Síða 2 af 2
Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Sent: Þri 13. Okt 2020 17:10
af fhrafnsson
Inn í þessum 277 pundum er VSK reiknaður tvöfalt. Ég talaði við Amazon webchat starfsmann sem sagði að breski vaskurinn yrði endurgreiddur, svo loka verð er eflaust slatta ódýrara. Venjulega á VSK að vera dreginn af sjálfkrafa en eitthvað hefur klikkað hjá þeim og það gerist ekki á öllum vörum lengur greinilega.
Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Sent: Þri 13. Okt 2020 18:11
af Diddmaster
fhrafnsson skrifaði:Inn í þessum 277 pundum er VSK reiknaður tvöfalt. Ég talaði við Amazon webchat starfsmann sem sagði að breski vaskurinn yrði endurgreiddur, svo loka verð er eflaust slatta ódýrara. Venjulega á VSK að vera dreginn af sjálfkrafa en eitthvað hefur klikkað hjá þeim og það gerist ekki á öllum vörum lengur greinilega.
Æði takk fyrir info
Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Sent: Þri 13. Okt 2020 18:48
af axyne
Tado ofnastýringar á fínasta verði.
Er að spá í að skella mér á
Starter kit og
Quattro pack
Einhver sem hefur reynslu af þessu ?
Re: Hinn Árlegi "Amazon Prime Day" í dag.
Sent: Fim 15. Okt 2020 01:57
af draconis
Mæli með að nota frekar amazon.co.uk - fattaði það Altof seint.... enn það er ódýrara að panta frá co uk fyrir okkur á íslandi af einhverjum ástæðum eru import gjöld alveg stórbreytilega meiri frá .com síðunni