Re: Google Stadia & Xbox þráður almennt/Hvernig geta íslendingar spilað þetta allt?
Sent: Lau 30. Nóv 2019 01:12
Dónaskapur og gremja fjarlægð.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://gamma.vaktin.is/
Þekki að vísu einungis Steam Link, en hef prufað það í Apple TV 4K hjá mér, allt snúrutengt. Virkaði ótrúlega vel og tók ekki eftir neinu input laggi að viti í Alien Isolation, þyrfti að prufa einhvern bílaleik til að fá almennilegt feel fyrir input lagginu.netkaffi skrifaði:Sorry ef einhverjum þykir böggandi að ég geri marga pósta, en ég verð að segja frá þessu: Er að prófa SteamLink í fyrsta skipti. Drullunett tækni. En Stadia virkar betur yfir netið til útlanda heldur en SteamLink yfir WiFi í sama herbergi.
Þessi tækni frá Google er það mikið betra en Steamlink frá Valve, þó bæði sé game streaming í gegnum net.
Geturu frætt mig aðeins um það í stuttu íslensku máli hvað Geforce Now er í raun og veru? Hef aldrei heyrt á þetta minnst... Er þetta bara cloud gaming service eins og Google Stadia eða? Hvað ætti að fá mig til þess að kaupa inní þetta frekar en Google Stadia?GullMoli skrifaði:https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/0 ... pc-gaming/
Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.
Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum
Megin munurinn er að í Stadia ertu að kaupa leikina í gegnum þeirra service, þú spilar þá bara í gegnum Stadia.HalistaX skrifaði:Geturu frætt mig aðeins um það í stuttu íslensku máli hvað Geforce Now er í raun og veru? Hef aldrei heyrt á þetta minnst... Er þetta bara cloud gaming service eins og Google Stadia eða? Hvað ætti að fá mig til þess að kaupa inní þetta frekar en Google Stadia?GullMoli skrifaði:https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/0 ... pc-gaming/
Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.
Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum
Þannig að þetta er basically bara eitthvað dæmi sem leyfir mér að spila mína leiki á hvaða tæki og tól sem mig langar til þess að gera það á? Þannig að ég kaupi enga leiki í gegnum þetta? Það er mjög sniðugt! Mjög sniðugt jafnvel!GullMoli skrifaði:Megin munurinn er að í Stadia ertu að kaupa leikina í gegnum þeirra service, þú spilar þá bara í gegnum Stadia.HalistaX skrifaði:Geturu frætt mig aðeins um það í stuttu íslensku máli hvað Geforce Now er í raun og veru? Hef aldrei heyrt á þetta minnst... Er þetta bara cloud gaming service eins og Google Stadia eða? Hvað ætti að fá mig til þess að kaupa inní þetta frekar en Google Stadia?GullMoli skrifaði:https://blogs.nvidia.com/blog/2020/02/0 ... pc-gaming/
Nvidia búnir að opna Geforce Now fyrir alla.
Getur sótt um frían aðgang sem leyfir þér að spila í 1 klst í senn og (ég býst við) fara aftur í queue.
Premium aðgangur er á $5 og þá geturðu spilað í 6 klst í senn og aldrei neitt queue.
Spilar þína eigin leiki.
Hlakka til að prufa þetta á Maccanum
Geforce Now býður þér að spila alla leikina sem þeir bjóða uppá, svo lengi sem þú átt aðgang í þeim nú þegar (eða það er free to play leikur) eins og t.d. WoW, Starcraft, eða einhverja Steam leiki. Þetta gefur einhverjum eins og t.d. mér leið til að spila Windows leiki í Maccanum mínum, þá get ég tekinn 1-2 MTG Arena leiki upp í sófa án þess að þurfa að kveikja á borðtölvunni og sitja við hana. Skilst að þetta virki líka á Android síma, en sama gildir um Windows fartölvur sem þola ekki endilega þyngri leikina.
Hvernig fannst þér Shadowtech vera að virka og þurftir þú einhverja baktjaldaleið til að gerast áskrifandi? Þeir virðast ekki vera byrjaðir að bjóða upp á þetta í Evrópu en mér finnst þetta mjög spennandi lausn sem væri gaman að prófa.Televisionary skrifaði:Notaði Shadowtech eða hvað þeir hétu í Frakklandi sem voru með streymandi PC vélar. (https://shadow.tech)
Kóði: Velja allt
We’re facing some of the most challenging times in recent memory. Keeping social distance is vital, but staying home for long periods can be difficult and feel isolating. Video games can be a valuable way to socialize with friends and family when you’re stuck at home, so we’re giving gamers in 14 countries free access to Stadia Pro for two months. This is starting today and rolling out over the next 48 hours.
Anyone who signs up will get two free months of Stadia Pro with instant access to nine games, including GRID, Destiny 2: The Collection, and Thumper. You can purchase even more games on the store, which will remain yours to play even if you cancel your Stadia Pro subscription. If you’re already a paid Stadia Pro subscriber, we won’t charge you for the next two months. After that, Stadia Pro is $9.99 a month, but you can opt out of your subscription at any time.
If you’re new, playing on Stadia is simple:
Go to Stadia.com to sign up
Download the Stadia app on Android or iOS
Play on your laptop, desktop or Chrome OS tablet with your favorite (HID compliant) USB supported controller or mouse and keyboard
Play over Wi-Fi on Pixel or many supported Android phones
Mæliru með einhverri sérstakri aðferð til að geta nýtt sér þetta tilboð.netkaffi skrifaði:Stadia frítt útaf Kórónaveiru.
Kóði: Velja allt
We’re facing some of the most challenging times in recent memory. Keeping social distance is vital, but staying home for long periods can be difficult and feel isolating. Video games can be a valuable way to socialize with friends and family when you’re stuck at home, so we’re giving gamers in 14 countries free access to Stadia Pro for two months. This is starting today and rolling out over the next 48 hours. Anyone who signs up will get two free months of Stadia Pro with instant access to nine games, including GRID, Destiny 2: The Collection, and Thumper. You can purchase even more games on the store, which will remain yours to play even if you cancel your Stadia Pro subscription. If you’re already a paid Stadia Pro subscriber, we won’t charge you for the next two months. After that, Stadia Pro is $9.99 a month, but you can opt out of your subscription at any time. If you’re new, playing on Stadia is simple: Go to Stadia.com to sign up Download the Stadia app on Android or iOS Play on your laptop, desktop or Chrome OS tablet with your favorite (HID compliant) USB supported controller or mouse and keyboard Play over Wi-Fi on Pixel or many supported Android phones