Síða 2 af 2

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Þri 29. Sep 2020 11:10
af Hjaltifr123
brain skrifaði:Fyrir gleraugu:

zenni.com eða glassesusa.com
Hef líka notað eyebuydirect.com og hefur virkað vel. Fljótt að koma í þau skipti sem ég hef pantað.

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Þri 29. Sep 2020 11:12
af blitz
Hjaltifr123 skrifaði:
brain skrifaði:Fyrir gleraugu:

zenni.com eða glassesusa.com
Hef líka notað eyebuydirect.com og hefur virkað vel. Fljótt að koma í þau skipti sem ég hef pantað.
smartbuyglasses.com (eða .ca - stundum ódýrara) er frábær fyrir 'designer' gleraugu.

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Fös 16. Okt 2020 21:08
af Hjaltifr123
Það er kannski í lagi að nefna https://www.buycarparts.co.uk og https://www.autodoc.co.uk fyrir bílavarahluti. Hef notað þessar í nokkur ár og ekkert vesen.

Einnig https://www.schmiedmann.com ef menn eru með BMW eða MINI. Þeir senda hingað á 1-3 dögum.

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Mán 09. Nóv 2020 00:16
af Vaktari
Þeir sem hafa verslað frá eurodk.com
Er verðið þar loka verð? Semsagt það sem kemur í checkout með shipping eða þarf að borga eitthver fleiri gjöld hérna heima
þegar þetta kemur til landsins

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Mán 09. Nóv 2020 09:24
af Zethic
Vaktari skrifaði:Þeir sem hafa verslað frá eurodk.com
Er verðið þar loka verð? Semsagt það sem kemur í checkout með shipping eða þarf að borga eitthver fleiri gjöld hérna heima
þegar þetta kemur til landsins
Ég pantaði frá þeim fyrir um viku. Maður borgar þeim verð og flutningsgjald. Vaskurinn (24%) leggst ofaná við komu til landsins en enginn tollur.

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Sun 10. Jan 2021 11:23
af Hjaltiatla
Amazon International Shopping:https://www.amazon.com/International-Sh ... =230659011

Var að prófa Footway eins og nokkrir hérna og hef mjög góða reynslu af því að versla þaðan :)

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Sent: Sun 10. Jan 2021 11:34
af Dóri S.
Hjaltiatla skrifaði:Amazon International Shopping:https://www.amazon.com/International-Sh ... =230659011

Var að prófa Footway eins og nokkrir hérna og hef mjög góða reynslu af því að versla þaðan :)
Það er frábær verslun, mikið ódýrara, sérstaklega barnaskór. Og á footway.is er vaskur innifalinn og sendingarkostnaðurinn er sanngjarn, svo eru engin auka gjöld og maður er kominn með nýja skó næsta dag stundum (ef maður pantar snemma.)