Síða 2 af 2
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Mið 02. Sep 2020 17:53
af draconis
Svipað á hraða já, Enn það má samt ekki gleyma að 3070 er með 8GB Vram og 2080 Ti er 11GB Vram
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Fim 03. Sep 2020 11:33
af Dropi
GullMoli skrifaði:Jahérna, þvílíkur fjöldi fólks að selja 20xx kortin sín á reddit. Skoðaði nokkra 2080ti þræði og þau virðast vera að fara á $450-$500.
Notaði markaðurinn verður ekki mikil samkeppni við Nvidia þessa kynslóðina

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Fim 03. Sep 2020 12:38
af blah12
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Fim 03. Sep 2020 13:28
af jonsig
GTX 1060 = 25k
GTX 1070 = 30k
GTX 1070TI = 35k
GTX 1080 = 45k
GTX 1080TI = 60k
GTX 2060 = 40k 6gb kortið , 8gb kortið 50k
GTX 2070 = 60k
GTX 2070 SUPER = 70k
GTX 2080 = 90k
GTX 2080 SUPER= 100k
GTX 2080ti = 130k
AMD:
RX 570
RX 580
RX 590
Vega56
Vega 64 =42k
Radeon VII
RX 5500
RX 5500XT
RX 5600
RX 5600XT
RX 5700
RX 5700XT= 52k
Líklega 25% afsláttur af öllu þessu dóti eftir nvidia RTX3xxx fréttirnar.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 17:36
af maddi
Gigabyte AORUS GeForce® GTX 1080 Ti Xtreme Edition 11G fór á 70K hjá mér í gær.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 17:58
af Dóri S.
maddi skrifaði:Gigabyte AORUS GeForce® GTX 1080 Ti Xtreme Edition 11G fór á 70K hjá mér í gær.
Geggjað kort, en ég held að þetta gæti verið slatta yfir gangverði á meðal 1080ti korti.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:28
af maddi
já enda kanski ekki "meðal" kort þegar kemur af öllum fjöldanum af 1080ti

, ég var komin með nokkur boð í 65-70, svo það voru allavega einhverjir tilbúnir að borga það verð.

þ Svo voru nokkur frekar bjartsín boð á 15-30k, það kemur alltaf eitthvað rugl með sem er ekki í takti við sölur á svipuðu dóti á svipuðum tíma.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:30
af jonsig
maddi skrifaði:já enda kanski ekki "meðal" kort þegar kemur af öllum fjöldanum af 1080ti

, ég var komin með nokkur boð í 65-70, svo það voru allavega einhverjir tilbúnir að borga það verð.

Varla eðlilegt verð. Þau fóru á 55-60k fyrir rtx3000 fréttirnar. Svo þú hefur skorað feitt á einhverjum sem verður ekki skemmt þegar hann sér rtx3070 auglýst
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:32
af maddi
jú bara mjög eðlilegt verð ef std. issue 1080ti fer á 60, að þetta kort fari á eitthvað aðeins meira eins og var í þessu tilfelli
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:34
af jonsig
Bæta við 26k og fá 3x betra kort í upphafi october... þetta er ruglað verð, grey kauði sem keypti það.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:34
af maddi
ef það eru 3-4 sem eru tilbúnir að borga það verð sem kortið fór á, þá tel ég það vera eðlilegt verð, - hinir sem seldu á 55 hafa kanski bara ekki lesið markaðinn rétt.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:36
af jonsig
Rtx3070 ...26k meira ... 3x öflugra með RT og 2ára ábyrgð.... þetta er rugl verð
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:37
af maddi
það að það komi betra korti í okt, - er bara ekki í hendi, það á alveg eftir að sjá hvaða supply verður á þeim, líklegast uppsellt strax og jafnvel 1+ mánuður, jafnvel lengra þangað til að verður til á lager hér. Eins og ég segi, þegar fleiri en einn eru sáttir við verðið sem kortið fer á, þá er það eðlilegt markaðsverð á þeim tíma.
þannig virkar nú markaðsfræðin

, alveg sama hvað mönnum finnstu um það, að það komi jú betri kort eftir einhverja mánuði, - ef þú ætlar alltaf að bíða eftir því sem er að koma, þá gerir þú ekkrt, og færð aldrei neitt sem þú ert sáttur við.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:39
af jonsig
Það kostar drjúgan skilding að vera óþolinmóður.
Spurning með short supply þegar nvidia eiga í hættu að fá big navi í rassinn í seinnihluta oct eða í nóv
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:40
af maddi
æi tók smá rugl á týpum. - læt þetta duga

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:44
af maddi
jonsig skrifaði:Það kostar drjúgan skilding að vera óþolinmóður.
Spurning með short supply þegar nvidia eiga í hættu að fá big navi í rassinn í seinnihluta oct eða í nóv
já það verður áhugavert að sjá hvað kemur uppúr kassanum hjá AMD,, vonandi ekki enn eitt floppið eins og þegar þeir ætluðu að gera stóra hluti með vega...
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:48
af jonsig
Það má hæglega gera ráð fyrir að þetta séu amk 2080ti ish kort útfrá hvað menn eru að sjá fara í consoles
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 18:50
af maddi
jonsig skrifaði:Það má hæglega gera ráð fyrir að þetta séu amk 2080ti ish kort útfrá hvað menn eru að sjá fara í consoles
Já ég vona bara að AMD komi inn með sterkt kort, því samkeppnin er góð fyrir okkur , þá fara verðin niður.
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 19:44
af Gummiv8
RX580 15þús
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Þri 08. Sep 2020 20:07
af nonesenze
jonsig skrifaði:maddi skrifaði:já enda kanski ekki "meðal" kort þegar kemur af öllum fjöldanum af 1080ti

, ég var komin með nokkur boð í 65-70, svo það voru allavega einhverjir tilbúnir að borga það verð.

Varla eðlilegt verð. Þau fóru á 55-60k fyrir rtx3000 fréttirnar. Svo þú hefur skorað feitt á einhverjum sem verður ekki skemmt þegar hann sér rtx3070 auglýst
ég væri allt annað en sáttur ef ég vissi ekki af 30x series væri fáanlegt eftir örfáar vikur. illa tekinn gaur þarna á ferð
Re: Gangverð á notuðum skjákortum.
Sent: Mið 09. Sep 2020 09:10
af Dóri S.
Ég keypti fyrir nokkrum dögum
AMD 5700xt eins og fyrr hefur komið fram, en því miður hefði það kostað mig alltof mikinn tíma í vesen í vinnunni sem hefði ansi fljótt kostað mig peninga.

Ég ætla að kvarta í adobe og fleiri af þeim forritum sem ég var í veseni með á forums og support síðum..
Ég seldi
5700XT kortið á sama verði og ég keypti það sem var
52.000kr. og ég keypti
2080 Super á 80.000kr. Veit ekki hvort ég á eftir að sjá eftir því eftir mánuð, en þetta var besta price/performance sem ég fann í fljótu bragði og þetta er fyrir vinnu svo það gat ekki beðið.