Síða 2 af 2

Re: Hvað er að gerast?

Sent: Sun 01. Apr 2018 14:44
af ColdIce
HringduEgill skrifaði:
ColdIce skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
ColdIce skrifaði:Hringdu reyndist mér vel. Svo fékk ég tilboð frá Símanum sem ég gat ekki hafnað og það hefur verið 100% síðan ég færði mig.
Tilboð?
“Tilboð”

2 gsm með 100gb hvor, 1gb net, heimilispakkinn og þetta Premium dót og heimasími á 14k. Frítt fram í maí
Vorum með þjónustur hér og þar fyrir þetta allt og þetta er ódýrara fyrir okkur hjónin :)
Hentu inn Heimur Allt pakkanum frítt með svo ég fæ að horfa á History, hrikalega sáttur með það :happy
Líttu endilega á kostnað þegar pakkinn er ekki lengur ókeypis! Heimilispakkinn einn og sér er á 14.000 kr. Þá á áttu eftir að bæta við aðgangsgjaldi og tveimur farsímaáskriftum. Vorum að byrja með nýja vöru sem er farsími með 100 gb net í símann á 1.990 kr ef þú ert með ótakmarkað heimanet hjá okkur. Gæti verið ódýrara!
Aðgangsgjaldið bætist við já en farsímarnir verða innifaldir :)
Kíki kannski á pakka hjá ykkur í maí :happy

Re: Hvað er að gerast?

Sent: Sun 01. Apr 2018 16:13
af olihar
Síminn hringdi í mig um daginn og bauð mér þennan svaka díl til maí, s.s. reyna að fá mig hooked á einhverju sem ég þarf ekki.

Ég sagðist ætla að skoða það ef þeir hefðu samband vegna skemmda á þeirra vegum hérna í stigaganginum hjá okkur (s.s. Míla) þegar þeir rifu lágspennuna í spað og eyðilögðu hjá okkur dyrasíman.

Þeir hafa ekki haft samband frekar en þegar haft var samband við þá um leið og menn frá þeim voru gripnir í töflunni. (sem þeir by the way áttu ekki að vera í enda voru þeir að vinna í vitlausu húsnúmeri)

Ég bíð enn eftir símtali frá Símanum/Mílu.