Síða 2 af 2
Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Sent: Mán 08. Okt 2018 11:31
af krissdadi
Njall_L skrifaði:Myndi í þínum sporum bíða eftir að OnePlus 6T verði kynntur, á að gerast núna í Október. Allir lekar benda til að þetta verði mjög flott tæki miðað við verðpunkt eins og fyrri OnePlus símar
Sammála þessu.
Svo er það Pocofone f1 frá Xaomi sem bang for the buc
https://www.gearbest.com/cell-phones/pp ... id=1349303
https://www.youtube.com/watch?v=xzZgO1xCJ7Q
Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Sent: Mán 08. Okt 2018 12:23
af hagur
J1nX skrifaði:hver er munurinn á Android One og Android 8.1 (Oreo)?
Android One er standard Android beint frá Google, þ.e án allra customizations frá framleiðanda símans. Þannig ættu símar sem keyra Android One ávalt að fá allar Android uppfærslur strax.
Re: búinn að gefast upp á símanum (ný símakaup)
Sent: Mán 08. Okt 2018 15:34
af Alfa
Android one færðu alltaf stock Android það allra nýjasta án alls bloatware.