Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Sent: Fim 07. Maí 2020 14:02
Ég er heppin með að hafa ekki stórt lán á húsinu mínu, en mér datt ekki annað í hug í fyrra en að taka óverðtryggt lán eftir það sem undan gekk árið 2010.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Það sem ég óttast er ef maður tekur óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum og verðbólgan fer af stað þá fer vaxtarstigið upp í leiðinni og hefur strax áhrif á greiðslubyrðina. Þess vegna langar mig til þess að reikna út sviðsmyndir miðað við ákveðnar forsendur.jonsig skrifaði:Ég er heppin með að hafa ekki stórt lán á húsinu mínu, en mér datt ekki annað í hug í fyrra en að taka óverðtryggt lán eftir það sem undan gekk árið 2010.
Þá bara endurfjármagnarðu aftur og ferð í verðtryggt.falcon1 skrifaði:Það sem ég óttast er ef maður tekur óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum og verðbólgan fer af stað þá fer vaxtarstigið upp í leiðinni og hefur strax áhrif á greiðslubyrðina. Þess vegna langar mig til þess að reikna út sviðsmyndir miðað við ákveðnar forsendur.jonsig skrifaði:Ég er heppin með að hafa ekki stórt lán á húsinu mínu, en mér datt ekki annað í hug í fyrra en að taka óverðtryggt lán eftir það sem undan gekk árið 2010.
https://www.live.is/lan/lanareiknivel/falcon1 skrifaði:Vitið þið hvar maður finnur reiknivél fyrir (óverðtryggð) íbúðalán þar sem maður getur valið sjálfur vaxtastigið og þar með búið til ákveðnar sviðsmyndir á greiðslubyrði? Maður getur gert það með verðtryggðu lánin, þ.e. verðbólguliðinn, en ekki óverðtryggðu.
Óverðtryggt með breytilegum vöxtum er imo ekkert skárra en verðtryggt lán. Alltaf fara í fasta vexti og svo endurfjármagna eftir það tímabil.falcon1 skrifaði:Það sem ég óttast er ef maður tekur óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum og verðbólgan fer af stað þá fer vaxtarstigið upp í leiðinni og hefur strax áhrif á greiðslubyrðina. Þess vegna langar mig til þess að reikna út sviðsmyndir miðað við ákveðnar forsendur.jonsig skrifaði:Ég er heppin með að hafa ekki stórt lán á húsinu mínu, en mér datt ekki annað í hug í fyrra en að taka óverðtryggt lán eftir það sem undan gekk árið 2010.
Jú það er skárra. Höfuðstóllinn er aldrei að fara að hækka þrátt fyrir verðbólguskot. Jú þú getur lent í því að afborganir verði háar en þú gætir þá reynt að koma þér í verðtryggt lán eftir að mesta verðbólguskotið er liðið hjá.GullMoli skrifaði:Óverðtryggt með breytilegum vöxtum er imo ekkert skárra en verðtryggt lán. Alltaf fara í fasta vexti og svo endurfjármagna eftir það tímabil.falcon1 skrifaði:Það sem ég óttast er ef maður tekur óverðtryggt lán á breytilegum vöxtum og verðbólgan fer af stað þá fer vaxtarstigið upp í leiðinni og hefur strax áhrif á greiðslubyrðina. Þess vegna langar mig til þess að reikna út sviðsmyndir miðað við ákveðnar forsendur.jonsig skrifaði:Ég er heppin með að hafa ekki stórt lán á húsinu mínu, en mér datt ekki annað í hug í fyrra en að taka óverðtryggt lán eftir það sem undan gekk árið 2010.
Ef þú ert með 6,5-7% vexti ættir þú að endurfjármagna helst ekki seinna en í gær!jonsig skrifaði:held að það séu 6,5-7% vextir hjá mér, sé lánið lækka 200k á ári sé ég ekki að borga neitt inná það
Ef ég má spyrja, hvar ertu með lán, og er uppgreiðslukostnaður?hagur skrifaði:Var að endurfjármagna. Sama lánastofnun, alveg eins lán (óverðtryggt með 4.7% vöxtum, föstum til 5 ára). Stytti lánið um tæp 2 ár líka.
Landsbankinn. Hann býður betri vexti ef maður er undir 50% í veðsetningu, væri annars 4.9% minnir mig.Klemmi skrifaði:Ef ég má spyrja, hvar ertu með lán, og er uppgreiðslukostnaður?hagur skrifaði:Var að endurfjármagna. Sama lánastofnun, alveg eins lán (óverðtryggt með 4.7% vöxtum, föstum til 5 ára). Stytti lánið um tæp 2 ár líka.
Mest af óreglulegum aukapeningum sem ég fæ fer inná lánin. Það er held ég best að reyna að drita inná þau eins og maður getur. Ég set samt líka slatta í varasjóð líka.nonesenze skrifaði:eruð þið ekki að borga inná lánin ykkar árlega eða oftar?, ég tók með breytilegum vöxtum en ef eitthvað breytist, þá breyti ég því strax, kostar að vísu aðeins að breyta því held 10k sem er ekkert voðalegt
Ég myndi veðja á frekari vaxtalækkun. Hagkerfið er á leiðinni í bullandi frost.falcon1 skrifaði:Miðað við þróunina á efnahagskerfinu vegna COVID-19, haldið þið að Seðlabankinn muni halda áfram að lækka vextina eða eru líkur á vaxtahækkunum á næstunni? Spurning hvort maður eigi að láta festa vextina.
Já manni sýnist það. Maður er samt einhvern veginn skeptískur á að vextirnir fari meira niður þar sem við erum á Íslandi.GuðjónR skrifaði:Ég myndi veðja á frekari vaxtalækkun. Hagkerfið er á leiðinni í bullandi frost.falcon1 skrifaði:Miðað við þróunina á efnahagskerfinu vegna COVID-19, haldið þið að Seðlabankinn muni halda áfram að lækka vextina eða eru líkur á vaxtahækkunum á næstunni? Spurning hvort maður eigi að láta festa vextina.
Ég efast um að vextirnir fari upp aftur fyrr en hagvöxturinn fer af stað að nýju, þá verður alveg spurning um að endurmeta stöðuna og fara í 3/5 ár föst.falcon1 skrifaði:Já manni sýnist það. Maður er samt einhvern veginn skeptískur á að vextirnir fari meira niður þar sem við erum á Íslandi.GuðjónR skrifaði:Ég myndi veðja á frekari vaxtalækkun. Hagkerfið er á leiðinni í bullandi frost.falcon1 skrifaði:Miðað við þróunina á efnahagskerfinu vegna COVID-19, haldið þið að Seðlabankinn muni halda áfram að lækka vextina eða eru líkur á vaxtahækkunum á næstunni? Spurning hvort maður eigi að láta festa vextina.
Það er reyndar góður punktur og bankastarfsmaðurinn benti mér einmitt á það að það ætti ekki að vera vandamál að breyta í fasta vexti ef/þegar Seðlabankinn byrjar að hækka vexti - hvenær sem það verður, vonandi bara sem lengst í það.Klemmi skrifaði:Er með fasta og er að endurfjármagna í breytilega.
Hugsunin þar er að það er mikill munur núna, og ef að Seðlabankinn hækkar vexti, þá hefur maður einhverja daga og vikur til að breyta í fasta áður en bankar og lífeyrissjóðir hækka.