Síða 2 af 2
Re: G2A
Sent: Mið 27. Maí 2020 00:42
af netkaffi
Kæri spjallborðsnotandi, ertu að taka þessari umræðu um endursöluaðila tölvuleikjalykla of nærri þér?
Mér finnst gaman að ræða möguleika. Vona að þér gangi vel.
En mér er um umhugsað, ef þetta eru "svo mikið stolnir lyklar" af hverju vildi Gearbox gera díl við þá upprunalega og hverjir aðrir hafa komið að samningsborðinu við þá? Wikipedia greinin er með heimildir (t.d. Redakcja (2020-03-18). "Pochodząca z Rzeszowa firma G2A rusza na pomoc szpitalowi w Łańcucie w walce z koronawirusem". Nowiny (in Polish). Retrieved 2020-03-25), varla er þetta samt allt stórt samsæri hjá þér? Svo stendur að þeir styrki sjálfir ákveðna leikjaframleiðendur. Gearbox er mjög stórt fyrirtæki í PC Gaming, eru fleiri sambærilegir sem koma þarna við sögu, jafnvel með núverandi samninga?
Og hvað er þetta? "
G2A is using AI to sniff out suspicious buyers"?
https://www.pcgamesn.com/g2a-ai-to-find-thieves
Re: G2A
Sent: Mið 27. Maí 2020 03:15
af beggi702
netkaffi skrifaði:G2A confirms stolen game key sales, pays $40,000 to Factorio devs. Þeir eru krabbamein fyrir að viðurkenna sjálfir OG GREIÐA developer fyrir það sem kom í ljós?
viðukenna sjálfir ?
last þú ekki fréttina ?
leikjaframleiðandinn þurfti sjálfur að fara í gegnum alla stolnu lyklana og greiðslurnar og bera þær sama við G2A.
og af þessum 321 stolnum lyklum sem Wube fann voru 198 seldir á G2A.
Og þetta er bara fyrir einn leik.. getur rétt ýmindað þér restina.
Re: G2A
Sent: Mið 27. Maí 2020 05:19
af netkaffi
eh, þegar ég segi viðurkenna sjálfir meina ég það var ekki framkallað af réttarhöldum. hey, þetta er bara spjall, ég kom hingað til að spjalla um G2A og er að gera það. ég hef haft annað að gera en að lesa linkana ykkar og þið væntanlega eitthvað annað en að drulla yfir linkana mína.
"G2A's post also offers "developer
willing to cooperate" with an audit 10 times the money they've lost on chargebacks due to games sold on G2A."
Já kallinn, viðurkenna sjálfir.
https://www.gamasutra.com/view/news/346 ... indies.php
Ég leit á viðtal við einn gaurinn hjá þeim, virðist vera toppnáungi. Ég þekki gamer hate bandwagon þegar ég sé hann.
https://www.gamesindustry.biz/articles/ ... -interview
"Allegations that G2A allows the sale of stolen game keys, or keys that have been purchased with a stolen credit card, or Steam Gift links that don't actually work, have seen the site widely dubbed a "grey marketplace." The company has previously insisted detractors simply don't understand its business model, and continues to assure how seriously it takes these accusations -- yet confusion around it remains.
"We really want to talk," says head of communications Maciej Kuc. "We're willing to explain everything because we know we've made a tremendous number of mistakes in the past and of course we admit that. But we've changed in a big way. Right now, we have some of the best practices in the industry -- we can easily compare to eBay.
"Lots of people say we don't verify sellers. Where do they get this information from? Come to our website, become a seller, try to sell something. A few years ago, it was possible to sell something without providing personal data before cashing out. But right now on our marketplace, if you want to become a seller, the procedure is so strict we can assure you we're perfectly aware of who our sellers are.""
Re: G2A
Sent: Mið 27. Maí 2020 06:28
af beggi702
þar sem þú sérð og þekkir alla hate- og/eða fanboy/virtu signaling train og gamer hate bandwagon þegar þú sérð þá/það, þá geturu samt ekki séð í gegnum G2A fyrir það sem þeir eru... áhugavert.
Og en og aftur seturu inn slóð af síðu þar sem ekkert þar segir að þeir hafi viðurkent sjálfir að þeir væru með stolna lykla..
En jújú þeir geta verið að reyna að bæta sig og allt það en þeir eru bara búnir að skilja eftir sig svo sviðna jörð að það er ekki hægt að versla við þá með góðri samvisku eftir það að mínu viti.
og þar sem þú ert að setja inn slóða þar sem ekkert er að styða þína skrif þá er ég hér með slóða þar sem þeir tala um að þeir eru með fullkomnustu gerveigreindina til að flokka út fólk sem er að selja stolna lykla
https://media.tenor.com/images/5c749ed8 ... /tenor.gif
Re: G2A
Sent: Mið 27. Maí 2020 08:31
af Jón Ragnar
Hvað er í gangi.
Ég hef alltaf haldið að netkaffi sé einhver troll account, Þetta eiginlega confirmar það rugl.
Það er ekki í lagi að "ræna" framleiðendur með að nota G2A.
Re: G2A
Sent: Mið 27. Maí 2020 19:27
af netkaffi
Mæli með að menn lesi þessa GamesIndustry grein og finni sér eitthvað verðugra til að hata: https://www.gamesindustry.biz/articles/ ... -interview
Sting upp á að þeir sem eru invested í rógburði lesið alla greinina. Takk.
"Lots of people say we don't verify sellers. Where do they get this information from? Come to our website, become a seller, try to sell something. A few years ago, it was possible to sell something without providing personal data before cashing out. But right now on our marketplace, if you want to become a seller, the procedure is so strict we can assure you we're perfectly aware of who our sellers are."
This at least is true. GamesIndustry.biz went through the process and were asked for a business registration number, tax number, date of incorporation, plus verification for the identity of each person who would be selling through G2A via their driving licence, passport or ID card. We also had to upload images of a certificate of incorporation or business registration, a document confirming our identity, another confirming our address, and (optionally) a certificate of VAT -- plus a bank statement and SWIFT or BIC code. Even if registering as a sole trade.