Ég allavegana hoppaði á þetta tilboð á Aliexpress:
FANGTUOSI Video Game Console 8 Bit Retro Mini Pocket Handheld Game Player Built-in 168 Classic Games for Child Nostalgic Player https://www.aliexpress.com/item/3297175 ... c5c12efe41
Re: Best of Black Friday og Cyber Monday
Sent: Lau 30. Nóv 2019 22:07
af Stuffz
Hjaltiatla skrifaði:Ég allavegana hoppaði á þetta tilboð á Aliexpress:
FANGTUOSI Video Game Console 8 Bit Retro Mini Pocket Handheld Game Player Built-in 168 Classic Games for Child Nostalgic Player https://www.aliexpress.com/item/3297175 ... c5c12efe41
retro handheld leikjatölvur, já hef séð þær poppa meira upp nýverið, ég pantaði eina sjálfur til að prófa fyrir mánuði (enn að bíða eftir sendingunni )
Vá. Cyber Monday tilboðin bascically nákvæmlega sömu tilboð og voru á "svartum föstudegi". Flott refresh hjá Origo og Heimkaup einmitt núna... Sömuleiðis Computer.is með mjög óspennandi tilboð. Með þessum 10% aflsætti er margt ennþá undir verði hjá samkeppnisaðilum...
Re: Best of Black Friday og Cyber Monday
Sent: Sun 01. Des 2019 23:38
af Klemmi
Alfur skrifaði:Vá. Cyber Monday tilboðin bascically nákvæmlega sömu tilboð og voru á "svartum föstudegi". Flott refresh hjá Origo og Heimkaup einmitt núna... Sömuleiðis Computer.is með mjög óspennandi tilboð. Með þessum 10% aflsætti er margt ennþá undir verði hjá samkeppnisaðilum...
Ég er ósammála með Computer.is. Kann að meta að þeir séu ekki bara með afslátt á ákveðnum vörum, heldur a.m.k. 10% afslátt af öllu. Líkt og sést á flestum flokkunum hér á Vaktinni, þá hrifsa þeir til sín bestu verðin með þessum 10% afslætti. Eins og álagningin er á tölvuvörum, þá kæmi það mér ekkert mikið á óvart þó einhverjir örgjörvar t.d. væru seldir undir kostnaðarverði núna.
Þeir eru líka með gott úrval af fartölvum, og þar getur munað ágætum upphæðum að fá 10% afslátt.
Mér finnst þetta eiginlega bara sýna hvar álagninguna er að finna, sem kemur manni ekkert á óvart. Þeir geta sett 50% afslátt á kapla og annað smádót, því hlutfallslega er álagningin umtalsvert meiri þar.
Re: Best of Black Friday og Cyber Monday
Sent: Mán 02. Des 2019 08:18
af vesley
Klemmi skrifaði:
Alfur skrifaði:Vá. Cyber Monday tilboðin bascically nákvæmlega sömu tilboð og voru á "svartum föstudegi". Flott refresh hjá Origo og Heimkaup einmitt núna... Sömuleiðis Computer.is með mjög óspennandi tilboð. Með þessum 10% aflsætti er margt ennþá undir verði hjá samkeppnisaðilum...
Ég er ósammála með Computer.is. Kann að meta að þeir séu ekki bara með afslátt á ákveðnum vörum, heldur a.m.k. 10% afslátt af öllu. Líkt og sést á flestum flokkunum hér á Vaktinni, þá hrifsa þeir til sín bestu verðin með þessum 10% afslætti. Eins og álagningin er á tölvuvörum, þá kæmi það mér ekkert mikið á óvart þó einhverjir örgjörvar t.d. væru seldir undir kostnaðarverði núna.
Þeir eru líka með gott úrval af fartölvum, og þar getur munað ágætum upphæðum að fá 10% afslátt.
Mér finnst þetta eiginlega bara sýna hvar álagninguna er að finna, sem kemur manni ekkert á óvart. Þeir geta sett 50% afslátt á kapla og annað smádót, því hlutfallslega er álagningin umtalsvert meiri þar.
Er einmitt forvitinn hvað var eiginlega á 90% afslætti hjá Tölvutek, fann það ekki svo auðveldlega þó þeir auglýstu það mikið.
Re: Best of Black Friday og Cyber Monday
Sent: Mán 02. Des 2019 16:18
af Labtec
vesley skrifaði:
Er einmitt forvitinn hvað var eiginlega á 90% afslætti hjá Tölvutek, fann það ekki svo auðveldlega þó þeir auglýstu það mikið.