Síða 2 af 2

Re: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur

Sent: Lau 18. Nóv 2017 23:02
af Hjaltiatla
dori skrifaði:Ertu að tala um breadboard? Skiptir engu máli hvar þú setur DHT22 á það, svo þarftu bara að tengja á rétta staði.

ESP8266 moduleinn er gerður til að lóða á prentplötu. Virkar ekki að setja svona jumper víra á hann. Það er náttúrulega ekkert mál að lóða þessa fimm víra sem þú þarft að tengja en ef þú vilt þá get ég látið þig fá ESP32 dev borð á 1500 kall og þá geturðu notað jumperana þína (sjá mynd). BTW þá er ESP8266 miklu öflugri tölva en Arduino og örugglega Genuino 101 líka og þú getur forritað hana með Arduino umhverfinu.

20171118_221928.jpg
Takk fyrir flott svar.

Ég myndi alveg þyggja hjá þér ESP32 dev borðið. Gæti haft það sem svona backup ef mál þróast þannig.
Þú mátt endilega senda mér PM hvaða tími hentar þér og hvar væri hægt að nálgast ESP32 dev borðið :)

Re: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur

Sent: Sun 19. Nóv 2017 13:30
af jonsig
Ég nota bara harða "bjölluvíra" til að lóða á svona module. Þeir fitta síðan beint í götin á breadbordinu hjá þér.

Re: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur

Sent: Sun 19. Nóv 2017 14:20
af Hizzman
hardcore!

Mynd

Re: rafmagns- og rafeindatækni.- fyrir byrjendur

Sent: Sun 19. Nóv 2017 22:51
af jonsig
Þessar point to point .. ahh.

Samt disaster waiting to happen.