin upp sem "starting at", miðað við 20x0 launchið má þá búast við að verðin verði $100-$200 hærri?
* engin FPS benchmarks voru sýnd, hefði verið gaman að sjá FPS mun í "venjulegum" leik, sjá rasterization muninn við fyrri kynslóð
* Powerdraw er fullt hátt, 3080 dregur 320W, OC kort fer þá langleiðina í 400W ?
Ég myndi vilja sjá sem fyrst hvað BigNavi kemur með, vona það verði 3080 lvl performance en lægra powerdraw, ~250W max
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 10:06
af audiophile
Þetta er spennandi. Spurning hvort þeir hafi haft þessi verð af því að þeir vita virka hvað AMD er að koma með og á hvaða verði og í stað þess að líta illa út með alltof há verð hafi þeir kýlt niður verðin bara strax?
Þetta virðast allavega vera þrusukort á góðu verði ef raunveruleg geta þeirra er nálægt því sem þeir segja.
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 10:34
af Sydney
Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CP2077
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 11:06
af Hannesinn
Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077
Ertu að tala um Cyberbunk 2077?
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 11:08
af olihar
Hannesinn skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077
Ertu að tala um Cyberbunk 2077?
Cyberbunk er budget útgáfan...
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 11:10
af Sydney
olihar skrifaði:
Hannesinn skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077
Ertu að tala um Cyberbunk 2077?
Cyberbunk er budget útgáfan...
Eins gott að ég hafi ekki skrifað CBT 2077
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 16:05
af Hannesinn
olihar skrifaði:
Hannesinn skrifaði:
Sydney skrifaði:Ég þarf að sýna sjálfsstjórn og sannfæra sjálfan mig um að 2080 Ti sé alveg nógu gott fyrir CB2077
Ertu að tala um Cyberbunk 2077?
Cyberbunk er budget útgáfan...
Eða porn spoofið.
Re: Geforce event 2020
Sent: Mið 02. Sep 2020 18:29
af Trihard
Hvenær lendir þetta á klakanum?
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 03. Sep 2020 00:17
af nonesenze
ég held að þeir sem eiga high end 2000 nvidia þurfi aðeins að bíða með að selja þangað til 3000 verður búið að seljast og in demand og allir að leita og þá ríkur verðið aftur upp, núna akkurat er ekki rétti tíminn til að selja, en það var mikið betri tími til að selja fyrir 1.sept, það er alveg easy to see,
3070 á par við 2080ti, og mikið betri tækni og hraði og cuda og allt,veit ekki hvað ég myndi gera ef ég væri ný búinn að kaupa 2000 series hvað þá high end kort
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 03. Sep 2020 17:40
af Sinnumtveir
Trihard skrifaði:Hvenær lendir þetta á klakanum?
Í USA:
3080 17. sept.
3090 24. sept.
3070 xx. okt.
Ættu að vera hér ekki mikið seinna.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fim 03. Sep 2020 20:31
af beggi702
árið er 2020 og núna festir þú móðurborðið á skjákortið
ROG útgáfan af 3090
Ég er búinn að jafna mig á þessum kláða í að fara kaupa RTX, er jafnvel að pæla að bíða eftir RDNA2 eða eitthverjum þessara Ti eða S korta uppá endursölu. Því skynsemin kickaði inn og ég er góður í bili með vega64 CF
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 04. Sep 2020 08:33
af Atvagl
lifeformes skrifaði:Það eru kominn verð inná overclokers uk
Það er um að gera fyrir íslensku tölvubúðirnar að gera eitthvað sambærilegt - maður vil styrkja innlenda verslun, sérstaklega ef verðin eru sanngjörn.
Á tölvutek má sjá að þeir eru ekki einu sinni með 2080 Ti listað lengur, öll 11 kortin sem þeir eru með eru á 10% afslætti svo þeir hljóta að fara að uppfæra síðuna með nýju 3000 línunni
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 04. Sep 2020 11:16
af brynjarbergs
Trihard skrifaði:
Atvagl skrifaði:
lifeformes skrifaði:Það eru kominn verð inná overclokers uk
Það er um að gera fyrir íslensku tölvubúðirnar að gera eitthvað sambærilegt - maður vil styrkja innlenda verslun, sérstaklega ef verðin eru sanngjörn.
Á tölvutek má sjá að þeir eru ekki einu sinni með 2080 Ti listað lengur, öll 11 kortin sem þeir eru með eru á 10% afslætti svo þeir hljóta að fara að uppfæra síðuna með nýju 3000 línunni
Ég er hræddur um að 10% afsláttur skili þeim ekki mikilli sölu.
Re: Geforce event 2020
Sent: Fös 04. Sep 2020 20:18
af gotit23
beggi702 skrifaði:árið er 2020 og núna festir þú móðurborðið á skjákortið
ROG útgáfan af 3090
iiwpo9r7lxk51.jpg
ég held ég hafi komið í buxunar við þessa myndbirtingu