Re: Mig vantar slatta af USA til EU raftengjabreytum/klóm
Sent: Mán 13. Apr 2020 00:22
Það er ekki eins og þetta sé einhver silicon valley díll sem gerðist í gær.Hizzman skrifaði:Hjá Kananum er þetta oft spilling/lobbyismi.Tbot skrifaði:Þetta er ákveðin pólitík ásamt kostnaði
Kaninn getur ekki samþykkt einhvað frá öðrum löndum heldur verður að hafa sitt.
það að skipta úr 110VAC kerfi í 230VAC kostar stjarnfræðilegar upphæðir.
Stórfyrirtæki hannar kerfi/staðal.
Fær einkaleyfi.
Mútar opinberi stofnum til að innleiða kerfið/staðalinn.
Stórfyrirtækið fær þóknun fyrir hvert eintak sem notar kerfið/staðalinn.
Þeir voru með þeim fyrstu að vera með risa dreifikerfi þ.a.l. fær restin af heiminum v2 sem er væntalega betra.
Kostnaður vs kostir fyrir því að vera með aðeins skárra plögg er sennilega ekki þess virði.
Þetta land er 90x stærra en Ísland.