Síða 2 af 2

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Sent: Fös 26. Okt 2018 13:16
af kiddi
asianmagician skrifaði:Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki?
Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit tengingu eða 100Mbit við ljósboxið.

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Sent: Fös 26. Okt 2018 14:45
af asianmagician
kiddi skrifaði:
asianmagician skrifaði:Geri ráð fyrir að vodafone þurfi að skrá adressuna mína í boxið til þess að það virki?
Þú getur skráð þig sjálfur ef þú ert með login/pass frá Gagnaveitunni sem þú ættir að vera með. En jafnvel þó þú sleppir því að skrá þig, þá ættirðu að sjá á tölvunni sjálfri hvort hún hafi náð að festa 1Gbit tengingu eða 100Mbit við ljósboxið.
hvar get ég séð það nákvæmlega?

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Sent: Fös 26. Okt 2018 14:51
af kiddi
Control Panel > Network & Internet > Network Connections

Hægri smella á Ethernet og velja Status og þá sérðu Speed: 1.0 Gbps eða 100 Mbps

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Sent: Lau 27. Okt 2018 16:54
af asianmagician
Vandamálið leyst!

Það sem var svo að cappa netið hjá mér var ílla tengd cat6 snúra úr Elko, sem ég keypti sama dag og ég fékk routerinn í hendurnar.

Fékk nýja cat6 snúru hjá þeim og kominn í 950~ download/upload speed.

Re: 1gb ljósleiðari enn næ bara 100mb?

Sent: Lau 27. Okt 2018 21:33
af Fridrikn
ég hef lent í því að ég var með gb net og router, en hinsvegar allt netið fór í gegnum 100mb switch, sem að var flöskuháls, og þegar að ég keypti gb switch fór flöskuhálsinn og ég ná gb neti