Síða 2 af 2

Re: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?

Sent: Mið 01. Apr 2020 15:26
af kunglao
Ertu búin að athuga hvort þú sért með kæfisvefn ?

Re: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?

Sent: Mið 01. Apr 2020 15:53
af GuðjónR
kunglao skrifaði:Ertu búin að athuga hvort þú sért með kæfisvefn ?
Já reyndar, er með þannig. En því fylgja yfirleitt hrotur, kokhljóð og olnbogaskot :sleezyjoe