Síða 2 af 2

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mán 28. Sep 2020 20:15
af russi
Ef þú ert í vandræðum með að afpakka skrár þá er þessu sjálfhætt því miður.

Python er forritunarmál og til geta keyrt þetta upp þarf það að vera virkt á tölvunni, það sem Sverrir útbjó og er að deila með okkur er tilbúið forrit gert Python og þess vegna þarf það að vera virkt á tölvunni hjá þér svo þú getur nýtt þér það

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mán 28. Sep 2020 20:27
af SolidFeather
Þetta chrome extension sem zetor sett inn virkar fyrir mig. Ég fæ reyndar enga mynd með VLC bara Windows player-num.

Afhverju þarft að spila þetta í VLC?

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mán 28. Sep 2020 21:24
af straumar
SolidFeather skrifaði:Þetta chrome extension sem zetor sett inn virkar fyrir mig. Ég fæ reyndar enga mynd með VLC bara Windows player-num.

Afhverju þarft að spila þetta í VLC?
Mér finnst bara VLC betri spilari en windows media player. Auk þess erfitt að spila í einni tölvu þarf eitthvað að endurnýja windows media player þar.

Þetta chrome extension hefur líka virkað vel hingað til en núna kemur villumelding þannig að ég get ekki tekið upp þætti sem verða yfir 800 mb að stærð þá stoppar allt, það gerði það ekki áður. Þannig ég get bara tekið upp lengri þætti eða bíómyndir undir "low" og það verða léleg gæði við það.

Eins og ég sagði undir svari frá zetor:

Failed fetching the file.Please refer to Troubleshooting in detail.Try Capture Mode if necessary.(TypeError: Failed to fetch)

veist þú eða aðrir hvað þetta er? Hun byrjar að taka upp svo þegar nálgast að vera búið að taka upp frá 800 mb til 1 gb þá kemur blár litur á það sem er buð að taka upp og rautt á restina sem ekki er þa hægt að taka upp. Einhver sem getur hjálpað?
Get raun bara tekið upp allt núna í "low" því þá eru mb það fá?

Fatta ekki hvað getur verið málið ?

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mán 28. Sep 2020 21:27
af straumar
russi skrifaði:Ef þú ert í vandræðum með að afpakka skrár þá er þessu sjálfhætt því miður.

Python er forritunarmál og til geta keyrt þetta upp þarf það að vera virkt á tölvunni, það sem Sverrir útbjó og er að deila með okkur er tilbúið forrit gert Python og þess vegna þarf það að vera virkt á tölvunni hjá þér svo þú getur nýtt þér það

Jamm ég er ekki góður í forritun þó ég hafi nú eytt sinn fyrir nokkrum árum farið í áfanga í C+ forritun.

Og hvað gét ég þá alls ekki nýtt mér þetta sverrisdæmi?

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mán 28. Sep 2020 21:31
af SolidFeather
straumar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þetta chrome extension sem zetor sett inn virkar fyrir mig. Ég fæ reyndar enga mynd með VLC bara Windows player-num.

Afhverju þarft að spila þetta í VLC?
Mér finnst bara VLC betri spilari en windows media player. Auk þess erfitt að spila í einni tölvu þarf eitthvað að endurnýja windows media player þar.

Þetta chrome extension hefur líka virkað vel hingað til en núna kemur villumelding þannig að ég get ekki tekið upp þætti sem verða yfir 800 mb að stærð þá stoppar allt, það gerði það ekki áður. Þannig ég get bara tekið upp lengri þætti eða bíómyndir undir "low" og það verða léleg gæði við það.

Eins og ég sagði undir svari frá zetor:

Failed fetching the file.Please refer to Troubleshooting in detail.Try Capture Mode if necessary.(TypeError: Failed to fetch)

veist þú eða aðrir hvað þetta er? Hun byrjar að taka upp svo þegar nálgast að vera búið að taka upp frá 800 mb til 1 gb þá kemur blár litur á það sem er buð að taka upp og rautt á restina sem ekki er þa hægt að taka upp. Einhver sem getur hjálpað?
Get raun bara tekið upp allt núna í "low" því þá eru mb það fá?

Fatta ekki hvað getur verið málið ?
Þessi Failed To fetch villa tengist ábyggilega hinum þræðinum þínum, það vantar pláss á C drifinu.

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mán 28. Sep 2020 21:42
af straumar
SolidFeather skrifaði:
straumar skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þetta chrome extension sem zetor sett inn virkar fyrir mig. Ég fæ reyndar enga mynd með VLC bara Windows player-num.

Afhverju þarft að spila þetta í VLC?
Mér finnst bara VLC betri spilari en windows media player. Auk þess erfitt að spila í einni tölvu þarf eitthvað að endurnýja windows media player þar.

Þetta chrome extension hefur líka virkað vel hingað til en núna kemur villumelding þannig að ég get ekki tekið upp þætti sem verða yfir 800 mb að stærð þá stoppar allt, það gerði það ekki áður. Þannig ég get bara tekið upp lengri þætti eða bíómyndir undir "low" og það verða léleg gæði við það.

Eins og ég sagði undir svari frá zetor:

Failed fetching the file.Please refer to Troubleshooting in detail.Try Capture Mode if necessary.(TypeError: Failed to fetch)

veist þú eða aðrir hvað þetta er? Hun byrjar að taka upp svo þegar nálgast að vera búið að taka upp frá 800 mb til 1 gb þá kemur blár litur á það sem er buð að taka upp og rautt á restina sem ekki er þa hægt að taka upp. Einhver sem getur hjálpað?
Get raun bara tekið upp allt núna í "low" því þá eru mb það fá?

Fatta ekki hvað getur verið málið ?
Þessi Failed To fetch villa tengist ábyggilega hinum þræðinum þínum, það vantar pláss á C drifinu.
Jamms, mig grunaði það alveg, þetta hefur verið að fara meira og meira niður á við, fyrst hætti ég að geta tekið upp fæla sem urðu yfir 2 gb inn á "high" levelinu og þá gekk "custom" en nú er eini séns að taka upp með "low" Það er eins og einhversstaðar fyllist á C drifið sem ég get ekki séð hvar er eða eytt út.

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Mið 14. Okt 2020 20:05
af GTi
Sælir Vaktarar,

Nú hef ég verið að nota https://github.com/sverrirs/ruvsarpur í svolítinn tíma með góðum árangri.
En allt í einu hætti þetta að virka.

Þ.e.a.s. þegar ég opna command prompt.
Fer í möppuna þar sem ruvsarpur.py er geymt.

Kóði: Velja allt

cd C:\sarpur\src\
og keyri t.d. einfalda skipun sem ætti 100% að virka

Kóði: Velja allt

python ruvsarpur.py --help
En það bara gerist ekki neitt. Einhverjar hugmyndir?

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Sent: Fös 16. Okt 2020 18:17
af hundur
Ég hef sömuleiðis verið að leita að leið til að sækja efni af RÚV.
Chrome viðbótin sem Zetor benti á, https://www.hlsloader.com/virkar, að sumu leiti en ekki öllu.

Ég get tekið upp með HLS Normal mode ( Archive ), en MP4 fællinn sem kemur spilar bara hljóð en ekki mynd. Er á Makka og búinn að prófa bæði VLC og Quicktime.

REC Capture mode virkar fyrir bæði hljóð og mynd, en það krefst þess að maður spili þáttinn í gegn.
Er einhver búinn að finna lausn á þessu?